Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 67 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentnemi Prentsmiöja óskar eftir prentnema. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaösins merkt: „Prentnemi — 3703“. Óskum að ráða röskan og ábyggilegan starfskraft til afgreiöslustarfa í bókaverzlun hálfan daginn e.h. Helst vanan. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Tilboö merkt: „Ábyggileg — 4485“ sendist Mbl. fyrir 5. maí n.k. Endurskoðun Starfskraftur óskast til bókhalds- og endurskoöunarstarfa á endurskoöunar- stofu. Verzlunarmenntun eöa starfsreynsla æskileg. Tilboö merkt: „Endurskoöun — 3545“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld. RÍKISSPfTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staöa DEILDARSTJÓRA sótthreinsunar- deildar spítalans er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 17. maí n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000 (220) Reykjavík, 30.4. 1978 sími 29000 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5 3imi ^9000 olis OUUVERZLUN ÍSIANDS HF. Bókari Olíuverzlun íslands h.f. óskar aö ráöa nú þegar starfsmann, í bókhaldsdeild aöal- skrifstofunnar í Reykjavík. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist oss, fyrir 5. maí n.k. Olíuverzlun íslands h.f., Hafnarstræti 5, Reykjavík. Afgreiðslustarf Óskum eftir aö ráöa nú þegar mann eöa konu til afgreiöslustarfa í leikfanga- og skódeild. Viökomandi þarf aö geta starfað sjálfstætt og sjá aö nokkru leyti um innkaup. Starfsreynsla viö svipiö störf æskileg. Lágmarksaldur 22 ár. Uppl. um starfiö eru veittar á skrifstofunni þriöjudaginn 2. maí kl. 2—4 e.h. (ekki í síma). Kven- og barnafatahönnuður lönfyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til hönnunar og sniöageröar á kven- og barnafatnaði. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. maí merkt: „Sníöagerð — 4484“. Iðnfyrirtæki Stórt og traust iönfyrirtæki nálægt Hlemmtorgi óskar aö ráöa eftirtaldi starfsmenn til framtíöar- starfa sem fyrst: 1. Hreinlegan mann í efnavörudeild. 2. Vélgæzlumann í vinnslusal 3. Lagermann. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merktar: „Framtíö — 3700“ fyrir 4. maí n.k. Oddi h.f. fiskverkunarstöð Patreksfiröi óskar eftir starfsfólki. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar hjá Karli Jónssyni, Hótel Borg. Prentsmiðja óskar eftir aöstoöarmanni. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. merkt: „Aðstoðar- maöur — 3704“. Laus staða Kennarastaða viö Menntaskólann á isafiröi er laus til umsóknar. Kennslugreinar: efna- og eölisfræöi, stæröfræði og rafreiknifræöi. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum (94-)3135, 3599 og 3767. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. maí n.k. — Umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 27. apríl 1978. Laust starf Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfsmann. Verkefni: Kostnaöargreining og kostnaðargát, áætl- anagerö o.fl. (Cost accounting) Menntun: Þekking og reynsla á sviöi viðskiptafræði eöa endurskoöunar. Hér er um áhugavert starf aö ræöa fyrir réttan starfsmann. Umsóknum sé skilaö á afgreiöslu blaðsins merktar: „Opinber stofnun — 3705“, fyrir 8. maí 1978. Veitingar Félagsheimiliö Árnes óskar eftir fólki til aö taka aö sér veitingarekstur í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson, Eystra-Geldingaholti, sími um Asa. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Húsnæði óskast Ung hjón (lögreglumaöur) meö eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúö strax. Reglusemi, góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Vinsamlegast hringiö í síma 33895 eöa 41830. Iðnvogar — Smiöjuvegs- hverfi Kópavogi Verkstæöishúsnæöi óskast. Óskum eftir aö taka á leigu ca. 100 m2 húsnæöi fyrir viögeröarverkstæöi. Æskileg staösetning lönvogar eöa Smiöjuvegshverfi Kópavogi. Ólafur Kr. Sigurösson h.f., Sími: 83499. Lítil sérverzlun óskar eftir húsnæöi, sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 71687, eftir kl. 19 á kvöldin. Til leigu íbúöarhús í Vesturborginni, hæö og kjallari, samtals 200 ferm. Leigist í einu lagi eöa aö hluta. Hæöin er 3 herb., tvær samliggjandi stofur, eldhús og baö. Kjallarinn er 2 herb., 2 samliggjandi stofur, eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara. Húsiö veröur laust í byrjun júlímánaöar. Nánari upplýsingar í síma 44163. Húsnæði til leigu í Ármúla. Hentar vel fyrir skrifstofu, teiknistofu eöa áþekka starfsemi. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 6/5 merktar: „100 m2 — 830“. Húsnæði 2 herbergi og eldhús til afnota gegn fæöissölu og þjónustu nokkurra manna. Upplýsingar um aldur og starf. Meömæli æskileg. Tilboö merkt: „Strax — 3702“ sendist Mbl. Húsnæði Húsnæöi á 1. hæö í húsi okkar er til leigu strax fyrir skrifstofur eöa álíka rekstur. Upplýsingar á skrifstofunni. G.J. Fossberg, vélaverzlun h.f. Skúlagötu 63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.