Alþýðublaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 2
2 AKÞSÐHBÍIJÐIÐ i? Verkfallið. Atvinimbæturnar. Samningaismleitanir stóðn til kiubkan 2,30 I nótt. ffialda áfram fi dag. Verkfal lið, sem hófst í gær- morgun við „Gullfoss“, heldur á- fram. Var samkomulags leitað af hálfu Álþýðuisambandsins, bæði milli Gunuais Ólafssonar o. fl, og verkamarmaf él agsins „Drífanda“, einnig milli sambamlsins beint og Gunnars, og stóðu þessar sam- komulagstilraunir gegnum sám- asnn, sem var haldið opnum, til klukkan hálfþrjú í . nótt. Jafn- fraimt stóð yfitr fundur í verka- iaaininafé’laginu „Drífanda“ og inuu honum hafa verið lokið klukkan að ganga eitt. Framíerði Eimskipafélagsstjóm- arinnar hefix vakið afarmikið um- tal í borginnii, og menn skilja það ekki’. Þar sem afgreiðsla Bergenska félagsins gat gengið að'því að Játa ekki vörur í land í Eyjum, eins gat Emskipafélagið gert það, og má ganga að þvi vísu, að það hefði Verið gert, ef starfsmenn félagsins hefðu ráðið. en ekki hin svo kallaða stjóm þess, Jón Porláksson, Eggert, Hallgrimur og aðrir af sama sauðahúsi'. Verður ekki skilið, hvað Eimskipafélagsstjómin hugs- ar sér rneð þessu, annað en að reyna að styðja að kauplækkun- aitilraunum í pakkhúsi Gunnars ólaíssonar i Vestmannaeyjum, og er það eftír öðru framferði hen n- ar . ' Síðar var ákveðið af verka- roannafélagi’nu „Drífanda" að af- greiða „Lyru“ gegn kauptaxta fé- lagsins, enda engar refjar þar meö að borga taxtann einnig í landi', en Gunnar Ólafsson, sem hefir afgreiðslu Eimskipafélags- ins, hefir ekki fengist til að gefa nein bindandi loforð um taxtann í landi og Eimskipafélagsstjórn- in hefir í stað þess að gæta hags- nmna félagsins látið Gunnar snúa sér í kringum sig eins og J smalatík. &inni. Samningaurnleitanir halda á- fram í dag. „Aftnr remmr lyyi, er sðnnu mætir.“ Fiestir alþýðuanénn munu nú orðið þekkja vel til þess, hvemig undirtektir „Morgunhlaðsins“ eru þegar verkalýðurinn, hvar sem er á landánu, á í deilum um kaup sátt eða á í einhverri baráttu fyr- Ér bættum lífskjörum. „Mtgfol.“ í gær er ágætt vitni í jjessum efnrnn; þar eru næsitum þvi heil síða um vinnudeiluna í Vestmannaeyjum, samantvinnuð ósannánda- og iHgirnis-þvæla í garð verkalýðíáns, og er það eng- i.n nýíunda úr því horni, Engum heilvita manni dettur í hug að elta ólar við alia þá lygaþvælu, en nokkur atriiði verð- ur .mál'efmsins vegna að reka öf- (u,g ofan í iblaðtötrið. Ein af undirstöðulygunu'm, sem það byggir siðan ofan á af rnikl- um fjálgleiik, er það, að félagið, sem fyriir vinnudeilunni stendur, sé ekfci í Alþyðusambamdinu. „Verkcmaimafélagid „Dnfandi‘\ í>em er eina verkamannafélagid í V esimannaeyfum, er í Alpf/du- sambandinu og hefir veríö pad siðan 1924. Önnur lý.gi« „Morgun- biaösims“ er, að Alþýðublaðið hafi mokkru sinni talið þetta félag •dautt eða rekiið úr sam,bandinu. pvert á mótíi. I Alþýðublaðinu í haust var „Drífandi" talinn upp sem eitt af félögum sambamdsáns og nafngreindir fulltrúar félags- ims, sem sambanidsþingið sátu. — Pessar lygar „Morgunblaðsins" er hægt að reka ofan í það með ó- hrekjandi skjallegum sörnwnm Og aílar hugleiðingar „Mgbl.“ út af þessu eru tómt rugl og mark- leysa. Pað getur verið gremju’legt í svip að sjá og heyra memn leggja ey un að jafnrrakalausri lygi og því, ísem nú hefir verið drepið á. En þó er í raun og veru æski- legt að „Mgbl.“ flytti daglega hokkur stykki af „Morgunblaðs- sannleika“, sem jafnauðvelt er að leggja fram órækar sannanir fyr- ir að er staðlaus Iygi. og í þessu tilfölli. Hvef veit nema það kyruii að geta ýtt við einbv'erri sofandii sál og sýnt verkalýðnum hvcrjum homnn muni hollara að trúa; þéim mönnum, er berjast af alefli fyrir bagsmunamálum ■ habS og- Mjóta í staðinn ofsóknir, lygar og róg- burð „Mgbl.“ og þess fylgifiska, eða ,, MorgumbLa ös1 -mön nunu m, sem mú em aö hefja undirbúning undir næstu kosnimgar undir her- ópinu: „Með lygum skal Land vánna“. 