Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRIL 1978 5 Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.10. MorKunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 9.15i Margrét Örnólfsdóttir les framhald sögunnar „Gúró“ eftir Ann Cath.- Vestly (11) Tilkynningar kl. 9.30. bing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25« Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00« Hljómsveitin „Harmonien“ í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 1 op. 17 eftir Johan Svendsen« Karsten Andersen stj./Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur Sinfóniu nr. 3 í D dúr op. 33 eftir Alexand- er GalzúnofL Boris Khajkin stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna« Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan> „Saga af Bróður Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavs- son les (12). 15.00 Miðdegistónleikar. Itzhak Perlman og Valdimír Ashkenazy leika Sónötu nr. 1 í f-moll fyrir fiðlu og píanó op. 80 eftir Prokofjeff. Jacqueline Eymar og strangjakvartett leika Píanókvintett í d-moll op. 89 eftir Gabriel Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn. Gisli Ásgeirsson sér um tímann. 17.50 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um veiðimál. Jón Kristjánsson fiskifræðingur talar um silungsrannsóknir. 20.00 Píanósónata nr. 2 op. 64 eftir Dmitrí Sjostakóvitsj. Emil Gilels leikur. 20.30 Útvarpssagani „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlfus- son. Ilöfundur byrjar lestur sögunnar. 21.00 Kvöldvakai a. Einsönguri María Mark- an syngur lög eftir íslenzk tónskáld. b. Undir eyktatindum. Sig- urður Kristinsson kennari flytur annan frásöguþátt sinn um byggð og búskap á Fjarðarbýlum Mjóafjarðar. c. Kvæðalögi Magnús Jó- hannsson kveður „Mansöng“ eftir Sigurð Breiðfjörð. „Ljóðabréf til h'tillar stúlku“ eftir Jóhannes úr Kötlum og „Lækinn“ eftir Gi'sla Ólafsson. d. Eins og Napóleon á Stóra- Grána. Björn Egilsson á Sveinsstöðum í Tungusveit segir frá Pétri Björnssyni gangnastjóra f Teigakoti, Baldur Pálmsson les frásög- una. e. Stúlkan á heiðinni. Sig- urður Ó. Pálsson les frá- söguþátt eftir Jón Björnsson frá Hnefilsdal og kvæði eftir Bcnedikt Gíslason frá Hof- teigi. í. Kórsönguri Kór Söngskól- ans í Reykjavík syngur íslenzk lög( söngstjórii Garð- ar Cortes. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmonikulög. Heidi Wild og Renato Bui leika. 23.00 Á hljóðbergi. „Vanga- veltur yfir vondum heimi“i Bandaríski orðleikjasmiður- inn Ogden Nash og danski heimspekingurinn Piet Ilein velta vöngum í bundnu máli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 1. maí í Á morgun er mánudagurinn 1. maí og að venju er verulegum hluta útvarpsdagskrárinnar varið í verka- lýðsmál og hátíðahöld í tilefni dagsins. Klukkan 14.25 hefst í útvarpi rúmlega klukkustundar dagskrá frá útihátíöahöldunum á Lækjartorgi. Fluttar verða ræður og tónlist, og leika m.a. Lúðrasveitin Svanur og Lúðrasveit verkalvðsins útvarpi Um kvöldið talar Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir formaður starfsstúlknafé- lagsins Sóknar í þættinum „Um daginn og veginn", en hann hefst klukkan 19.40. Klukkan 20.50 hefst svo 70 mín- útna dagskrá sem Hjalti Jón Sveins- son stjórnar og kallast hún „Um fræðslumál verkalýðshreyfingarinn- ar“. Verður þar t.d. fjallað um almenna þátttöku í félagsstarfi al- þýðusamtakanna. Söngvakeppnin Söngvakeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu verður sýnd í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.10. Keppnin fór fram á laugardag fyrir viku, og voru keppendur frá 20 löndum. Meðfylgjandi mynd er af ísraelsku þátttakend* unum VORWER YNDISLEGT ÍSÓLARLÖNDUM .... . __ _ 1. júní, 18 dagar. Varð fré kr. 97.800 MALLORCA 18. júní, 22 dagar. Verð frá kr. 108.700 Dvaliö í hinu stórglæsilega og nýja Helíos íbúöarhóteli á Arenalströnd. Þar sem þér njótiö frelsis og þæginda í og vel búnum íbúöum meö setustofum, hótelþjónustu, sundlaug, garöi og veitingasölum, dansaö á kvöldin. COSTA DEL SOL 13. maí — 16 dagar. Verð frá kr. 115.700 Dvaliö í hinum stórglæsilegu Playamar íbúöum alveg viö ströndina. Stórir garðar meö 2 stærstu sundlaugum á Costa del Sol, alveg viö baöströndina, í göngufæri viö skemmtanalífiö. KANARÍEYJAR fjölskylduparadís sumars- ins, ókeypis fyrir börnin. Beint dagflug allan ársins hring. Verö frá kr. 285.400 fyrir 6 manna fjölskyldu, í 3 vikur. Fjölbreytt skemmtanalíf og aldrei of heitt á Kanaríeyjum, þó um hásumar sé. GRIKKLAND — heillandi ævintýri Sæti laus 17. maí í 3 víkur. Verð frá kr. 132.800 Hægt aö velja um íbúöir og hótel á eftirsóttustu baöstrandarbæjum á Aþenuströnd. Eyjunum Rodos, Krít og Korfú, og viku ævintýraferð meö 17000 smálesta skemmti- feröaskipi. Corona Blanca og þá er líka ódýrara aö feröast Reykjavík: Bankastrœti 10, símar 16400 og 12070 Akureyri: Hafnarstræti 94, sími 21835 Vestmannaeyjum: Hólagötu 16, sími 1515 Vegna þess aö nú er fullbókaö í mörg flug Sunnu til sólarianda í sumar höfum viö aukiö tíöni flugferöa til Mallorka, Costa del Sol og Kanaríeyja. Getum viö því nú boðið fólki einstaklega hagstæöar vorferöir meö dvöl í hinu vandaöa og eftirsótta gistihúsrými Sunnu í sólarlöndum — og dagflug aö auki, eins og venjulega hjá Sunnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.