Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.04.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1978 47 Þessi myndaröð lýsir hinum æsispennandi lokasekúndum í úrslitaleik Vals og Víkings á dögunum. Leiktíma er lokið og Víkingur á eítir að taka aukakast. Víkingarnir stilla sér upp en Valsmenn mynda varnarvegg. Skotið ríður af en boltinn fór í varnarvegginn og á neðstu myndinni sjást Valsmenn stíga trylltan sigurdans. Koma Víkingar f ram hef ndum? NU FARA endalokin að nálgast á handknattleiksvertíðinni og í kvöld íer fram í Laugardalshöllinni næstsíðasti stórleikur tímabiJsins. Islandsmeistarar Vals leika gegn Víkingi í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ. Mönnum er enn í fersku minni sú hörkubarátta, sem þessi lið háðu í úrslitaleik Islandsmótsins og nú fá Víkingar gullið tækifæri til að koma fram hefndum og sýna hvað í þeint býr. FH-ingarnár seigir þegar mest á ríður FH-INGAR eru enn einu sinni í úrslitum bikarkeppni HSÍ. í gærkvöldi lögðu þeir Hauka að velli í æsispennandi leik og þurfti framlengingu til að fá fram úrslit. FHHðið hefur ekki verið upp á sitt bezta í vetur, en þegar mest á ríður er FH-seiglan mikil og þó liðið væri undir lengst af leiknum á móti Haukum gáfust leikmenn liðsins aldrei upp og yfirgáfu fjalirnar sem sigurvegarar. Urslit leiksins urðu 23.22 fyrir FH, en að venjulegum leiktíma loknum var staðan 2L21. Síðustu mínútur þessa leiks voru ' erfiða hlutverk að skila knettinum í æsispennandi og mikið um að vera netið. Það tókst og hálf mínúta eftir inni á vellinum. í fyrri hluta af leinum. FH-ingar börðust vel og framlengingarinnar skoraði Þórir brutu grimmt á Haukunum, Geir var VALSMENN eiga tækifæri á að sigra tvöfalt, það er að segja bæði í Islandsmótinu og í bikarkeppn- inni, en það hefur aðeins einu liði tekist, FH árið 1976. Leikir Vals og Víkings hafa ávallt verið miklir baráttuleikir og allsendis ómögu- legt er að spá um úrslit í þeim. Víst er, að í kvöld verður ekkert gefið eftir og áhorfendur fá að sjá spennandi og harðan leik. Jón H. Karlsson í Val sagði, að Valsmenn stefndu að því að hafa Víkinga Breiðablik með sundmót SUNDDEILD Breiðabliks er 10 ára um þessar mundir og í tilefni afmælisins efnir deildin til sund- móts í Sundhöll Reykjavíkur 7. maí n.k. og hefst mótið klukkan 15. Keppt verður í 13 greinum og þarf að senda þátttökutilkynningar fyrir 29. apríl í pósthólf 150 í Kópavogi eða til Grétars M. Sigurðssonar, Þinghólsbraut 53 í Kópavogi. Gíslason eina markið og Haukar voru yfir 22:21, en FH-ingar byrjuðu framlenginguna með einum manni minna inn á. í byrjun seinni hluta framlengingarinnar var dæmd töf á Haukana og Guðmundur Magnússon jafnaði fyrir FH. Þá var aðeins ein mínúta eftir af leiknum og sumir voru farnir að reikna með vítakasts- keppni, en svo varð aldeilis ekki og mikið átti eftir að gerast. Andrés Kristjánsson fékk víta- kast, en meiddist í látunum. Þórir framkvæmdi vítakastið, en brást illilega bogalistin '— eða öllu heldur: Sverrir Kristinsson varði mjög vel. Næst