Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRIL 1978 Þann 3. marz síöastlíðinn var félagsstarfi aldraðra í Kópavogi færð höfðingleg gjöf frá Kvenfélagi Kópavogs, vandað píanó af Baldvin-gerö, sem var afhent í kaffisamsæti, sem tómstundaráð bauð til af pessu tilefni. Frú Guðrún Maríusdóttír, formaður Kvenfélagsins, afhenti félagsmála- stjóra, Kristjáni Guömundssyni, hljóðfærið, en viðstaddir voru flestir fyrrverandi formenn Kvenfélagsins, en pað er eitt af elstu félögum bæjarins. Forseti bæjarstjórnar, Jóhann H. Jónsson, pakkaði gjöfina, en Sigfús Halldórsson tónskáld vígði hljóðfærið og lék nokkur verka sinna. Frumflutti hann m.a. nýtt verk, sem hann nefnir Hugleiðing. Myndin er frá vígslu hljóöfærisins. Kuldaúlpur kr. 6.900- Sverrir Garðarsson tormaour Kelags isl. hljómlistarmanna á skrifstofu félagsins. Ljósm. RAX. SverrirGarð- arsson form. Félags ísl. hljómlistar- manna: Orð fjarri. Frumvarpið varð að lögum með þeim afleiðingum að flest allir kjarasamningar féllu úr gildi og ófriður skapaðist á vinnumarkaðinum, sem ekki er séð fyrir endann á. Getur verið að hin góðu laun þingmanna hafi glapið þeim sýn?. Eftir því sem ég best veit eru þeir ekki allir fæddir með silfurskeið í munninum og þeim ber skylda til að gæta hagsmuna landsmanna allra. Það lifir engin fjölskylda á 120 þúsund króna mánaðarlaun- um í dag og varla getur það talist til aðgerða í efnahagsmál- um að hálfsvelta stóran hlut launþega. íslendingar ættu ætíð að hafa Hallveigarstíg Mikið úrval af nýjum vörum tekið fram um helgina. í tíma töluð I Eftir jólahlé þingmanna var lagt fram á Alþingi „Frumvarp til laga um efnahagsráðstafan- ir.“ Undir þeim dagskrárlið tók til máls frú Sigurlaug Bjarna- dóttir frá Vigur. Hún taldi, með réttu, að ekki ætti að greiða vísitölubætur á mánaðarlaun sem næmu krónum 300.000 og þar yfir. Þessi stuttorðu sannindi voru orð í tíma töluð. Hverju var þessi gáfaða kona í raun og veru að halda fram? Eg hygg, í fyrsta lagi, það sem allt láglaunafólk á íslandi veit, að laun að fyrnefndu marki eru þurftarlaun. I öðru lagi, að töluverður hluti landsmanna ber meira úr býtum en þessn nemur. I það minnsta svo stór hópur að vert þótti að hafa orð á því. Staldraði þingheimur við þessa ábendingu? Nei, því fór það hugfast, hvar í flokki sem þeir standa, að ísland er eyríki með rúmlega 220 þúsund íbúum og þeim ber að hága sér samkvæmt því. Sá mikli launa og aðstöðu- munur, sem skapast hefur hér síðari ár, getur ekki staðist til lengdar. Það þarf engan hag- speking til að sjá það fyrir, að hann leiðir til ófarnaðar. Það er ósk mín til ráðamanna, að þeir beri gæfu til að leiðrétta mistök sín og verði þeir menn að meiri, og von mín og vissa að íslenskum láglaunamönnum takist að endurheimta raungildi „Sólstöðusamninganna" því það er grundvallarforsenda þess, að aftur rofi til í íslenskum efna- hagsmálum. Sverrir Garðarsson form. Félags ísl. hljómiistarmanna Vinnujakkar og sportjakkar kr. Flauelsbuxur verð aðeins kr. 1.500- Ódýrar góðar Samfestingur kr. 7.9oo.- vörur ^oo Wranglerbuxur frá kr. 3.900- Vinnuskyrta kr. 1.800- Stórkostlegur afsláttur Mikið vöruúrval

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.