Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.04.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 1978 7 i- Bragö er aö þá barniö finnur Ekki hefur borið mikift ft málefnalegri sftrstöftu eða samstöftu minni- hlutaflokka í borgarstjftrn Reykjavíkur ft líftandi kjörtímabili — fremur en fyrri daginn. Þaft hefur Því ekki verift margra kosta völ í herbúftum Þeirra vift upphaf kosn- ingabarftttu vegna fyrir- hugaftra borgarstjórnar- kosninga í næsta mftn- uði. Raunar hefur borgar- mftlapögn vinstri press- unnar verift n»r algjör, sem sftrstaka athygli hef- ur vakift Þjóðviljinn bregður Þó ft leik í leiftara í gær. Aft vísu er Þar lítið sem ekkert fjallað um sftrmftl Reykjavíkur, sem borgar- stjftrnarkosningar hljóta 'fyrst og fremst aft snúast um. Þvert ft mftti eru lesendur blaðsins hvattir til aft nýta tækifærift, eins og Þaft er orftaft, til að refsa ríkisstjórninni fyrir einhverjar meintar mis- gjörftir. Þessi áróftursval- kostur, sem Þjftðviljinn hengir hatt sinn ft, ber ekki vitni um, að borgar- málaafskipti eða borgar- mftlastefna AlÞýðu- bandalagsins Þyki líkleg til hrifningar. Það er sjálfsagt rfttt athugaft hjft Þjóðviljanum. Hitt kemur spftnskt fyrir — pegar nftnar er athugað — aft Þjftðviljinn skuli velja ríkisstjftrnarvettvang til umræftu um borgar- stjftrnarkosningar. Aö refsa rík- isstjórninni Það meginatriði í mftl- flutningi Þjóftviljans, aft kjftsendum beri aft „refsa ríkisstjftrninni í borgar- stjftrnarkosningum'* Þarfnast sérstakrar at- hugunar. í fyrsta lagi mft spzrja: Ber kjósendum í Reykjavík að refsa ríkis- stjórn, sem Framsóknar- flokkurinn ft aftild aft, meft Því aft kjósa Fram- sftknarflokkinn vift borg- arstjórnarkosningar, Þar sem Framsóknarflokkur- inn skipar minnihluta með Alpýðubandalaginu? í annan staft mft spyrja: Hvaft hefur núverandi ríkisstjórn gert — ft svifti svonefndra kjaramftla — sem vinstri stjórnin, er AlÞýðubandalagift fttti aöild aft, gekk ekki enn lengra fram í? Stftft Al- Þýftubandalagift ekki aft Því aft iækka gengi ís- lenzkrar krftnu í vinstri stjftrn, til að rétta vift rekstrarstöftu útflutn- ingsgreína? Stftft Þaft ekki að söluskattshækk- un? Stóft Þaft ekki að hækkun ft verðjöfnunar- gjaldi raforku? Og síftast en ekki sízt stóft Það ekki að Því að nema kaup- gjaldsvísitölu úr gildi, Þann veg, að laun hækk- uftu ekki til samræmis við verftlag í landinu? Ber pft ekki, meft sömu rök- semd og Þjóftviljinn notar í leiftara sínum í gær, aft refsa Alpýftubandalaginu í komandi borgarstjftrn- arkosningum vegna Þessarar „verkalýfts- fjandsamlegu afstöðu", Þegar Þess var aftstaðan til að rftfta gangi mftla? Að vísu hljóta borgar- stjftrnarkosningar fyrst og tremst aft snúast um borgarmftl, sérmftl Reykjavíkur; nauðsyn Þess aö tryggja Reykjavík ftfram traustan og starf- hæfan borgarstjftrnar- meirihluta. I Því efni hefur AlÞýðubandalagift ekkert að bjófta Reykvík- ingum. Þess vegna er gripið til „refsikenningar- innar", sem pft vekur fyrst og fremst athygli ft „kjaraskeröingarrftðstöf- unum“ AlÞýðubandalags- ins ( svokallaftri vinstri stjórn Þrastar- söngur Leiftari Þjóðviljans ber yfirskriftina: „Tveir val- kostir: AlÞýðubandalagíð og Sjftltstæðisflokkur- inn." Þetta hljómar mft- ske karlmannlega. En Reykvíkingar ættu aft huga vel að Því, sem ( Þessum orftum felst. Ein- hver