Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar -É útboö Útboð Stjórn verkamanrrabústaöa í Reykjavík óskar eftir tilboöum í hita- og hreinlætis- lagnir í 216 íbúöir í Hólahverfi. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu V.B. Mávahlíð 4, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Útboö Byggingarnefnd fyrir íbúöir aldraöra á ísafiröi óskar eftir tilboöum í byggingu 30 íbúöa fjölbýlishúss á ísafiröi aö fokheldu ástandi og fullfrágengiö aö utan. Húsiö er um 800 fm aö grunnfleti, þrjár hæöir auk þakhæöar alls um 9000 rúmm. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu ísafjarðarbæjar og hjá VST hf. Ármúla 4, Reykjavík gegn kr. 20.000.— skilatrygg- ingu. Tilboðin veröa opnuö 16. maí n.k. kl. 14.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúöa í Ólafsvík, óskar eftir tilboöum í byggingu fjölbýlishúss viö Engihlíö, Ólafs- vík. Húsiö veröur þriggja hæöa fjölbýlishús 242 fm - 2258 rúmm, meö 8 íbúöum. Skila á húsinu fullfrágengnu eigi síöar en 31. maí 1979. Húsiö er boöiö út sem ein heild, en heimilt er aö bjóöa í nokkra verkþætti þess sérstaklega. Útboösgögn veröa til afhendingar á skrifstofu Ólafsvíkurhrepps og hjá tækni- deild Húsnæöismálastofnunar ríkisins gegn kr. 20.000.— skilatryggingu. Tilboö á aö skila til skrifstofu Ólafsvíkur- hrepps eigi síöar en mánudaginn 22. maí 1978 kl. 14.00 og veröa þau opnuð aö viöstöddum bjóöendum. Formaður framkvæmdanefndar um byggingu leigu og söluíbúða í Ólafsvík. Alexander Stefánsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104 og 108. tbl. Lögbirtingablaösins 1977, og 1. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Faxabraut 27 G, íbúð Keflavík þinglýst eign Björgvins E. Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miövikudaginn 3. maí 1978 kl. 10 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á Heiðarvegi 19, kjallara í Keflavík þinglýst eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 2. maí 1978 kl. 16. Bæjarfógetinn í Kefiavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 48., 51. og 54. tbl. Lögbirtingablaösins 1977, á fasteigninni Þórustígur 32, jaröhæö í Njarðvík, þinglýst eign Þórarins Þórarinssonar, o.fl., fer fram á eignlnni sjálfri miövikudaginn 3. maf 1978 kl. 14. Bæjarfógetinn i Njaróbík. Hverfaskrifstofur sjálfstæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og félaga sjáifstæöismanna í hverfum Reykjavfkur veröa starfræktar sknrstoTur, vegna undirbúningsstarfa viö~Romandi kosningar. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16—19 og veröa stjórnarmenn hverfafélaganna þar tll viötals. Jafnframt munu hverfaskrifstofurnar aöstoöa þá, er þess óska, viö aö ná sambandi viö hvaöa frambjóöanda Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík sem er. Eftirtaldar skrifstofur eru starfandi: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1 a, sími 25635. Vestur- og Miöbæjarhverfi Ingólfsstræti 1 a, sími 20880. Austurbær og Noröurmýri Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952. Hlíöa- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Héaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Sméíbúða- Bústaöa- og Fossvogshverfi Langageröi 21, kajllara, sími 36640. Árbæjar- og Seléshverfi Hraunbæ 102 b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæö sími 74311. Sköga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 49. og 51. tbl. Lögbirtingablaösins 1977 á fasteigninni Vesturbraut 3 í Grindavík, þinglýst eign Aöalgeirs Georgs Daöa Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 3. maí 1978 kl. 15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar til rabbfundar laugardaginn 6. maí n.k. kl. 13:30 aö Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: Staöa íþróttamála á Akureyri í dag. Forráöamenn íþróttafélaga á Akureyri og Hlíöarfjalls, sérstaklega boðnir á fundinn. Allt áhugafólk um þetta efni hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt í umræöum. , Heimdallur félagsgjöld Gíróseölar hafa veriö sendir félagsmönnum. Félagar eru hvattir til aö gera skil hiö fyrsta. Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti Opinn stjórnarfundur Opinn stjórnarfundur veröur haldinn þriöjudaginn 2. maí n.k. aö Seljabraut 54, kl. 20.30. Markús Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kosningaundirbúningur og helstu bar- áttumál. Erlendur Kristjánsson formaöur Þórs. 3. Framkvæmdir í Breiöholtshverfum. Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi. 4. Frjálsar umræöur og fyrirsþurnir. 5. Önnur mál. Allt ungt sjálfstæöisfólk í Breiöholtshverf- um er hvatt til aö mæta og taka því virkan þátt í umræöum og undirbúningi kosn- inga. Þór, Félag ungra sjélfstæöismanna í Breiöholti EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU Suðurnesjamenn Ný fasteignasala og leigumiölun veröur opnuö 2. maí aö Hafnargötu 57, Keflavík. Höfum nú þegar nokkur hús til söíu. Komiö og reyniö viöskiptin, því viö bjóöum tveim fyrstu viðskiptavinunum 50% afslátt. Látiö skrá eignina hjá okkur og aukið þar meö sölumöguleika yöar. Hafnargötu 57, Keflavík Sími 3868. Opiö 1—6, 6 daga vikunnar. Hannes Arnar Ragnarsson, sími 3383. Þriöjudaginn 2. maí kl. 20.30 í Franska Bókasafninu (Laufásvegi 12) veröur sýnd kvikmyndin „Zero de Conduite“ (Núll í hegðun) Myndin er gerö af Jean Vigo áriö 1930 en í henni skyggnist hann inn í heim æskunnar. Meö aöalhlutverk fer: Jean Dasté. Myndin er meö enskum texta. Ókeypis aögangur. Vestmanneyingar Kvenfélagiö Heimaey heldur sína árlegu kaffisölu aö Hótel Sögu, uppstigningardag 4. maí frá kl. 2—6. Allir Vestmanneyingar velkomnir. Stjórnin Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær Sóleyjargata. Vesturbær Ægisíða. Upplýsingar í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.