Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 VERÖLD MENN & MINJAR I Segir Jesú haf a borid bein- in í Indlandi F'ornlcifafræðinfíur nokkur. scm nýtur alþjóftlcgrar viður- kcnninsar scm traustur vísinda- maóur. fullyrðir. að hann hafi fundið Kriif Jcsús í Kashmir í Noróur-Indlandi. cn þcssi staAur cr í um 1000 km íjarlægð frá þcim Krcftrunarstað Jcsús. scm hihlian sc>íir frá. F.M Ilassnain. prófcssor ok forstiiðumaður Forn- Icifafræðistofnunar Kashm- ir-fylkisins. hcfur í hysjíju að sýna ljósmyndir af téðri nröf Jcsús á alþjóðaráðstcfnu for- nlcifafræðinjía. scm hcfst í Lond- on í júnimánuði na-stkomandi. Það var B.A Rafiq. imam cða hiskup við mosku múhammcðs- trúarmanna í London. scm til- kynnti um fund araíarinnar f crindi. scm hann flutti nýlcga í hor«inni BirminKham. Warwick- hcraði f Mið-Englandi. Imaminn sajíði. að Ilassnain prófossor hcfði vciti scr lcyfi til þcss að skýra frá því. að í Kröfinni í Kashmir hafi fundizt kross krist- inna manna. ásamt álctrunum á stcinum. scm bcinlínis styddu fullyrðingu hans um að þctta væri hin hcljja Kröf. Rafiq imami cr lciðtojii hinnar svoncfndu ahmadiyjahrcyíinjfar mcðal múhamcðstrúarmanna í Brctlandi. cn fylxismcnn þcss- arar trúarhrcyfinj?ar trúa því. að Jcsús hafi ckki dáið á krossinum. hcldur hafi lærisvcinar hans tckið hann niður af krossinum oj{ sár hans hafi vcrið læknuð. áður cn hann tókst á hcndur fcrðina til Indlands. Þar hafi Jcsús siðan dáið í hárri clli og hafi verið jírcftraður í dal einum í Kashm- ir-fylki. Imaminn sajíði. að ckki væri til neitt. scm hcti saga kristninnar í Kashmir cins oj? slík saj{a væri skilin á vcsturlöndum. cn það va-ri samt staðrcynd. að í Kashm- ir væri til j{röf. scm allir þckktu scm j{röf Jcsús hirðisins. í hcnni væri kristið krosstré oj{ stein- hclla. scm stcinsmiður hefði hiij{j{við í útlínur tvejíjíja fóta mcð j{ötum í. Þessi j{öt samsvör- uðu þcim stað. þar scm naglarnir áttu að hafa verið rcknir í fætur Jesús. Svo virðist scm prófcssor inn hafi safnað saman oj{ nýtt fjiilda hcimilda af persncskum. hcbreskum oj{ sanskrít skjölum fornum til þcss að rcnna stoðum undir þcssa fullyrðinjíu sína, cn hún cr eins oj{ kunnuj{t er í hcinni andstöðu til frásögn biblí- unnar um Jíreftrun Krists. í frásöj{n jíuðspjallanna scj{ir, að Pílatus hafi látið afhenda Jósefi nokkrum frá borj{inni Arimþeu í Júdcu. lfkama Krists og Icyft. að Kristur yrði greftraður í ónotaðri j{röf. scm Jósef þcssi átti oj{ hafði látið höj{j{va handa sér inn í klcttavcgg. Kristnir fræðimcnn hafa þcgar vísað fullyrðingunni um gröf Jesús í Kashmir á hug sem fjarsta'ðu. Þcir hcnda á. að þcssi kcnning um gröf Krists í Kashm- ir. scm sé aðcins cndurtckning áður fram kominna svipaðra fullyrðinga um aðra staði, stang- ist á við sönnunargögn. byggð á frásögn bibliunnar. sem hafi verið rannsökuð og margprófuð af mörgum kynslóðum kristinna manna. Ilassnain prófcssor. sem nú cr 53 ára að aldri. og stjórnar öllum fornlcifarannsóknum f Kashm- ir-fylki. ætlar að sýna Ijósmynd af áðurncfndri gröf á ráðstcfnu ahmadiyja-hreyfingarinnar í júní nú í sumar, cn hrcyfingin hcfur um ellefu milljónir fylgismanna um allan heim, og er ráðstcfn- unni ætlað að verða mótstaður fornlcifafræðinga. austurlanda- fra'ðinga og guðfræðinga alls staðar að úr hciminum. Er ætlunin að ræða þá kennisetn- ingu. að Jcsús hafi ckki látið lífið á