Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978 FRÉT-TIH rVIESSUR BYGGINGARNEFND. Heilbrifíöismálaráð Reykja- víkur hefur nýlega á fundi sínum kosið býggingarnefnd sundlaugar við Grensásdeild. Kosnir voru: Úlfar Þórðar- son, Sigurður Angantýsson og Sigurður Harðarson. FRA HOFNINNI í DAG er föstudagur 28. apríl, sem er 118. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 10.14 og síðdegisflóð kl. 22.47. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 05.11 og sólar- lag kl. 21.41. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.45 og sólarlag kl. 21.37. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 06.12. (íslandsalmanakið) ÞKSSIR krakkar eiga heima suður í Ilafnarfirði. Fyrir nokkru efnu þau til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. að Smyrlahrauni 41 þar í hæ. Krakkarnir söfnuðu rúmlega 7800 krónum til félagsins. A myndinni eru. Rakel Bergsdóttir. Gunnar Wir Valsson. Karen Bergsdóttir Jón Trausti Gylfason og Ásgeir Gylfason. Þess er að geta að á myndina vantar þrjá krakka sem að þessu unnu. en þeir heita. Kristín Rós Björnsdóttir. Lárus Steindór Björnsson og Karl Manuel Karlsson. TOGARINN Vigri fór í fyrrakvöld frá Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. í gær- morgun kom togárinn Karlsefni af veiðum og land- aði aflanum hér. í gærdag fór Mánafoss af stað áleiðis til útlanda. I gær kom Bæjarfoss af ströndinni. Litlafell var væntanlegt úr ferð og fór aftur í ferð nokkrum tímum seinna. DÓMKIRKJAN. Barnasamkoma verður í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu á morgun, laugar- dag kl. 10.30 árd. Er þetta síðasta barnasamkoman á vorinu. Séra Þórir Stephen- sen. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. SAFNADARHEIMILI Aðventista Keflavík. Á morg- un, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. Nautakjtttsskorturinn: Nægíleg er peim manni refsing sú, sem hann hefur hlotið af yður all- flestum, svo að pér ættuð nú öllu heldur að fyrir- gefa og hugga, tíl pess að hann sökkvi ekki niður í alltof mikla hrygð. (1. Kro. 2,6) í grannlöndunum er bændum borgað fyrir að slátra kúm „Þetta stti að gera hér,” segir blaðafulltrúi Stéttarsambands bsnda „Þaó væri langbezt að borga bænöun * um fyrir aö fækka mjólkurkúnum. Við þaö minnkaöi sú offramleiösla sem er á mjólkinni, og á markaöinum yröi nóg af nautakjöti, — þvl þótt þaö séu i mjólkandi kýr sem teknar eru til jslátrunar, er alliaf eitthvaö af prýðis Igóöu kjöti innan um,” saRÖi ORD DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 ? 3 4 ■ ’ ■ fi 7 8 9 _ ■ . ■■TÍ2 Ö 14 ■■ ---1---------^jjj| LÁIÍÉTTi 1 stúlka. 5 reyta arfa. fi leiftur. 9 fujcl. 10 tveir eins. 11 samhljf'tóar. 12 venju. 13 fiskurinn. 15 happ. 17 býr til. LÓÐRÉTT. 1 sjávardýrs. 2 sjóóa. 3 þreyta. I ódrukkna. 7 fuftls. 8 handsami. 12 aula. 11 fæóa. 10 frumefni. LAIJSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. 1 spraka. 5 te. 6 aóilar. 9 nam. 10 le^. 11 má. 13 unaó. 15 runa. 17 ungar. LÓÐRÉTT. 1 staflar. 2 peó. 3 afla. I aur. 7 Ingunn. 8 amma. 12 áóur. 11 naK. 10 uu. Ekki ætti að skorta kaupendur hér? IbLÖO OC3 TIIVIARIT______) HÚNVETNINGUR. ársrit Húnvetningafélagsins í Reykjavík, þriðji árgangur, kom nýlega út. Riti-ö er 128 bls. myndskreytt. Meðal efnis í ritinu má nefna grein um Húnvetningafélagið 40 ára eftir Halldóru Kolka, grein um Þingeyrakirkju 100 ára eftir Huldu Á. Stefáns- dóttur. Grein um Ásdísi á Bjargi eftir Ólaf H. Kristjánsson. Ýmsar fleiri greinar eru í ritinu, og má enn nefna Brot úr sögu eyöibýla eftir Gunnþór Guðmundsson. Sérstætt fólk eftir Ólaf Dýrmundsson og greinina Ólöf Sölvadóttir eftir Sigurð Nordal. ÚT er komin „Skýrsla um Menntaskólann á Akureyri 1973—1974“. í eftirmála, sem er stuttur ög skrifað hefur skólameistarinn, Tryggvi Gíslason, segir m.a.: „Hefur Skólaskýrsla ávallt að geyma mikilsverðar upplýsingar um starf skólans, nemendur, kennara, kennsluskipan og úrslit prófa. ..“ VEÐUR VOR var í lofti norður á Akureyri í gærmorgun. en þá var kominn þar 6 stiga hiti. Var það mesti hitinn á landinu. Suðlæg átt var ríkjandi á land- inu og víðast hægvirði, hiti víðast fjögur eða fimm stig. Hér í Reykja- vík var hægviðri, skýjað og hitinn 4 stig. í Æðey, Sauðárkróki, í Vopna- firði og austur á Dala- tanga var 5 stiga hiti. Minnstur hiti á láglendi í gærmorgun var 2 stig og var t.d. 2ja stiga hiti á Dalatanga og austur á Þingvöllum. Á Höfn var 4ra stiga hiti, svo og í Vestmannaeyjum í SSA- golu. í fyrrinótt var næturfrost 4 stig á Staðarhóli og mældist ekki annarsstaðar frost. K\OLl). natur hcltrarþjónusta apótrkanna hór í Rt ykjavík vi*róur scm hér st*>íir dauana 28. apríl til I. maí. aó háóum diiuum mcótöldumi í LVFJAIÍÍ'DINNT IDUNNI. Fn uuk þcss vcróur GAKDS APÓTKK opió til kl. 22 öll kvöld vakoikunnar ncma sunnudat;skvi)ld. L.KKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöxum og heÍKÍdöKum. en hajft er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSí>ÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 ok á lauKardö^um frá kl. 14 — 16 sími 21230. Gönuudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum dö^um kl. 8 — 17 er hægt að ná samhandi vió lækni í síma L.EKNAFÉLAGS KEVKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilisla’kni. Eftir kl. 17 virka daua til klukkan 8 að morení og frá kiukkan 17 á fiistudöKum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er L.EKN.AVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. ísiands er í HEILSUVERNDARSTÖDINNI á laugardögum «K helKÍdögum kl. 17—18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fuliorAira gegn ma’nusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum ki. 10.