Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 700 sovézkar fjölskyldur hafa fengið aðstoð frá Solzhenitsyn-sjóðnum í ár SOVÉZKI Nóbolsverðlaunahaf- inn Aloxandor Solzhenitsyn og Natalía kona hans hafa örsjald- an komið fram opinberlejía eða rætt við hlaðamenn si'Aan þau settust að í Vermont í Banda- rikjunum ásamt hörnum sínum fyrir tveimur árum. Nýlcga hitti hlaðamaður Newsweek Natalíu að máli í New York, en þanjfað var hún komin til að afla stuðninjfs við málstað Alexanders Ginzburj's, sem handtekinn var í Sovétríkjun- um fyrir ári vejcna afskipta sinna af sjóði. sem Solzhenitsyn stofnaði á sínum tíma til styrktar fjiilskyldum andófs- manna í Sovétríkjunum. Natalía Solzhenitsyn segir m.a að þau hjón séu ekki og verði ekki hamingjusöm meðan þau séu í útlegð. Að vísu líki þeim vel vistin í Vermont, maður hennar hafi þar gott næði til ritstarfa og umhverfi þar minni að vissu leyti á heimkynni þeirra. „Það er engin hætta á að hann missi tengslin við Rússland, sem hann gjör- þekkir eftir 50 ára búsetu, og þykir ákaflega vænt um. I útlegðinni hafa þessar til- finningar ekki sljóvgazt — þvert á móti eru þær orðnar enn ríkari en áður,“ segir eiginkona rithöfundarins. Hún gerir grein fyrir tilgangi styrktarsjóðsins, og segir í því sambandi m.a.: „Með starfrækslu hans er reynt að koma til hjálpar föngum í Gulag-eyjaklasanum og fjöl- skyldum þeirra. KGB vinnur að því markvisst að einangra fjöl- skyldur fanganna gjörsamlega — þeir snúa sér til dæmis til nágranna þeirra og vina og segja að þetta séu óvinir ríkis- ins. Þeir ráðleggja fólki að slíta öllu sambandi við þessar fjöl- skyldur og koma í veg fyrir að börnin leiki sér saman. Sjóður- inn leggur fram fé og fatnað handa þessum börnum, en mikilvægasta hlutverk sjóðsins er þó í því fólgið að sýna þessu fólki að það stendur ekki eitt andspænis ríkinu, heldur hefur því verið rétt hjálparhönd". Sjóðurinn hefur tekjur sínar fyrst og fremst af verkum Solzhenitsyns, en áður en hann var gerður útlægur frá Sovét fól hann iögfræðingi sínum að leggja ritlaun og tekjur af útgáfu Gulag-eyjaklasans inn á sérstakan - reikning í þágu sjóðsins. Natalía segir að í sjóðnum séu nú yfir 2 millljónir Bandaríkjadala, eða sem nemur yfir 500 milljónum íslenzkra króna. „Honum fannst að allur ágóði af þessari bók, sem greinir frá örlögum Gulag-fórnarlamba síðustu 60 ‘ ár, ætti að renna óskiptur til fórnarlamba Gulags nútímans. Á þessu ári einu hafa um 700 sovézkar fjölskyldur fengið fjárhaggáðstoð frá sjóðnum", segir Natalía. Það er skoðun hennar að andófshreyf- ingin i Sovét sé mun víðtækari en ætla mætti af. fregnum fjölmiðla á Vesturlöndum, og í stað þeirra nafnkunnu andófs- manna, sem ýmist hafa farið úr iandi af sjálfsdáðum eða verið reknir í útlegð, komi stöðugt nýir fram á sjónvarsviðið í Sovétríkjunum. Hún telur reyndar að engin eftirsjá sé í þeim andófsmönnum, sem kjósa Natalía Solzhenitsyn að yfirgefa föðurlandið, því að þeir hafi hvort eð er engan baráttuvilja. Þegar blaðamaður- iiih spyr hana hvort þau hjónin séu í þeim hópi, andmælir hún og bendir á að þau hafi verið rekin úr andi með valdi, enda hefðu þau aldrei farið af sjálfs- dáðum. Alexander Solzhenitsyn er um þessar mundir að vinna að bókaflokki, sem fjallar um rússnesku byltinguna. Þar setur hann fram þá kenningu að ýmis atriði sögunnar, sem jafnvel skipti sköpum, séu þannig að samtímanieniT geri sér ekki greinvfyrir ihfkilvægi þeirra, — það sé fyrst eftir einn eða tvo áratugi, sehai það komi í ljós. Að spgn ,Natálíu telur Solzhemtysri' aé ‘þetta ritverk yísi til hliðstæðna í nútímanum, og þrát-t fyrir ólíkar aðstæður á stjórnmála- og efnahagssviðinu hú og fyrir 60 árum séu:ým/is grundvallaratriði nútímáþjóð- félags hin sömu og voru fyrir byltinguna í Rússlandi fyrir sex áratugum. Auglýsing um borgarstjórnarkosningar í Reykjavík sunnudaginn 28. maí 1978 Þessir listar eru í kjöri: A-listi borinn fram af Alþýðuflokknum 1. Björgvin Guðmundsson 11. 