krossinum. Prófessorinn mun lcggja fram scm sönnunargagn á ráðstefn- unni. frásögn, scm skrásctt er í bók einni, „Bhavishja maha purna“. sem rituð var árið 115 c.Kr. í bók þessari cr skýrt frá því. að 40 árum áður hafi konungur nokkur á ferðalagi um Himalaja-fjalllendið rekist á mann. mjög virðulegan og mikils háttar. og haíi þessi maður skýrt frá því. að hann væri sonur Guðs, fæddur af mcyju og hann hafi þjáðst mikið í fjarlægu landi. Ilassnain prófessor mun cinnig sýna blaðsíður úr ritinu „Tarikhi azmi“ sem nefnir gröfina í Kashmir. „staðsett á Srinig- ar-sva'ðinu“. og segir þar, að þctta sé gröf spámanns og prins nokkurs. scm komið hafi frá fjariægu landi. Ilann var í riti þcssu sagður hafa verið „fullkom- inn í hrcinlífi sínu. í réttlæti sínu og guðrækni“. Nafn hans var Jus Asaf. Prófessorinn segir, að Jus sé hið sama nafn eins og Jusu. scm cr Jesús á arabisku, og að Asaf sé hin hcbrcska mynd af orðinu hirðirinn. - BADEN HICKMAN Gangráði komið fyrir í hjartasjúklingi. Læknirinn fylgist með stöðu taekisins á sjónvarpsskerminum. Ef málmana vantar er voðinn vís Vfsindamcnn í Englandi hafa fundið nýjan og þýðingarmikinn tcngilið á milli hjartasjúkdóma, — cn það cr sá sjúkdómur. sem Icggur flesta vcsturlandabúa að vclli. — og þcss scm við horðum. Niðurstöður þær. scm tilraunir á starfsemi hjartavöðvans hafa lcitt í Ijós. kunna að valda því að farið vcrði að nota málmsölt til að gcfa þeim sjúklingum. scm hafa orðið fyrir hjartaáfalli. og eru af þcim ástæðum undir læknishcndi. Það scm meira cr. þcssar vísinda- lcgu niðurstöður kunna auk þess að valda byltingu á þcim kcnn- ingum. scm ríkt hafa um sam- bandið á milli fæðuvals og hjarta- sjúkdóma. Rannsóknir. scm lækn- ar við háskólann í llull hafa unnið að. sýna að hjartavöðvi þcss fólks, scm deyr skyndilega af hjartaslagi. innihcldur minna af magncsium. járni og kalí. — en aftur á móti mun meira magn af kalsíum. hcldur cn hjartavöðvi fólks. sem ekki á við hjartasjúk- dóma að stríða. Sama gildir um það fólk. sem hefur lifað i marga mánuði eftir að hafa fengið hlóðtappa í hjartaæðarnar. Brczka hjartaverndarfélagið hcfur ákvcðið að styrkja frekari rannsóknir á þessum tcngslum. en það eru hjónin dr. John Chippcrficld. dósent í efnaíræði, og kona hans dr. Barbara sem stjórna rannsóknunum. cn hún annast sýnikcnnslu í lífefna- fræði.og bæði starfa þau við háskólann í Hull. Að þessum sömu rannsóknum vinnur cinnig ásamt þeim hjónum dr. Clive Abcr. aðstoðarhjartasérfræðing- ur við Kinston General Hospital f IIull. Það sem nú þegar vekur alveg sérstaka athygli varðandi niður- stöður þeirra, er hve óhemju mikilvægir hinir ýmsu málmar cru. sem þurfa að vcra til staðar í mannslikamanum. svo allt gangi rétt og eðlilega fyrir sér. Magnesium örvar starfsemi margra enzyma, og hefur bein áhrif á það. á hvern hátt líkam- inn notar orkuna. þar á mcðal þá orku. sem þarf til þess að draga saman hjartaviiðvann. Járn er fyrir hendi í eggja- hvítuefnum Iikamans. sem aftur ganga í efnasamband við súrefni og veita Iikamanum orku. Kalí gegnir þýðingarmiklu hlutverki f sambandi við stjórnun á samdrætti hjartans. Dr. Bar bara Chipperfield hefur eftirfar andi að segjai „Niðurstöður rann- sókna okkar sýna, að skortur á þeim málmum. sem við fundum í hjartavöðvanum. stendur f beinu sambandi við skyndileg dauðsföll vcgna hjartasjúkdóma. Mikill hluti þeirra dauðsfalla, sem orsakast af hjartasjúkdómum, verður innan eins klukkuíima frá því að sjúklingurinn varð fyrir hjartaáfallinu.