á dagskrá var að Stefáni Jónssyni var vikið af velli og FH-ingar sneru vörn í sókn. FH fær víti og Geir Hallsteinsson fékk það rekinn af velli, en allt kom fyrir ekki, Haukum tókst ekki að jafna á ný. FH sigraði 23:22 og enn einu sinni er liðið í úrslitum bikarkeppninnar, þessarar einkakeppni FH-inga. Enn einu sinni tókst Haukum að klúðra þegar verðlaun blöstu við, enn einu sinni mega þeir horfa upp á að erkióvinurinn úr Firðinum á mögu- leika á Evrópukeppni. Haukarnir virkuðu sem betri heild í þessum leik, vörn liðsins var götótt og einstaklingar í FH-liðinu erfiðir við að eiga. Beztu menn Hauka í leiknum voru þeir Elías Jónasson, Sigurgeir Marteinsson og Þórir Gíslason, sem þó brást illa í lokin. FH-ingar eru óútreiknanlegir, en að þessu sinni léku nokkrir leik- manna liðsins betur en í langan tíma. Það hafði líka mikið að segja að markvarzla liðsins var góð. Sverrir Kristinsson byrjaði vel og kom síðan inn á í lokin til að verja vítakastið frá Þóri. Magnús Ólafsson kom inn á þegar 15 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma og án þess að spyrja kóng eða prest leyfis tjaldaði hann hreinlega í markinu, varði mjög vel hin erfiðustu skot. Janus, Geir, Guðmundur Árni, Guðmundur Magnússon og Val- garður sýndu einnig allir góðan leik og baráttan var mikil í FH. Mörk FHi Geir Hallsteinsson 9 (5v), Janus Guðlaugsson 5, Guðmundur Árni Stefánsson 6 (lv), Valgarður Valgarðsson 3. Mörk Haukai Þórir Gíslason 9 (2v), Sigurgeir Marteinsson 3, Elías Jónasson 3, Stefán Jónsson 2, Andrés Kristjánsson 2, Sigurður Aðalsteins- son 1, Árni Hermannsson 1. Ólafur Jóhannesson 1. ~aij. FRAMMEÐ PALM- ANN í HÖNDUNUM FRAMSTÚLKURNAR standa með pálmann í höndunum eftir að þær unnu FH 11.9 í fyrri úrslitaleik liðanna í 1. deild kvenna í handknattleik. Leikurinn fór fram í Hafnarfirði í gærkvöldi og ætti Fram einnig að hafa betur í seinni leiknum, sem fer fram í Laugardalshöll á föstudagskvöld. Leikurinn í gærkvöldi var vel leikinn af báðum liðum, með betri kvennaleikjum, sem sést hafa á keppnistímabilinu. FH byrjaði betur og komst í 3i0, en Framstúlkurnar sóttu sig og í leikhléi var staðan 7t5 fyrir FH. I seinni hálfleiknum dapraðist Hafnfirðingunum flugið, Fram náði að jafna og skoraði síðan tvö síðustu mörk leiksins. Vann verðskuldað 1L9. Munurinn hefðj þó ekki þurft að vera tvö mörk, en Kristjana Aradóttir misnotaði vítakast í lok leiksins. MÖRK FRAM, Oddný 6, Guðríður 4, Steinunn 1, Jóhanna 1. MORK FH. Sigrún 3, Svanhvít 2, Kristjana 2, Katrín 1, Anna 1. _ áij. Enska knatt- spyrnan titillausa í vetur, og að hann efaðist ekki um sigur Vals í leiknum. Þeirra trompspil væri ekki enn komið út, en því yrði að öllum líkindum kastað í kvöld. Jón Sigurðsson í Víkingi sagði að Víkingar kæmu til leiksins með það eitt í huga að sigra, þeir ættu Valsmönnum grátt að gjalda og nú væri það auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. Ein breyting verður á Víkingsliðinu frá síðasta leik. Ólafur Einarsson fer út en inn kemur hinn bráðefnilegi unglinga- landsliðsmaður