Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 SÍMAR 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 iR car rental LOFTLEIBIR 11 I W I I j 1 C 2 n 90 2 11 88 I jpöLn stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzín og diesel ■ I ÞJÓNSS0IM&C0 Skeifan 17 s. 84515 — 84516 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax tii reykingar. Sendum í póstkrólu — Vakúm pakkaö et óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Simi: 51455 SKIPAUTGCRÐ BÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 5. þ.m. austur um land til Borgar- fjaröar eystri og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmanna- eyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvík, Seyðisfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eski- fjörð, Neskaupstað, Seyðis- fjörð og Borgarfjörð eystri. Móttaka: miðvikudag og til hádegis á föstudag. AVGLYSINGASÍMINN ER: 22480 Útvarp Reykjavlk FIM/HTUDkGUR 4. maí UppstÍKninsardaKur MORGUNNINN__________________ 8.00 Morsunandakt. Séra Pétur SÍKurgeirsson vÍKslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. í'tdráttur úr forustugr. daghl. 8.35 Létt morgunlög. London Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fréttir). a. „Pomp and Circumstancc**, mars nr. 1 í D-dúr op. 39 eftir Edward Elgar. Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum lcikurt Sir John Barbirolli stjórnar. b. óbtikonsert í D-dúr eftir Richard Strauss. Heinz Ilolliger og Nýja ffl- harmóníusveitin í Lundún- um leikat Edo de Waart stjórnar. c. Píanókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eítir Pjotr Tsjaíkovský. Peter Katin og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikat Edric Kundell stjórn- ar. d. Fiðlukonscrt nr. 3 í h moll op. 61 eftir Camilla Saint- Saens. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin í París leikat Jean Fournet stjórnar. 11.00 Messa í Aðventkirkj- unni. Sigurður Bjarnason prestur safnaðarins predik- ar. Kór og kvartett safn- aðarins syngur undir stjórn Garðars Cortes. Einsöngv- arit Birgir Guðsteinsson. Organleikari. Lilja Sveins- dóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagant „Saga af Bróður Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan. Bolli Gústavs- son les (14). 15.00 Miðdegistónleikar. a. Magnificat eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendurt Ann-Marie Connors, Elisabct Erlings- dóttir, Sigríður E. Magnús- dóttir, Keith Lewis, Hjálmar Kjartansson, Pólífónkórinn og kammersveit. Stjórnandit Ingólfur Guðbrandsson. b. Sinfónfa nr. 96 í D-dúr „Kraftaverkið“ eftir Joseph Haydn. Cleveland hljóm- sveitin leikurt Gcorge Szell stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 „Heimsljós“, sjö söngvar fyrir barytón og hljómsveit eftir Hermann Reutter við ljóð úr samnefndri skáld- sögu Halldórs Laxness. Guð- mundur Jónsson og Sinfónfuhljómsveit íslands flytjat Páll P. Pálsson stjórnar. 16.40 Góð eru grösin. Sigmar B. Hauksson tekur saman þáttinn og ræðir við Ástu Erlingsdóttur grasa- lækni og Vilhjálm Skúlason próíessor (Áður á dagskrá annan páskadag). 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. kvöldið 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikriti „A útleið“ eftir Sutton Vane. býðandii Jakob Jóh. Smári. Leikstjórii Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendun Scrubby/ Valdemar Helga- son, Anna/ Lilja Þórisdóttir, Henry/ Sigurður Skúlason, Tom Prior/ Hjalti Rögn- valdsson, Frú Cliveden- Banks/ Auður Guðmunds- dóttir, Séra William Duke/ Bjarni Steingrímsson, Frú Midget/ Anna Guðmunds- dóttir. Lingley/ Steindór Hjörleifsson, Séra Frank Thomson/ Valur Gíslason. 22.10 Eingöngur í útvarpssah Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög úr óperettum eftir Lehár, Johann Strauss o.fl. Ólafur Vignir Albcrts- son leikur á pfanó. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlítar. Þórunn Sigurðardóttir stjórnar umræðum um fólks- fjölgun á íslandi. Þátturinn stendur í u.þ.b. klukku- stund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. maí 1978 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þætttautm er söngvarinn Lou Rawls. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlcnd málefni, Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Hin stoltu (Les ycirgueilleux) Frönsk-mexíkönsk bíómynd írá árinu 1953. Leikstjóri Yves Allegret. Aðalhlutverk Michele Morgam og Gérard Philipe. Hjón koma til smáþorps í Mexikó í páskafrí. Maðurinn veikist skyndiiega af drep- sótt og deyr. Pcningunum er stolið frá konunni, og hún stendur uppi ein og yfirgef- in. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok Leikrit vikunnar: Leikrit vikunnar — Rósa FIMMTUDAGINN 4. maí (uppstigningardag) kl. 20.10 verður flutt leikritið „Á útleið" eftur Sutton Vane. Þýðinguna gerði Jakob Jóhannesson Smári, en Jón Sigur- björnsson er leikstjóri. Leikendur eru Valdemar Helgason, Lilja Þórisdótt- ir, Sigurður Skúlason, Hjalti Rögnvaldsson, Auður Guðmundsson, Bjarni Steingrímsson, Anna Guðmundsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Valur Gíslason. í leiknum segir frá fólki, sem hittist við all- einkennilegar kringum- stæður. Þetta er fólk úr ýmsum stéttum þjóðfé- lagsins, og það fer að sjá sig í nokkuð öðru ljósi eftir þessi kynni. Sutton Vane var brezk- ur, fæddur árið 1888. Hann tók þátt í heims- styrjöldinni fyrri, en særðist og var fluttur heim. Ekki var hann þó á því að gefast upp, heldur Jón Sigurbjörnsson Lilja Þórisdóttir fór aftur til vígstöðvanna til að leika fyrir hermenn- ina. Vane átti í erfiðleik- um með að fá „Á útleið" sýnt. Þá tók hann það til bragðs að leigja sér lítið Anna Guðmundsdóttir Valur Gfslason leikhús í útjaðri Lundúna. Sjálfur málaði hann leik- mynd og fékk áhugasama leikara í lið með sér. Frumsýning var í septem- ber 1923. En mánuði síðar Steindór Hjörleifsson Hjalti Rögnvaldsson var leikritið flutt yfir á stærra svið, í Garr- ick-leikhúsinu, og hlaut mjög góðar undirtektir. Af öðrum leikritum Vanes má nefna: „Man over- board" 1931, “Time gentlemen, time“ 1935 og „Marine Parade" sama ár. Leikfélag Reykjavíkur hefur þrívegis sýnt „Á útleið", síðast árið 1941. Fleiri leikfélög hafa tekið það til meðferðar. Annað leikrit Vanes, „Skuggsjá“ var sýnt hjá Leikfélaginu 1927. Að siá sjálfan sig í öðru ljósi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.