Þrastarsöngur hefur aft vísu heyrst um Það að AlÞýðubandalagift vildi, ef tækifæri gæfist, gjarn- an ganga landsstjórnar- veg meft Sjftlfstæðis- flokknum, prfttt fyrir tal um hin „súru vínber". Varftandi borgarstjftrnar- kosningar hljóta pessir valkostir hins vegar aft vera augljósir. Annars vegar ftframhaldandi, ör- ugg og farsæl stjftrn Sjftlfstæftisflokksins, undir forystu vinsæls borgarstjóra, Birgis ís- leifs Gunnarssonar. Hins vegar meira og minna sundurÞykkt og stefnulít- ift tætingslið, Þar sem AlÞýftubandalagið hefur hug aö gera sig rftðandi. Þetta eru peir tveir vc alkostir, sem um er aft velja í komandi borgar- stjórnarkosningum. Þaft er rétt. Og í Því efni verða hagsmunir reykvískra borgara sem heildar og einstaklinga aft rftfta úr- slitum Kappræðufundur í Stapa á sunnudag NÆSTSÍÐASTI kappræðufundur- inn í fundaröð Sambands ungra sjálfstæðismanna og Æskulýðs- nefndar Alþýðubandalagsins verð- ur í Njarðvíkum á sunnudaginn kemur. Fer fundurinn fram í félagsheimilinu Stapa, og hefst klukkan 14.30. Umræðuefnið á þessum fundi verður hið sama og á fyrri fundum sömu aðila: Höfuðágreiningur íslenskra stjórnmála, efnahags- mál, — utanríkismál. Ræðumenn af hálfu S.U.S. verða á fundinum í Stapa þeir Friðrik Sophusson, Anders Hansen og Hannes H. Gissurarson. Af hálfu ÆnAb. tala þeir Arthúr Morthens, Guðmundur Ólafsson og Svavar Gestsson. Fundarstjórar verða þeir Júlíus Rafnsson og Jóhann Geirdal. Kappræðufundir S.U.S. og ÆnAb. hafa nú verið haldnir í Reykjavík, Siglufirði, ísafirði, Borgarnesi, Selfossi og Vest- mannaeyjum. Þegar fundinum í Stapa er lokið er aðeins einum fundi ólokið í fundaröðinni, en það er fundurinn á Egilsstöðum sem fresta hefur þurft vegna sam- gönguerfiðleika. Fundirnir hafa víðast hvar verið fjörugir og málefnalegir, og fjöldi manns hefur sótt fundina, flestir í Reykjavík eða rösklega 1200. Er greinilegt að fólk kann vel að meta að þetta gamla fundarform hefur nú verið endurvakið, en nokkur ár eru síðan kappræðufundur hefur verið haldinn milli stjórnmála- flokka. Hækkun á diáttarvöxtum Veðdeildarlána (Húsnæðismálastjórnarlána) Frá og með 1. maí hækka dráttarvextir á öilum veðdeildarlánum, sem tekin hafa verið eftir 1. júlí 1974 og bera bókstafinn F. D,E og F lán falla í gjalddaga 1. maí og verða áfram 1% dráttarvextir á D og E lánum. Dráttarvextir F lána hækka hinsvegar úr 1% í 3% fyrir hvern mánuð og byrjaðan mánuð. Athugið að þessi breyting tekur gildi 1. maí n.k. Veðdeild Landsbanka íslands Lokað 1.—7. maí Vegna frídaganna 1. og 4. maí n.k. verða aðrir dagar þeirrar viku (2. 3. og 5. maí) teknir sem hluti sumarleyfa og skrifstofur okkar þess vegna lokaöar 1.—-7. maí n.k. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHBAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SIMI 51888 Öllum þeim sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á 80 ára afmæli mínu 20. apríl s.l. sendi ég hugheilar kveöjur og þakkir. Guð blessi ykkur öll. Vestmannaeyjum 26. apríl ‘78. Grímur Gíslason. MURBOLTAR GALVANISERAÐIR OG SVARTIR ALLAR STÆRÐIR STERKIR OG ÓDÝRIR. VALO. POULSEN? Suðurlandsbraut 10, simar 38520—31142. Í.Í v* 'l'xtr \ 0r ^e^vVt«í'sXu I Umboðsmenn um land allt., H ANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER S: 20313 S: 82590 S: 36161

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.