Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.04.1978, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1978 rlkkkllld lieillar FERÐAGETRAUN Verðlaun fyrir bezta svarið Útsýnarferð til Grikklands fyrir 2 — að verðmæti kr. 275.000.- Spurning no. 1. Hvers vegna eru nú allar hópferöir Útsýnar meö „Loftbrúnni“, aö veröa uppseldar? Spurning no. 2. Hvers vegna velja svo margir Útsýnarferöir til Grikklands í sumar? ' „Ég haf ikipt við Farðaskrifstofuna Útsýn árum umtn og Þjónutta honnar aMroi brugóist. Þannig hofur már gafist kostur á, að hoimsaakja flost Iðnd Evrópu og ððiast pannig margháttaða raynslu og Eftirminnilogust af forðum minum var farð til Grikklands fyrir nokkrum árum, og haillaðist ég svo af tðfrum pasaa sðgufrssga tands og fólkinu, sam pað byggir að siðan hofur mig droymt um, að komast aftur til Gríkklands og graip strax taskifrsrið, pagar Útsýn augtýsti farðir pangað að nýju moð ódýru og hagkvasmu móti“. Sigríöur Guðmundsdðttir. ritari „Ég hof troyst Útsýn fyrir forðum minum undanfarin ár sðkum Irausfrar og gððrar pjónuslu. Aldroi hof ág farið jafn hoillandi forð og forðina til Grikklands fyrir 4 árum undir loiðaðgn Sigurðar A. Magnússonar. Frásagnir Sigurðar voru svo bráðlifandi og sksmmtilogar, að ðglsymanlogt vorður, og forðin skildi oftir svo guödómtsgar minn- ingar hjá már og 3 vinkonum mínum, að ág afráð strax aðra Grikkiandsforð, psgar ág sá hana aualýsta hjá Útsýn moð hag- kvnmum kjðrum“. A^rwlóttjr. bankaritari. „Víð hjónin hðfum aytt sumarloyfinu oriondis mðrg undanfarin ár og notið ágastrar fyrirgroiðslu Fsrðaskrifstofunnar Útsýner. Úr foróum possum aigum við dýrnuotan sjðð gððra minninga. Hugmynd Útsýnar moð loftbrúnni til Gríkklands, som flytur stóro hðpa forða- fðlks mað stssrsta farkostí íslondinga og laokkar pannig fargjaldið til muna, finnst már og kunningjum mínum stórsnjðll, og biðum við okki boðanno að tryggja okkur far til possa sölríka og sðgufraoga iands og kanna par moð nýjar heillandi farðamanna- slóóir - Halldðr Sigurpðrsson. Grikkland er gætt margslungnum töfrum og Ijóma, sem ekki stafar aöeins af fornri frægö og hetjudáöum Hellena hinna fornu, heldur orkar hér bjarmi himins og blámi lofts og sjávar á gestinn meö seiömögnuöu afli, og dulúö liöinna alda, blönduö austrænu ívafi, alls staðar nálæg, greypt í ásýnd landsins og ótal minjar, svo aö sagan stígur fram eins og Ijóslifandi og áþreifanleg. Feröalangurinn þræöir hér slóö Herkúlesar og Oddysseifs og lítur augum vöggu vestrænnar menningar í fornum minjum hinnar frægu borgar Aþenu meö stórfenglegri Akropolis- hæö og fjölda annarra minnismerkja glæstrar fortíöar, þar sem bygginga- og höggmyndalist, heimspeki, leiklist og bókmenntir risu hvaö hæst t sögu mannkynsins fyrir nærri 2500 árum. Gestur í Grikklandi á margra kosta völ, og ómetanlegt er aö njóta leiðsagnar þess Islendings, sem gjörþekkir landiö og sögu þess aö fornu og nýju, Sigurðar A. Magnús- sonar, sem verður aöalfararstjóri Útsýnar í Grikklandi. Undir leiösögn hans fá farþegarnir lifandi sýn inn í sagnaheim Grikklands í kynnisferöum um Aþenu, Delfi, Korintu, Epidaurus o.fl. merkisstaði. En grískt þjóðlíf er einnig áhugavert, og grikkir kunna vel aö njóta lífsins viö vín, dans, víf og söng, eins og bezt má finna í Plakahverfinu í nánd viö Akropoiis, sem iðar af lífi og ómar af grískri tónlist langt fram eftir nóttu. Grikk- land er eitt sólríkasta land veraldar meö um 300 sólardaga á ári og loftslag sem íbúa noróurhjarans dreymir um, bjart og hlýtt meö andvara af hafi, en sjórinn ylvolgur og tær. Dagflug með DC-8 þotu Brottfarardagar: Maí 13. Júní 1. og 22. Júlí 6. og 27. Ágúst 10. og 24. Sept. 14. Sendið skrifleg svör ásamt þessari úrklippu merkt Feröaskrifstofan Útsýn — Getraun — í pósthólf, 1346, fyrir 8. maí. ••»•»•■* Simi ,»«,•»•»»•«»••», • «•••■••••»■•«•■•■ ■••■••■••<i*» •••••*! tMlff ; % - > 'ffif ' '' ÞAÐ ER MEÐ UTSYN, SEM FERÐIN BORGAR SIG Austurstræti 17, II hæö, símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.