Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRIL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókaverzlun Starfskraf,tur óskast strax, allan daginn. Aldur 20—35 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „ZX — 3700“. Bifvélavirkjar Viljum ráöa 2 bifvélavirkja, á verkstæöi okkar. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþró ttamiös tööinni, Laugardal. Afgreiðslustarf og kaffiumsjón Golfklúbbur Reykjavíkur óskar aö ráöa 2 starfsmenn til starfa í golfklúbbi félagsins í sumar, vaktavinna. Starfstími 15. maí til 15. sept. 1978. Viðkomandi starfar viö kaffium- sjón o.fl. Þeir sem hafa hug á þessu starfi góöfúslega sendi nöfn sín og helst persónulegar upplýsingar merkt Golfklúbbur Reykjavíkur, Grafarholti pósthólf 4071. Golfklúbbur Reykjavíkur Óskum að ráða eftirtalda iönaöarmenn til iðnaðarstarfa blikksmiöi, járnsmiöi, plötusmiöi og menn vana álsuöu. Greiöum gott kaup, fyrir vana menn. Upplýsingar í Blikksmiöju Gylfa, Tangarhöföa 11, sími 83121. Ritari Þjónustufyrirtæki í austurhluta borgarinnar óskar aö ráöa ritara. Góö íslensku-, ensku- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu fyrir 8. maí 1978 merkt: „Ritari 1007 — 3613“ Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráöa hjúkr- unarfræöing í hálft starf á hjúkrunar- og endurhæfingardeild Sjúkrahússins frá 15. maí. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar til sum- arafleysinga og í föst störf á Lyflækninga- og handlækningsdeild sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri á staönum og í síma 93-2311. Skrifstofustarf Óskaö er eftir starfsmanni til skrifstofu- starfa á söludeild hjá stóru fyrirtæki. Starfið felur m.a. í sér aö annast innkaupaáætlanir, birgöabókhald, veröskrár, vélritun og ritarastörf. Verslunar- eöa samvinnuskólamenntun æskileg. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Lysthafendur sendi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til afgr. Morgun- blaösins fyrir 6. maí merkt: „H-3616". Akureyrarbær hitaveita Starfsfólk óskast Hitaveita Akureyrar óskar aö ráöa til starfa fulltrúa á skrifstofu hitaveitunnar. Umsækjendur þurfa aö hafa viðskiptafræði- menntun eöa sambærilega menntun og/eða starfsreynslu. Ennfremur er laust til umsóknar hjá Hitaveitu Akureyrar skrifstofustarf. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta áskilin. Æskilegt aö umsækjendur hafi reynslu í skipulagningu skjala. Skriflegar umsóknir skulu sendar Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88B Akureyri fyrir 5. maí n.k. Nánari upplýsingar um störfin veitir hitaveitu- stjóri í síma 96-22105 og 96-22106. Hitaveita Akureyrar. Útgeröarfélagið VÁGAFISK h/f Svolvær, Noregi óskar eftir aö ráöa á skuttogara sína þrjá eftirtalda menn bátsmenn netamenn menn vana togveiðum Togararnir eru uþb. 278 brúttótonn aö stærö, 130 feta langir meö svokölluðu hlíföardekki. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Félags norskra togaraútgeröarmanna og Norska sjómannasambandsins. Ókeypis fæöi og sængurfatnaöur. Störf eru laus nú þegar og veröa aö losna fram á sumar. Þeir, sem áhuga hafa á störfunum, eru beönir aö snúa sér skriflega til félagsins og helst skrifa á norsku. Símar 840 og 848. Læknaritari óskast til sumarafleysinga á lyflækninga- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Þyrfti aö geta hafiö störf, sem fyrst. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf sendist til læknaritara, lyflækningadeildar FSA, fyrir 8. maí n.k. Upplýsingar á sama staö í síma 22100. Borgarspítalinn HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á Gjörgæzludeild Borgarspítalans. Fastar morgun-, kvöld- og næturvaktir koma til greina. RÖNTGENHJÚKRUNARFRÆÐINGAR — RÖNTGENTÆKNAR Röntgenhjúkrunarfræöingar og röntgen- tæknar óskast til sumarafleysinga á Röntgendeild Borgarspítalans. SJÚKRALIDAR Sjúkraliöar óskast til sumarafleysinga á ýmsar deildir spítalans. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 81200. Reykjavík, 29. apríl 1978 Borgarspítalinn Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa Ijósmóður í fast starf frá 1. júní n.k. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur í yfirljósmóöir á staönum eöa í síma 93-2311. Arkitekt Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa arkitekt til starfa nú þegar. Tilboö merkt: „Arkitekt — 8868“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. maí. Lagermaður Ungur, röskur maöur óskast til lagerstarfa á snyrtivörulager hjá stóru innflutningsfyrir- tæki. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Lagerstörf — 3687“. Blikksmiðir óskast sem geta unniö viö loftræstikerfi. Ennfremur járnsmiöi til ákvæöisvinnu. Blikkver símar 44040 — 44100 Atvinna í boði Starfskraftur óskast strax. Matseld fyrir hádegi, einnig afgreiöslufólk í matsal og söluturn. Aldurstakmark 25 ára. Meömæli æskileg. Upp. í síma 71355, einnig á skrifstofunni. Ný-grill, Völvufelli 17. Matreiðslumenn Matreiöslumaöur óskast strax einnig aö- stoöarfólk í eldhús. Upplýsingar hjá yfirmatreiöslumanni í síma 17758, á morgun, mánudag og næstu daga. Veitingahúsiö Naust. Skipstjóri Óskum eftir aö ráöa skipstjóra á loönubát (buröargeta 500 tonn). Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. maí n.k. merkt: „Skipstjóri — 828.“ Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Starfskraftur óskast Haröduglegir, vandvirknir og ábyggilegir starfskraftar óskast til starfa. Störfin eru: Einn til aö annast verkstjórn og skipulagn- ingu. Þjónustu viö byggingariönaöinn. Tveir til starfa viö sprunguviögeröir meö nýrri tækni, einnig önnur störf vegna þjónustu viö byggingariönaöinn. Störfin eru framtíöarstörf. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsækjendur panti viötalstíma í síma 83499. Ólafur Kr. Sigurösson h.f., Tranavogi 1. Matráðskona óskast aö Nemendamötuneyti lönskólans í Reykjavík frá og meö 1. sept. Umsóknir, sem greina frá menntun og fyrri störfum, skal leggja inn á afgr. blaðsins fyrir 10. maí merkt: „Matráöskona — 3706“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.