Alþýðublaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Bezta Gigarettan í 20 stk. pokkam, sem kosta 1 króan, er: Commander f Wesíminster, Virgmia, § Cigssireff im». Fást í ðilum verzlumum. 8 taver|am pakka er fgnllfalleg fslenzfe mynd, og fær Esver sá, er safnað hefir SO mi'ndum, eina sfæfekaða ntjrnd. Gaidhi Sátii&n lasss» Bombay, 26. jan. United Press. — FB. Gandhi vax látinn- laus í dag. Nf stjóra i Fa*akk- landi. París, 27. jan. United Press. — FB. Piierre Laval hefir myndað stjóm Briand er utanríkisanála- ráðherra og Tardieu landbúnað- aranálaráðherra. V erkam annaf élaglð „Drífandi." í Vestmannaeyjum er meðlimur Ai h ýðusam.b ands íslands og hefir verið það í sex ár. (Pað gekk í Alpýðusambandið 1924.) „Drif- amdi>“ er eina verkamannafélagið x Eyjum, en auk þess er þar sjó- mannafélag, sem nýlega hefir sótt um- xnntöku í sambandið. „Morgunhlaðið" segir í sunnu- dagsblaöi sínu, að „Drjfandi" sé ekki í Alþýðusaimbandinu eða hafii verið talið dautt Þetta er auðvitað Jygi, eins og alt annað í því blaði (nema það, sem verð- ur óvart). En hins vegar var Jafnaðaranannafélag Vestmanna- eyja talið dautt eða komið úr sitmbandinu, en í stað þess er jafnaöarmannafélagið „Þórsham- ar“ tekið inn í það; (meðlima- tala um 200). Verkamannafélagiö „Drífandi" var stofnað 1917. Foranaður þess pr Guömundur Gíslason. Með- iimatala er um tvö hxmdruð. Frá sjómönnunum, FB., 26. jan. Erum á Mð til Engianids. Vel- líðan. Kaarar kveðjur. Skipverjar á „Venus“. Cari Lmdhageu. Fáir munu þeir Islendingar vera, sem kannast við Carl LLnd- hagen, og þó er hann ein ]>ekt- asta og mesta persóna, er nú Mfir -á Norðurlöndum. Lindhag- en hefir verið yfirborgarstjóri í Stokkhólmi mörg undanfarin ár. ''Hann átti' 70 ára afmæli fyrir fáum vilmm og var hann þá hylt- ur af öllum Svium, hvaða póli- tískum flokki sem þeir tilheyrðu. Er hann þó jafnaðarmaður og 'eiun hinn róttaekasti í þeáan flokki. Um nafn Caris Lindhagen hefir alt af staðið mikill styr. Árið 1909 var hann kosinn í 1. deild sa-nska þingsins, sem frjáislynd- ur, en sama ár gakk hann úr Frjálslyndia flokknum og í jafn- aðaranannaflokkinn. — Það, sem sérstaklega hefir skapað álit það, sem menn hafa á Lin-dhagen, er sá mikli hugsjónaeldur og rétt- lætiskend, er logar í hverri setn- ingu, er hann segir í ræðustóli og hverri línu, er hann ritar til frama jafnaðarstefnunni. Ungir jafnaðarmenn í Stokk- hólmi efndu til blysfarar að heim- ili Lindhagens, er hann var 70 ára, og hélt hann ræðu við það tækifæri. Sagði hann þetta m. a.: „Ég þakka ykkur, félagar min- ir! fyrir þann heiður, er þið sýnið ímér. Ég álit, að mér beri að skoba vinsemd ykkar sem þakk- i'ætisvott til mín fyrir starf mitt. En athugið það, að heiðursveizlur og blysfarir geta ekki afnuimið það þjóðfélag, er fremur rainn- læti gagnvart hinum lágu og smáu. — Munið það! — Starfið að þvi að afnema það!" Kanplækkunartilraun þýzka stáíhnngsins. Benlín, 