26. jan. V estmannaeyingur. Eftir að þetta er skrifað kórón- ar „Mgbl.“ lygar sínar með því að auglýsa í gluggum sínum, að verkfallið hafi verið samþykt á mjög fámennum fundá með 18 gegn 17 atkvæðum. En sannkák- urinn er, að á mjög fjölmennum fundi (nærfelt 200 manns) var samþykt að veita stjórn „Dríf- ainda“ fuit vald til þess að gera verkfall, ef þa'ö yrði nauðsynlegt Það er ekki undarlegt, þótt „Mg- bl.“ flytji lygafregnir um það, sem gerist ifengra frá okkur, t. d. í Finnlandi eða Rússlandi, fyrst það ekki orkar að halda lygafýsn sinni. svo í skefjum, að það geti Fjárhagsnefnd hefir fadiið borg- arstjóra að útvega nú þegar hálfrar milljón kr. bráðabirgða- lán hjá bönkunum og byrja síð- an tafarlaust á atvimnubótum. Fjárhagsnefndin staðfesti þá ti.1- lögu fátækranefndar, að það yrðu fátækrafulltrúarmir Magnús V. Jó- hannesson og Samúel Ólafsson ásamt Kjartani Ólafssyni múrara, sem veldu úr þá menn, er fengj« vinnuna. Efa Mmss^b* safitfisk? Jóhannes Jósefsson íþróttakappi, sem farið iiefir 8 simnum til Rússlands. Fréttaritari blaðsins snéri sér á laugardaginn til þess manns, er bann vissi að oftast hefir verið í Rússlandi, þeirra. Islendinga, er liér búa, til þess að feita fræðslu. hjá honum um þaö, hvort Rússar ætu saltfi.sk. En það hafa sumir mernn nú á siðustu tímum dregið í efa. Maðurinn, sem fréttaritarinn 'Snéri sér til, er Jóhannes Jósefs- son íþróttakappi, eigandi „Borg- ar“. Vér liíttum Jóhannes heima hjá honum að hótel Borg, og er vís- hð inn 1 einkaherbérgi hans. Þar er alt nýtt o.g fágað inni, nema bókin, :sem Jóhannes er að lesa í og leggur frá sér um leið og vér komum imn. Vekur bókin aí þessum orsökum forvitni vora. Hún sýnir sxg að vera „Fánrik Stáls Ságnex". Jóhannes gefur skýringu: „Það eru tvær bækur, sem ég hafð7 með mér á ferðalögum mínum öll mín útlagaár,“ segir hann. „önn- ur er „Fanrik Stáls Sagner" og hín er „Grettisljóö" Matthiasar." Vér berum upp erindið. „Þér munuð vita nokkuð um það, hvort Rússar þekkja saltfisk, þar eð þér munuð hafa komið oftar til Rússlands en flestir aðrir ís- lendingar. Hafið þér ekki farið tvisvar eða þrisveir þangað ?“ „Ég hefi farið átta sinnum til Rússlands," sepr Jóhánnes, „og' dvalið þar í öllum sitærstu borg- unum. En þ.að var fyrir stríð; ég var þar Síðast 1912, og ég skai ekkert segja um, hversu lifnaðar- híuttír Rússa kxmna að hafa breyzt síðan. En þá var saltfisk- ur etínn alstaóar þar, sem ég fór um. Líka var étið íöluvert af súxum fiski Þann fisk gat ég, nú aldnei étið heitan, en kaldur þóttí mér hann ágætúr. 1 stuttu máli' sagt: Hafi Rússar líkar matarvenjur nú og þeir höfðu fyrir stríð, þá kunna þeix vel að horða saltfisk, að minsta kosti í öllum stórborgum." sagt nokkurn veginn rétt frá því, isern gerist hér úti í Vestmanna- eyjum. V estmanmeyingur. „Lord Fisher“ strandið. Úr Gunnólfsvik er FB. skrifað um strand hans: 20. dezember strandaði enskur togari, „Lord Fisher", — skip- stjóri danskur, P. Larsen, —' á Melnakkasléttu au.stan\re.rðri. Annar enskur togari, — skip- stjóri Arthur Smith, .—\ sá, sem strandaði á Mýrunumi í 'fyrra vet- ur, bjargaði skipshöfninni. Tog- arinn var að. veiðum þegar liann strandaðl og kennir skipstjórinn áttavitaskekkju um, þvi dimt var tíl lands og náttmyrkur. Skip- stjórimn bar illa söguna tveimur þýzkum togurum, sem hann segir að siglt hafi fram hjá strand- staðnum skömmu eftir að slysið varð. Segist hann þá hafa látiö skjóta „raketorn“ upp frá skip- inu, sem eflaust hafi sést af þýzku togurunum, en eigi að sáð- ur sigldu þeir fram hjá án þess að gera nokkrar björgunartíl- raunir. Skipshöfnin hafi þvi ver- ið úrkula vonar, þegar Arthur Srnith bar að. Kosninoar á Spáni og veldissinnar. Madírid, 26. jan. United Press. — FB. Búdst" er við, í sambandi við kosningar á Spáni, að allir leið- togar lýðveldissinna, sem nú ere í fangelsi, verði náöaðir, og þeiim,. sem í útfegð eru, verði veítt heimfarahleyfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.