Morgunblaðið - 07.05.1978, Page 15

Morgunblaðið - 07.05.1978, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGIJR 7. MAI 1978 47 — Búlgaría Framhald af bls.43 borginní, nema ef telja skyldi hina Þungtamalegu klassísku óperu til pessa flokks skemmtistaða. Pegar stúdentablaðió í Sofíu ákvaö eitt sinn aó láta til skarar skríóa og hóf aó berjast fyrir pví, aö skemmtistöðum í borginni yrói fjölgað, brugðust yfir- völdin strax hart vió og ráku ritstjórn blaósins og allt starfsliö pess. En ofdrykkjuvandamálið er ekki bara bundiö við unglingana, pví pað hrjáir einnig búlgarska verkamenn við vinnu sína — og menntamenn lands- ins jöfnum höndum. „Ég veit ekki um einn einasta menntamann, sem ekki drekkur sig fullan." Ummæli pessi eru höfð eftir listamanni einum í Sofíu. Hið hugmyndafræöilega eftirlit með menntamönnum og listamönnum landsins er í höndum lista- og menntamálaráðherrans Ludilu Zhiv- kovu, en hún er 36 ára gömul, dóttir forsetans. Hún lætur með harðri hendi framfylgja hinni opinberu hugmynda- fræði Flokksins viö túlkun allra listgreina, og hver einastí maður verður nauðugur viljugur að dansa á hennar línu eöa koma að öðrum kosti alls staðar að lokuðum dyrum. Þetta stranga eftirlit kann að eiga sinn pátt í pví að viðhalda og jafnvel magna drykkjuvandamáliö í landinu. Það eru pó margslungnari ástæður sem liggja til hins feinkarlega fjölda hjónaskilnaða og stöðugt ört fækk- andi barnsfæðinga í Búlgaríu. Sé litið inn í fjölbýlishús í Sofíu, reynist pó brátt auðveldara að skilja a.m.k. sumar htiðar pessa mannlega vanda- máls. Á sem næst hverjum íbúðardyrum í búlgörskum fjölbýlishúsum getur að lita allmörf nafnskilti og sitt með hverju fjölskyldunafninu, pví í hverri íbúð verða oft aö kúldrast margar fjölskyldur saman. Þannig neyðast flest nýgift hjón oftast til að búa áfram á heimíli foreldra annars hvors hjónanna. Spennan sem rikir í sam- skíptum manna, sem búa viö slík prengsli, eykst enn af hinum stöðuga vöruskorti. Stundum sézt fólk í innkaupum hlaupandi við fót frá eínni búöinni til annarrar í leit aö kjötvöruog grænmeti, og petta fólk fær svo venjulegast aö heyra paö orð, sem mest er notað í Búlgaríu nú á dögum: „Nijama", p.e.a.s.: „Það er ekki til!“ En pað eru svo sem ekki allir, sem purfa að kvarta undan vöruskorti, pessu nú oröið landlæga og viövar- andi fyrirbrigði, sem farið er að orsaka mikla óánægju almennings í landinu — pví fyrirmönnum Flokksins er leyft að verzla erlendis og peir geta einnig leitað til sérstakra verzlana í Búlgaríu, alveg eins og stéttarbræður peirra gera í Ráöstjórnarríkjunum. Þessi forréttindi hafa sífellt aukíð á óánægju almennings í landínu. Börn fyrir- manna Flokksins vekja ópægilega athyglí vegna vestrænna fata, sem pau klæðast. Þessi börn ganga í sérstaka Þýzka, franska eða enska skóla í höfuðborg landsins. Þau eru sögö fá síðar eftirsóttustu stöðurnar í utanríkisráðuneytinu eða hjá blööun- um, og petta yfirstéttarfólk leitast viö að giftast innan sinnar stéttar. Todor Zhivkov, formaður Flokksins, er engin undantekning í pessum efnum. Dóttir hans er eins og áöur sagöi ráðherra, og paö er greinilegt, að forsetinn er aö láta pjálfa son sinn til pess að láta hann síðar gegna mjög Þýðingarmiklu embætti. Prátt fyrir óánægju almennings, pá fullyrða