Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 Jörð óskast Ung hjón óska eftir aö kaupa landmikla jörö, sem hentar til sauöfjárbúskapar. Skipti á góöri 4ra herb. íbúö á besta staö í Reykjavík æskileg. Tilboð, er greina frá landsstærð, veröhugmynd- um og ööru, sem máli skiptir, sendist Mbl. fyrir 18. maí merkt: „Jörö — 4263“. — fc MUHMMMItl 0 29088 Nýtt símanúmer Seltjarnarnesbær Ævim inn ingar Nixons Þaö eitt skipti máli, hvort eitthvaö af frumburði hans væri nákvæmt. Og frásögn Deans af fundinum 21. marz var nákvæmari en mín. „Nixon kemst aö eftirfarandi niður- stööu: „Ég sá það ekki þá, en aö lokum skipti minna máli aö hlutdeild mín var ekki eins mikil oa Dean haföi haldið Aö leik meft hundi sínum. Höfundurinn meö eintak af bókinni. NÝTT STMANI IMFR jL X X X kJXJLyXjíiJL i v/xYXl—/J^l 29022 m BREIÐFJÖRÐS JJ BLIKKSMIÐJA HF SIGTÚNI7 ■ PÓSTHÓLF 742 • SÍMI29022 .r^ iiiiii..iémiii.i yiiMiii.f.iiiiiiiityiiiri 1 | 5 Hæð til leigu Hæö til leigu í húsi Egils Vilhjálmssonar h.f. aö Laugavegi 118. Hæöin leigist öll í einu lagi, eöa í smærri einingum. Uppl. veittar á skrifstofunni. Egill Vilhjálmsson h.f. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLÝSINíiA- <sívil\\ F.H* 22480 fram en aö hlutdeild mín var ekki eins lítil og ég hafði haldið fram.“ í æviminningum Nixons er ekki aö finna jafnáhrifamiklar játningar og komu fram í sjónvarpsviðtölum David Frosts við hann („Ég brást bandarísku þjóöinni og ég verð að bera þá byröi þaö sem eftir er ævinnar"), en þó viöurkennir hann aö allar opinberar ræöur hans um hlutdeild hans í Water- gate-málinu hafi ekki verið „útskýringar á því hvernig forseti Bandaríkjanna gat meö jafn klúðurslegum hætti látiö sig komast í slíka aöstööu. Þaö var það sem fólk vildi raunverulega vita“. Bókin fjallar aö sjálfsögðu um margt annað en Water- gate: tæpur þriöjungur fjallar um ár Nixons áður en hann varð forseti (bókin hefst á orðunum „Ég er fæddur í húsinu sem faðir minn byggði", annar þriðjungur fjallr um utanríkisstefnu hans og þriöji og síðasti hluti bókarinn- ar fjallar um Water- gate-hneyksliö. Beztu kaflarnir fjalla um sögulegar tilraunir Nixons til aö sættast viö Kínverja og þar er að finna mjög persónulegar lýsingar á Mao formanni og Shou En-lai. Ritstjóri nokkur, sem vann með Nixon aö samningu ævi- minninganna, segir aö hann hafi næmt auga fyrir fólki og lýsi því vel. Ritinu „Reader's Digest" stóö til boöa aö kaupa bókina en geröi þaö ekki, þótt rit- stjóra þess fyndist frásögn Nixons af síöustu þremur vikum sínum í Hvíta húsinu óvenjulega áhrifamikil. En honum viröast hafa leiözt frásagnir Nixons af stjórn- málabaráttu sinni og ýmsum flokksþingum. Fleiri hafa lýst því að þeim leiðist minningar Nixons. Og ekki er Ijóst hvort mikill gróöi verður af henni. Ráðgert er að prenta fyrst 200.000 eintök í venjulegu broti og ef þau seljast upp er ágóöinn áætlaður um það bil ein milljón dollara. Bókin kostar 19.95 dollara. Ekki er Ijóst hvort almennir lesendur hafa eins mikinn áhuga á minningum og útgef- endurnir vona. En Nixon er öruggur um aö hagnast vel á bókinni. Hvort minningar hans fá góðan hljómgrunn hjá kom- andi kynslóðum er spurning sem á eftir aö svara. (Time). Á tali viö unyan dreny í Yorba Linda. A landareiyninni x San Clemente.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.