Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 37 Henri Curiel myrtur París 5. maí. Reuter AP. HÆGRI SINNUÐ samtök sem rcyndu þrívegis að ráða af dögum Charles de Gaulle Frakklandsfor- seta á sínum tíma. hafa lýst á hendur sér ábyrgð á morðinu á Henri Curiel í gær. Hann var stofnandi egypska kommúnista- flokksins. en bjó í tuttugu og fimm ár í Frakklandi. án þess að eiga sér ríkisfang. Grunur lék á að hann stæði í sambandi við alþjóðl. hryðjuverkasamtök. Vopnaðir menn réðust að honum í' gær. fimmtudag. og skutu hann mörgum skotum í brjóstið og lézt hann samstundis. í yfirlýsingu þessara samtaka, Delta, sagði að hann hefði verið rússneskur njósnari, sem hafði verið nauðsynlegt að koma fyrir kattarnef, þar sem hann hefði svikið hugsjónir Araba fyrir Sovétríkin. Seltasamtökin sem lögregla hefur löngum talið að hafi verið leyst upp fyrir tíu árum, var morðdeild hinna frægu OAS-sam- taka, sem reyndu þrisvar að drepa de Gaulle þegar Alsírdeilan var sem heitust. Curiel studdu alsírska þjóð- ernissinna sem börðust gegn Frökkum og var tekinn höndum og sat í fangelsi. Eftir að hann var látinn laus úr haldi stofnaði hann samtök sem söfnuðu fé til styrktar suður-afrískum og suður-amerísk- um andstöðuhópum sem bjuggu í útlegð í Evrópu. Fyrir átta mánuðum var hann settur í stofufangelsi og síðan skipað að fara frá Frakklandi. Brottvísunin var síðar felld úr gildi og Curiel hóf málsókn á hendur Der Spiegel vegna skrifa um málið. Henri Curiel var egypskur Gyð- ingur og kom til Frakklands eftir að hafa verið sleppt úr fangelsi upp úr 1950. Hann var 63 ára gamall. — í minningu Framhald af bls. 44. taka upp næstu plötu, „The north star grassman and the ravens". Þó svo að Fotheringay hætti átti Denny enn miklum vinsældum að fagna í Bretlandi, og sólo-plötur hennar, „Sandy" og „Like an old fashioned waltz", urðu nokkuö vinsælar. Denny giftist Trevor Lucas árið 1973, en pá höfðu Lucas og Donahue báðir gengið í Fairport. Slíkt hið sama gerði Sandy Denny árið eftir, en áður hafði hún farið meö Fairport i hljómleikaferð um allan heim. Denny er á plötu Fairport, „Rais- ing for the moon", en pegar fram í sótti, Þóttí sýnt að hún og maöur hennar ættu ekki heima í hljóm- sveitinni og hættu Þau bæði í henni í febrúar 1976. Síðan hefur Denny gefið frá sér tvær sóló-hljómplötur. — Vígaslóð Framhald af bls. 49. ekki minnstan óhugnað, en Kirk- ham komst að því að eftir árásirnar voru börn á aldrinum 10 til 17 ára flutt hópum saman flugleiðis til Kúbu „til að veita þeim tækifæri til skólagöngu", en menn eru á einu máli um að þeim sé fyrst og fremst ætlað að vera ódýrt vinnuafl á sykurekrunum þar vestra. Reynist þessi grunur réttur og eigi þessar sögusagnir við rök að styðjast þykir víst mörgum sem kaldhæðni örlaganna sé fullkomnuð, ef erindi Kúbuher- mannanna, sem baráttuglaðir ieggja upp í „frelsisför" til gömlu álfunnar, er orðið það að útvega plantekruþræla. fS) Einn salur? Tveir salir? og það 1000 fm Stærsta bílasala á íslandi er Bílasalan Skeifan Skeifunni 11 símar 84848 og 35035 Viö seljum alla bíla fljótt og vel. Yfir 100 bílar til sýnis á staönum. Opið alla daga frá 9—7 nema sunnudaga. /^> Bílasalan, | Skeifan. ,a Skeifunni 11, símar 84848 og 35035. ( A 77/y?^^\ ¦ KSf- (CJfuíí'J ?£!s!** >*+**4F^*éF Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar, er veröa til sýnis þriöjudaginn 9. maí 1978, kl. 13—15 í porti bak viö skrifstofu vora, aö Borgartúni 7: Mercury Comet fólksbifreiö árg. 1973 Voikswagen 1300 fólksbifr. árg. 1973 Volkswagen 1300 fólksbifr. árg. 1973 Interntatonal Scout árg. 1974 International Scout árg. 1974 Land Rover diesel árg. 1972 Land Rover diesel árg. 1972 Land Rover benzín árg. 1972 Land Rover benzín árg. 1970 Ford F. 250 pick up árg. 1970 Ford Escort sendif.bifreið árg. 1974 Chevrolet sendiferðabifr. árg. 1972 Skoda 110 L fólksbifr. árg. 1971 Opel Rekord fólksbifr. árg. 1971 Tempo bifhjól árg. 1972 Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Reyöarfiröi: Ford Trader vörubifreið árg. 1962 Tilboöin veröa opnuö sama dag kl. 16.30 aö viðstöddum bjóöendum. Réttur áskilinn aö hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 - Algjört sveppastuð FRÁBÆRT YFIRLIT YFIR GAMLA OG NÝJA TÍMANN Á TVEIM STÓRKOSTLEGUM HLJÓMPLÖTUM. ..maéKtumlfi^-mriHKil Anímals THEHOUSE OFTHERHNGSUN HolliesBUSSlDP BeachBoyslSAFBARA ANN SupremesSTOPHNTHENAMEOF LOV'E Manf red Mann PRETTY R AMlNGO Monkees! M A BELIEVER U.V.A. Öll lögin sem hafa heillaö þig í gegn um árin loksins fáanleg saman. Einstakt tækifæri til aö ná í yfirlit yfir þaö besta sem komio hefur fram í poppinu. Verö aöeins kr. 4.590- Stuö plata ársins. Allt sem þarf til aö partíiö heppnist. Til ao ná öllum þessum stuolögum heföiröu annars þurft aö kaupa lágmark 10 stórar hljómplötur. Verö aöeins kr. 4.590- FALKINN I FARARBRODDI. MESTA HLJÖMPLÖTUÚRVAL LANDSINS CBSl Dolydor DECCR I EIVll FALKINN ®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.