2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 12. 3. Siguröur E. Guömundsson 13. 4. Helga Kristín Möller 14. 5. Bjarni P. Magnússon 15. 6. Þórunn Valdimarsdóttir 16. 7. Snorri Guömundsson 17. 8. Þorsteinn Eggertsson 18. 9. Gunnar Eyjólfsson 19. 10. Skjöldur Þorgrímsson 20. Anna Kristbjörnsdóttir Marías Sveinsson Birgir Þorvaldsson Ingibjörg Gissurardóttir Jón Otti Jónsson Sonja Berg Viggó Sigurðsson Ágúst Guömundsson Siguroddur Magnússon Thorvald Imsland 21. Ómar Morthens 22. Jarþrúöur Karlsdóttir 23. Örn Stefánsson 24. Sverrir Bjarnason 25. Kristín Árnadóttir 26. Guölaugur G. Jónsson 27. Ásgeróur Bjarnadóttir 28. Valgaröur Magnússon 29. Kári Ingvarsson 30. Eggert G. Þorsteinsson D-listi borinn fram af Sjálfstæðisflokknum 1. Birgir isl. Gunnarsson 2. Ólafur B. Thors 3. Albert Guömundsson 4. Davíð Oddsson 5. Magnús L. Sveinsson 6. Páll Gíslason 7. Markús Örn Antonsson 8. Elín Pálmadóttir 9. Sigurjón Á. Fjeldsted 10. Ragnar Júlíusson 11. Hilmar Guölaugsson 12. Bessí Jóhannsdóttir 13. Margrét S. Einarsdóttir 14. Sveinn Björnsson 15. Hulda Valtýsdóttir 16. Sigríöur Ásgeirsdóttir 17. Sveinn Björnsson 18. Valgarö Briem 19. Skúli Möller 20. Þuríöur Pálsdóttir 21. Gústaf B. Einarsson 22. Þórunn Gestsdóttir 23. Jóhannes Proppé 24. Guömundur Hallvarðssoff1 25. Björgvin Björgvinsson 26. Siguróur E. Haraldsson 27. Anna Guömundsdóttir 28. Gunnar J. Friöriksson 29. Úlafar Þóröarson 30. Geir Hallgrímsson B-listi borinn fram af Framsóknarflokknum G-listi borinn fram af Albýöubandalaginu 1. Kristján Benediktsson 2. Geröur Steinþórsdóttir 3. Eiríkur Tómasson 4. Valdimar K. Jónsson 5. Jónas Guömundsson 6. Helgi Hjálmarsson 7. Björk Jónsdóttir 8. Páll R. Magnússon 9. Kristinn Björnsson 10. Tómas Jónsson 11. Þóra Þorleifsdóttir 12. Ómar Kristjánsson 13. Guörún Björnsdóttir 14. Pálmi Ásmundsson 15. Hlynur Sigtryggsson 16. Skúli Skúlason 17. Rúnar Guðmundsson 18. Guómundur Valdimarsson 19. Ólafur S. Sveinsson 20. Siguröur Haraldsson 21. Sigurjón Haröarson 22. Sigríöur Jóhannsdóttir 2^. Baldvin Einarsson 24. Sigrún Jónsdóttir 25. Þráinn Karlsson 26. Magnús Stefánsson 27. Þorsteinn Eiríksson 28. Egill Sigurgeirsson 29. Guómundur Sveinsson 30. Dóra Guöbjartsdóttir 1. Sigurjón Pétursson 2. Adda Bára Sigfúsdóttir 3. Þór Vigfússon 4. Guörún Helgadóttir 5. Guðmundur Þ. Jónsson 6. Sigurður G. Tómasson 7. Guörún Ágústsdóttir 8. Þorbjörn Broddason 9. Álfheiöur Ingadóttir 10. Sigurður Haröarson 11. Kristvin Kristinsson 12. Ragna Ólafsdóttir 13. Gísli Þ. Sigurösson 14. Ester Jónsdóttir 15. Þorbjörn Guömundsson 16. Guömundur Bjarnleifsson 17. Stefðnia Haröardóttir 18. Gunnar Árnason 19. Jón Ragnarsson 20. Steinunn Jóhannesdóttir 21. Jón Hannesson 22. Hallgrímur G. Magnússon 23. Stefanía Traustadóttlr 24. Hjálmar Jónsson 25. Anna S. Hróómarsdóttlr 26. Vilberg Sigurjónsson 27. Hermann Aðalsteinsson 28. Margrét Björnsdóttir 29. Tryggvi Emilsson 30. Guömundur Vigfússon Kjörfundur hefst kl. 9 árdegis og lýkur honum kl. 11 síödegis. Yf "kjörstjórnin hefur á kjördegi aösetur í kennarastofu Austurbæjarskólans. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 28. apríl 1978. Björgvin Sigurösson, Guömundur Vignir Jósefsson, Ingi R. Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.