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C IHVDAUI IG HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUMIAnUO SPÍTALINN,AlladaKakl.l5til kl. 10 ok kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19.30 tii kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 10 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa tii föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laUKardöKum og sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 11.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Aila daBa kl. 18.30 tii kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, KI. 15 til ki. 10 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR, Alla daKa kl. 15.30 tii ki. 10.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa ki. 15 tii ki. 10 ok kl. 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VIFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til ki. 10.15 oK ki. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til laiiKardaKa kl. 15 tii kl. 10 oK kl. 19.30 til kl. 20. OnCM GANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu OUrN við IlverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa ki. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22, lauKard. kl. 9-10. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. l>inKholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - AfKreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sfmi 30811. Mánud. — föstud. kl. 11-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. stmi 83780. Mánud. — fósíud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta vlð fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — IIofsvaliaKötu 16, sími 27010. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN I.AUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið ti) almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. k). 13-17. BÍlSTAÐÁSAFN - Bústaða- kirkju. sími 30270. Mánud. — föstud. kl. 11—21, lauKard. ki. 13—10. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 11 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opið alia virka daKa kl. 13-19. S.KPÝlt \SAFNH) opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAE'NIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—10. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastr. 71, er opiö sunnuda«a. þriójuda«a og fimmtudaKa frá kl. 1.30— i síöd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaKa kl. 1.30—4 síðdL TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opiö mánu- daua til föstudajfs frá kl. 13—19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — lauKarda^a og sunnudaga frá kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaKa kj. 16—22. Aðtfantfur 0g sýnin>?arskrá eru ókeypis. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriójudaKa og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er lokaó yfir veturinn. Kirkjan og barinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 síðd. nii AMáWáirT VAKTWÓNUSTA borifai- DlLArlAvAIV I stofnana svarar alia virka da^a frá kl. 17 síddegis til kl. 8 árdegis og á heltndÖKum er svarað alían sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninjfum um bilanir á veitukerfi boricarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. i m\. fýrir 50 árum ATHUGASEMD er birt veKna fréttarinnar um óíykt frá >?rútar bræðslunum. í bæjarstjórn o>? sejfir m.a.t „Síðan botnvörp- unj?arnir fóru að bræða liírina um boð. hefir lifrabræóslan næst- um því hætt í Skildinganesi. Reykjavíkurba*r hefur því ekki orðið fyrir neinum óþa*KÍndum af úlykt frá hræóslustöðvunum við Skildinjfa- nes. l*aö mun vcra hin mcjtna ólykt úr Tjarnarendanum. sem nú er hæjarbúum til óþæginda. — ... Afrennsli bræóslustöóvanna er í Skerjaíjörð. en ekki í Tjörnina, enda eru þar allar fyrir sunnan JárnbrautarhryKKÍnn, sem lÍKgur yfir þvera melana fyrir sunnan Vatnsmýrina.** - 0 - OG M(M)n lijíht klúbhurinn hélt síóustu dansæfinKuna á starfsárinu í Iðnó. A, GENGISSKRANING NR. 75 - 27. apríl 1978 i Bandarfkjadullar 2:>0.20 250.80 1 SterlinKspund 105.80 107.00* 1 Kanadadollar 220.10 220.70* 100 Danskar krónur 1510.70 1527.30* 100 Nornkar krúnur 1722.00 1733.10* 100 Sa nskar krónur 5518.00 5531.50* 100 Finnsk mörk 0052.10 0000.00* 100 Fran.kir frankar 5510.35 5559.35* 100 BrU(. frankar 792.0(1 793.80* 100 Svíhkb. frankar 13093.10 13123.80* 100 Gyllini 11515.20 11572.20* 100 V.-þýzk raörk 12301.90 12390.80* 100 Lírur 29.19 29.50* too Auaturr. M-h. 1713.15 1717.15* 100 Enruöun 610.10 011.80 100 Pcsrtar 310.90 317.00 100 Yen 11185 115.12* * BrrytinK frá sfðustu skráninKU. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.