Sigurður Gunn- arsson. "" þr. —— BpMMi: BOLTON sÍKraði Blackburn í 2. deild í Kærkvöldi liO og tryKKði sér þar með rétt til þátttöku í 1. dt'ild á na-sta kcppnistíma- bili. Áður hafði Southamton tryKKt sér sæti í 1. deild. Tottenham þarf eitt stÍK úr si'ðasta leik sínum til þess að komast Ifka f 1. deild. ÚRSLITIN f BREZKU KNATTSPYRNUNNI í GÆRKVÖLDI URDU ÞESSI. l.DEILD. Aston Villa - Leeds 3.1 Leicester — Chelsea 0.2 Newcastle — Norwich 2.2 2. DEILD, Blackburn - Bolton 0.1 Stoke - Oldham 3.0 Tottenham - Hull 1.0 ÚRVALSDEILDIN I SKOTLANDI. Dundee Utd. - Ayr Utd. 3.1 Partick Thistlc - St. Mirrcn 5.0 Clydehank — Ccltic 1.1 Með þessum siuri er Chelsea svo Kott sem sloppið við fall. l>á má telja víst að jafntefli Celtic komi í veg fyrir að félaKÍð leiki í Evrópukeppni á næsta tímabili. • Bastia frá Korsfku i>k PSV Eindhoven skildu jbfn án þess að mark væri skorað í fyrri leik liðanna í úrslitum UEFA-keppn- innar í knattspyrnu í Kærkvöldi. Franska liðið valdi að leika heimaleik sinn á Korsiku til að Kcfa trúföstum áhaiiKcndum sínum tækifæri til að sjá liðið í úrslitunum. Aðsta^ður voru væ^ast sa^t hörmuleKar þeKar lcikurinn hófst. völlurinn eitt svað eftir miklar rÍKiiinKar <>K cnn jókst úrhcllið eftir þvi' sem leið á leikinn. Leikmenn heKKJa liða áttu því í hinum mestu erfiðleikum með að fóta sík á vellinum ok Kí'Uu því litið sýnt af snilli sinni. • Pólland vann BúlKaríu í vináttulands- leik í Varsjá f Kærkvöldi. Eina mark leiksins Kcrði Lato á 60. mínútu leiksins. cn Pólverjar. sem léku þarna með allar sínar IIM-stjörnur. fóru illa að ráði sínu fyrir framan mark BúlKara. 30 þúsund áhorfend- ur sáu lcikinn. • Allstur hýzkaland er komið f úrslit Evrópukeppni landsliða 21 árs ok ynKri. 1 KJi'rkvöldi unnu Þjóðverjarnir BúlKara 3.1. en fyrri lcikinn unnu BúlKarar 2.1. í hinum iiiidanúrslitaleiknum mii'tast EnKlendinKar ok JÚKÓslavar. • B-landslið Itala Kcrði 1.1 jafntefli við lið skipað leikmönnum úr skozku úrvals- deildinni í' KaTkvöldi. Pruzzu skoraði fyrir ftali. cn Somncr fyrir Skota. • Spánn vann Mexícó 2.0 í vináttulands- leik í' knattspyrnu í Granada i' Ka'rkvöldi. Guini »K Maranon skoruðu mörk Spánverja í byrjun leiksins. • Fimm áhanKendur Standard Líckc voru scktaðir um háar upphæðir veKna óspekta á Evrópulcik Standard i>k Carl Zeiss Jena í desembcrmánuði. Þarf hvcr óróascKKJanna að Kreiða félaKÍnu 125 þúsund krónur. 70 ára afmælisfagnaður Knattspyrnufélagsins Víkings veröur haldinn í Þórscafé sunnudaginn 30. apríl nk. og hefst meö boröhaldi klukkan 19.30 stundvíslega. Húsiö opnar klukkan 19. Miöar veröa seldir í Sportvali viö Hlemmtorg, í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, Austurstræti 18 og í Víkinsheimilinu frá kl. 14—18 á laugardag. Afmælisnefndin. K N A T T S P Y R N U AIÖ SICtEA, vAue&(.i-i; aO OkJWCtWl EKO rVioife. *>Æ> naíssa eiosoci POS.VCAS ocr iCX3cæ>i5 'i OpayXSClSUÍOVJl ISS"fo 30VtW CAfcl-B5 tOSTLJ&OlU LAUCt- SlCDTI ' rrr^t..:;.........| ":;'1X. '•~<T^Tp%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.