26. jan. Uiúted Press. — FB. Deilurnar í stáliðnaðinum fara harðnaiKÍd. „Vereinigte Stahl- werke“ hefir hótað stöðvun á x-'irmu 7 þúsund verkamanna, ef * Útsatan. Enn er tækifæri til að gera gód feanp & DTSÖLUNNI. Stórfengleg ótsala, sa stær -ta seiga ,BP8pp* hefBBi8 hagt-. Reiðjakkar kostuðu 29,50 nú 18,50. Reiðbuxur áður 16,90. nú 9,50 Regnkápur á konur áður 65,00 nú 19,50. Regnkápur á karla áður 28,50. nú 13,90. Karlmannsföt sannkallað gjafverð, nokkur stykki vetrarkápur á konur frá 9,90. prjónalegghlífar á börn Va verð. buxur og skyrta (samfastj á Konur l/2 verð. Kvenbuxur ágætar frá 1,20 Golftreyjur 4,90 afsláttur af öllu, allrr í Klðpp. þeir íallist ek.ki á -20o/o launa- lækkun. Stéttarfélög státeðnaðar- manna hafa rueáitað að fallast á lækkunarkröfurnar. Sinclair Lewls. Eins og sagt hefir verið frá h.ér í blaðinu, fékk ameríski ritsmlÞ iinguxinn Sincliair Lewis. bók- mentaverðlaun Nobels tnn dag- inn. Lewis hefir oft hneykslað landa sína meö ritsnild . sinni. Hann er óvæginn og harborður þegar því er að skifta. Pegar hann, tók við bókmentaverðlíum- iiEum i Stokkhólmi, hélt hann nokkra fyrirlestra í útvarpið og átti tal við marga blaðamenn. Ummæli Lewis hafa auðvitað náð til Ameríkumanna, og þei.r hafa rokið upp afar-reiöir út af þe:im.. Sincktir Levvis hafði meðal ann- ars sagt, að Ameríkumenn heföu Mtið vit á bókmentum — og að í rauninni skrifaði hann eins mik- fð fyrir Evrópumienn og landa sfsa. Snióflóð oa simabilanir. FB., 26. jan. Sambandslaust hefirverið und- ainfama 2—3 daga við ýmsa staði norðanlands og vestan. Seiinni hiuta dags í dag náðist samband við ýmsar stöbvar, sfem sambandslaust hefir verið við, t. d. við Sighifjörð. Guðmundur Htiðdal settur landsímastjórL hef- ir tjáð Fréttastofunni, að snjófióð hafi oTðið á nokkrum stöðum og miklar símabilanir. Or Illviðra- hnúk, sem er norðanvert við Siglufjarðarskarö, féll snjófióð og brotnuðia 40 simastaurar á tveggja kilúmetnu svæði. Eigi vita menn tíi, að snjóflóð hafi fallið áður þarna. Á Lágheiði, miili ólafs- fjarðar og Fljóta, brotnuðu 4 staurar, en ófrétt af Grimubrekk- um, milli Ólafsfjarðar og Dalvíit- ur, þar sínnbandsJaust og vafa- laust um bilanir að ræða. Milli Síðavík'ur og Amardais, í Sauða- clai, tók 8 staura 22. eða 23. jan. og 6 staura í Fremri-Hnifsdai ^23- jan. Sjö stauira tók og í snjó- fióði á SnæfjaUaströnd og 7 brotnuöu. Lygafrep íhafdsins i Vest- mannaeyiem hrahin. FB. sendi síðdegis í gær blðð- unrxm svofelda leiðréttingu: í fréttaskeyti til FB. frá Vest- mtmnaeyjum í gær stóð, að fé- lagið „Drifani(ii“ í Veistmannaeyj- um hefði aamþykt verkfallið á „Gu]lfossi“ síðast með átján gegn sextán atkvæðum. — I dag, 26. jan., barst FB. skeytá undirskrifað „Stjórn verkamannafélagsins Dríf- andi“, þar sem framannefnt skeyti er gert að umtalseM og sagt, að „háð sanna sé, að nær 200 verka-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.