Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 39 Vörulistahappdrættið vegna Audo 78 Vinningur Sólarlandaferö meö Samvinnuferöum Vinningsnúmer 928. Biöjum handhafa aö hafa strax samband viö skrifstofu vora. Bílanaust.Síðumúla 7—9, sími 82722. Hollenskir táningajakkar Laglegir og þægilegir táningajakkar frá Hollandi nýkomnir. Stœrðir: 36-42 . Litir: Hvítt, Ijósgult, Ijósgrœnt Verð: Kr. 15.500.-. SEHDUm GEGil PÖ5TKRÖFU NYJUNG! VATNSNUDDTÆKIÐ FRÁ GROHE ER BYLTING LAUGAVEGI66 SIMI26980 Það er eins og aö hafa sérstakan nuddara ( baöherberginu heima hjá sér, slik eru áhrif vatnsnuddtækisins frá Grohe. ' Frábær uppfinning sem er oröin geysivinsæl erlendis. Tilvaliö fyrir þá sem þjást af vöövabólgu, gigt og þess háttar. Hægt er aö mýkja og herða bununa að vild, nuddtækið gefur 19-24 lítra með 8.500 slögum á minútu. Já, það er ekkert jafn ferskt og gott vatnsnudd. En munið að það er betra að hafa „orginal" og það er GROHE. Grohe er brautryðjandi og leiðandi fyrirtæki, á sviði blöndunartækja. BYGGINGAVORUVERZLUN Sykq KOPAVOGS NÝBÝLAVEGI8 SIMI41000 Útgerðarmenn — Skipstjórar Dagana 8.—12. maí verður í Reykjavík 8 manna sendinefnd tæknimanna, sem Krupp Atlas-Elektronik framleiðir. Sérstaklega vekjum við athygli á hinum nýja Atlas fiskleitartækjum og Atlas ratsjám á Grandagarði 7 þar sem kynnt verða tæki, vísindamanna og sölustjóra frá Krupp Atlas-Elektronik Bremen í tilefni sýningar á Atlas Sónar 950, sem veröur einnig til sýnis. Krupp Atlas-Elektronik framleiðir traust tæki fyrir kröfuharða fiskimenn og farmenn. Hafið samband við okkur. Komið og sjáið sýninguna. Kristinn Gunnarsson & Co, Grandagarði 7, Reykjavík Símar: 21811 og 11228

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.