Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 1978 7 Aldrei jafn stór byggö á jafn skömmum tíma Þaö hefur áður verið vikið aö Því hór í stökum steinum aö Breiöholtið sé dæmigert fyrír örugga samfélagsÞjónustu Reykjavíkurborgar. Þar hefur á rúmum áratug risið borgarhverfi, sem aö mannfjölda til er veru- lega stærra en Það sveit- arfélag hér á landi, sem næst kemur höfuöborg- inni aö stærö. Segja má aö aldrei í sögu Þjóðar- innar hafi risiö jafn stór byggö á jafn skömmum tíma. Þrátt fyrir Þessa öru uppbyggingu hefur borg- in nokkurn veginn haldiö í við vaxandi Þarfir Þessa nýja borgarhverfis um samfélagslega Þjónustu hvers konar. Aö vísu skortir Þar enn ýmislegt, sem eldri borgarhverfi hafa upp á aö bjóöa. Engu aö síður er tilurö svo stórrar byggöar á svo skömmum tíma vottur framtaks og framsýni borgar og borgara, sem vert er aö hafa í huga. Og Breiðholtið er ekki eina svæöiö innan borgar- markanna, Þar sem ný byggð hefur risið og kallað á Þjónustu borgar- samfélagsins. Hin grónu borgarhverfi Fólksflutningar innan borgarmarka hafa valdið Því, að sum hinna eldri borgarhverfa hafa sætt fólksfækkun og Því, sem kallað hefur verið óhag- stæð aldursskipting. Þetta hefur svo aftur leitt til pess að ýmis samfé- lagsleg Þjónusta (s.s. skólar) hefur ekki verið fullnýtt í einu hverfi — á sama tíma sem borgin Þarf að byggja sams konar Þjónustu upp í öðru. Það er Því mikils virði að ungt fólk geti setzt að í hinum grónu borgarhverfum. Það væri t.d. hægt með Því aö lánsfjárfyrirgreiðsla til kaupa á eldra húsnæði væri færð í sambærilegt horf og pegar um ný- byggingar er að ræða. Það er hagstætt borgar- samfélaginu og Þjóöfé- laginu í heild að nýta tiltæka fjárfestingu. Auk pess gætir nú vaxandi skilnings á Því aö sinna eldri borgar- hverfum; varðveita bygg- ingar sem hafa menning- arlegt eöa sagnfræðilegt gildi, prýða og fegra pað umhverfi, sem er ramm- inn um mannlífið í borg- inni. Nágranna- byggöir Ohjákvæmilegt er að hafa gott samstarf viö nágrannabyggðir, sem mynda á margan hátt heild með höfuðborginni. Fjöldi íbúa nágranna- byggöa sækir hingað bæði atvinnu og margs konar Þjónustu, Reykja- vík og nágrannabyggðir geta og samræmt Þjón- ustu sína viö borgarana á margan hátt. Skipulags- mál, brunavarnir, hafnar- Þjónusta, heilbrigðis- Þjónusta, Þjónusta við aldraða, fræöslukerfi, hitaveita og samgöngur, svo fátt eitt sé nefnt, hljóta að tengjast á margan hátt. Samstarf á ýmsum vettvangi er og til staöar og hefur lengi verið. Og Þaö parf að efla sem föng eru á. Rígur milli sveitarfélaga leiðir sjaldan til ávinnings. Samstarf hefur hins veg- ar gagnkvæman hagnað í för með sér. Borgarmála- forysta Sjálfstæðisflokkurinn hefur um langan aldur tryggt Reykjavíkurborg trausta og heilsteypta borgarmálaforystu. Það er hins vegar engan veg- inn gefinn hlutur að sá meirihluti haldist áfram, nema Reykvíkingar haldi vel vöku sinni. Birgir ísl. Gunnarsson borgarstjóri sagði í viðtali við Mbl. ~i ígær: „Hér er augljóslega um herbragð að ræöa af hálfu andstæöinga okkar sjálfstæðismanna. Þeir halda Því nú allir fram, hver í kapp við annan að Sjálfstæðisfl. sé öruggur um meirihlutann. Þetta er til Þess gert að skapa andvaraleysi meðal bar- áttusveita sjálfstæöis- manna og jafnframt meö- al pess mikla fjölda stuðningsmanna meiri- hiutans, sem er óflokks- bundinn og kjósa jafnvel aðra flokka í Þingkosn- ingum.“ Borgarstjóri sagöi ennfremur aö hin óvenju góðu úrslit, sem urðu fyrir fjórum árum, hafi komið til við sérstak- ar aðstæður. Þá hafi verið viö völd óvinsæl vinstri stjórn, en Þegar pann veg standi á, fái Sjálfstæðisfl. ætíö mun betri kosningu. Nú sé Sjálfstæðisflokkur- inn hins vegar í ríkis- stjórn. Reynslan hafi sýnt aö Þegar flokkurinn fari meö stjórnarforystu, hafi Þaö reynzt óhagstætt í borgarstjórnarkosningum. Nefndi hann sem dæmi borgarstjórnarkosning- arnar 1966, Þegar viö lá að meirihlutinn félli og haföi flokkurinn Þó 9 borgarfulltrúa fyrir. Borg- arstjóri hvatti alla stuön- ingsmenn borgarstjórn- armeirihlutans til mark- vissrar baráttu. Meirihlut- inn helzt ekki nema með ötulu starfi á breiðum grundvelli hinna almennu kjósenda í borginni. Og ekki er ráð nema í tíma sé tekið. I RR BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANOSBRAUT 4. SfMI 33331. (H. BEN. HÚSIÐ) Hljómbur einmitt eins og þú óskar þé hann... I mótsetningu við öll önnurstereo-heyrnar- tæki getur þú á KOSS Technican/VFR stjórnað hljómburðinum alveg eftir þínu höfði. ístaðinn fyriraðþúhlustiráuppáhalds tónverkin eins og aðrir heyra þau, nýtur þú þess að geta framkallað þann hljómburð sem er þér að skapi- aðeins með því að færa til VFR-stillinn. Tæknilegar upplýsingar: 50 mm aflhátalarar • Mótstaða : 230 ohm/1 kHz • Tíðnisvið: 10-22000 Hz • Næmleiki: 95 V-rms/1 kHz • Bjögun: Minni en 0,4%/1 kHz/100 dB SPL • Hljóðstyrkur við 1% bjögun: 108 dB/1 kHz • 3 metra gormlaga aðtaug • „Pneumalite" eyrnapúðar. • Tenging fyrir gá'gahljóðnema • Þyngd: 483 g (u/aðtaug) "t Verð kr. 29.255.- i FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 TÍsku- sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður í Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr islenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.