forystumenn ríkisins, að í Búlgaríu séu engir pólitískir fangar í haldi. Starfsmenn vestrænna sendi- ráða í Sofíu eru sannfærðir um, að pólitískir fangar séu til í Búlgaríu, en engínn veit, hve margir peir eru. Þeir eru sagðir geymdir bak viö lás og slá eða í prælkunarbúöum á einhverjum stað nálægt miðbiki landsins. Á korti af Búlgaríu, sem júgóslavneskt dagblað birti á síöasta ári, voru peir staðír í landinu merktir, par sem búlgarskar prælkunarbúðir eru starfræktar. Einn erlendur sendi- ráösstarfsmaður fullyrti einnig, aö sumir fanganna væru vistaöir á geðsjúkrahúsum. PETER RISTIC — Náttúruvernd Framhald af bls.42 bannaöur. Sá tiltölulega litli sjávarútvegur, sem stundaður er á eyjunum, gæti orðiö fyrir veruleg- um skakkaföllum, ef frumvarp það, sem liggur nú fyrir þinginu í Ecuador, verður samþykkt, en í því lagafrumvarpi er gert ráð fyrir, að hafið umhverfis Galapagos-eyjar verði náttúruverndarsvæði. Nátt- úruverndarmenn hafa komizt að raun um, að í hafinu umhverfis eyjarnar er að finna næstum því jafn margar einstæðar og fágætar dýrategundir eins og á þurru landi. Rod Chapman. — Borgarlíf Framhald af bls.42 sjúkrahús ríkisins hafi breytt um stefnu og sleppi nú fjölda mein- lausra sjúklinga. sem áður fyrr. á meðan meira fé var handbært. hefðu notið umönnunar áfram á hinum ýmsu hjúkrunarstofnun- um.“ Það er svo sem allt i lagi að sleppa svona fólki lausu. ef það á ættingja. sem annast um það. En ef engir ættingjar eru til staðar. þá er eins líklegt. að þetta fólk fari hreinlega á vergang á götunum." Joyce Egginton Borgartún29 Hjólbarðaskiptingar, hjólbarðasala. Flestar stæröir af Atlas og Yokohama hjólböröum á góöu veröi. „ Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins Opið í kvöld Enski söngflokkurinn Young Love skemmtir kl. 22.30. Húsiö opnaö kl. 19.00. Samkoman hefst meö glæsilegri matar- veislu í herragarösstíl. Grísasteikur, kjúklingar o.fl. góögæti. Veislumaturinn kostar aðeins 2.850.- TÍSKUSÝNING ítalska tískan frá MOONS, sýningarfólk frá KARON UNGFRÚ REYKJAVÍK 1978 Dóra Björk, hin nýkjörna feguröar- drottning Reykjavíkur kemur fram og sýnir tískufatnaö. DANSSÝNING Heiöar Ástvaldsson stjórnar skemmti- legri sýningu nokkurra valdra nemenda úr skóla sínum. FERÐAFRÉTTIR Sagt frá mörgum spennandi feröa- möguleikum sem bjóöast í sumar á vegum SUNNU. Hagstæöustu feröakjörin kynnt. PANTIÐ BORÐ Athugiö aö gleyma ekki aö panta borö tímanlega, því Sunnukvöld eru vinsæl og fjölsótt. Missið ekki af góöri og ódýrri skemmtun. Boröapantanir hja yfirþjóni eftir kl. 16.00 í síma 20221. FERÐABINGÓ Vinningar, 3 sólarlandaferöir eftir frjálsu vali meö flugi SUNNU til 8 eftirsóttra sólarstaða. £7/féu> 7/cmecr DANSAÐ TIL KL. 1 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuríður leika og syngja m.a. vin- sælustu lögin frá Spáni. HAPPDRÆTTI Samkomugestir, sem mæta fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happdrættismiða þar sem vinningur er ferö til COSTA DEL SOL 13/5 meö dvöl í hinum glæsilegu lúxusíbúöum PLAYAMAR. Vinnings- hafi má taka meö sér gest, frítt, á kostnað SUNNU. YOUNG LOVE Frábær dans- og söngvaflokkur skemmtir. Munió aö þessi glæsilegi, ítalski sportbíll er aukavinningur vetrarins á Sunnukvöldum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.