“ Tilraunir sýna, að það er full ásta'ða til að endurskoða allar kcnningar um fæðuval í sam- bandi við tíðni hjartasjúkdóma. Það cr mögulegt, að fólk sem deyr skyndilega af cinhvcrjum hjarta- sjúkdómi. skorti verulega magncsíum. járn og kalí. Það cr DANIR & HERNÁMIÐB Voru þjóð- verjarnir þá EKKI óvaentir gestir? Nýlega kom út í Kaupmanna- höfn sagnfræðirit, sem vakið hefur mikla athygli í Danmörku og reyndar víðar um lönd. Rit þetta fjallar um hernámsárin og aðdrag- anda hernámsins, og leiðir höf- undur, Viggo Sjöquist, það í ljós, að dönsku stjórninni var kunnugt þó nokkru fyrir fram, að Þjóðverj- ar mundu ráðast inn í landið í apríl árið 1940. Danir létu ógert að vígbúast og athyglisvert. að bæði hvítt hveiti, hvitur sykur, svo og áfengir drykkir innihalda mjög lítið af þeim efnasamböndum, sem gefa Ifkamanum ofangreinda málma. Dökkt brauð, kjöt, ávextir og grænmeti er aftur á móti auðugt af þessum þýðingarmiklu málm- söltum. Opinberar skýrslur sýna. að dökkt brauð inniheldur 30% meira af járni, tvisvar sinnum meira af kalf og þrisvar sinnum mcira af magnesium heldur en hvítt brauð. Eins og stendur bcnda læknar aðallega á hættuna af neyzlu kolcsterólríkrar fa'ðu og mcttaðr- ar fitu í sambandi við tíðni hjartasjúkdóma. Dr. John Chipperfield hefur þetta að segja um þá hlið málsinsi" Sumir læknar fullyrða. að ncyzla ómcttaðrar fitu sé mönnum hættulítil en neyzla mettaðrar fitu sé bcinlínis hættuleg. Upp á sfðkastið hafa læknar talað um trefjaefnin í íæðunni, sem bæti meltinguna, og þeir lcggja styrkja varnir sínar enda þótt ljóst væri frá því að Hitler komst til valda að hætta var á ófriði. Voru Danir reyndar ekki einir ufn þetta eins og kunnugt er. En þeir gerðu auk þess friðarsamning við Þjóðverja, og virðast hafa ímynd- að sér fram undir stríð, að sér væri þá óhætt og jafnvel enn eftir að Þjóðverjar réðust inn í Téksó- slóvakíu og Pólland. Viggo Sjöquist heldur því fram, að danska ríkisstjórnin háfi vitað gerla, að Þjóðverjar voru aö draga liðssafnað til hafna við Eystrasalt og mundu ætla sér eitthvað á Norðurlöndum. Og um daginn staðfesti þáverandi yfirmaður upplýsingaþjónustu danska flot- ans, Poul Adam Mörch, þessa fullyrðingu Sjöquists. Sagðist Mörch svo frá í viðtali, að hann áherzlu á, að t.d. hismi af korni og önnur trefjaefni f fæðunni minnki Ifkurnar á hjartasjúk- dómum. Það sem við erum aftur á móti að segja, er að þessir tengiliðir, sem svo rfk áherzla hefur verið iögð á í fæðuvali hingað til, skipta f rauninni ekki svo miklu máli eins og af hefur verið látið. Það er athyglisvert, að fyrir u.þ.b. 10 árum kom kveníæknir einn í Bandaríkjun- um fram með þá tilgátu, að það skorti magnesium í fæðu manna á vesturlöndum. Þetta ætti alveg sérstaklega við um karlmenri, en það kemur heim og saman við þá staðreynd, að hjartasjúkdómar eru miklu algengari meðal karla en kvenna." Karlmönnum. yngri en 45 ára, er tíu sinnum hættara við að fá kransæðastíflu heldur en konum á sama aldri. Allt upp að 65 ára aldri er karlmönnum hættara við þessum sjúkdómi, en eftir að þeim aldri er náð, er áhættan jöfn fyrr bæði kynin. STUART MCLUSKIE KRISTJÁN Xi Skipaði hernum þcgar á fyrsta degi að leggja niður vopn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.