Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. 5 stöður Ritarar Götun Hagvangur h.f. ráöningarþjónusta. Viö leitum aö fólki í 5 ritarastööur og sumarstarf í götun. Verzlunar- eöa Samvinnuskólamenntun æskileg. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grens- ásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Hagvangs. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta óskar aö ráoa Vélstjóra Fyrirtækið: traust stórfyrirtæki á höfuö- borgarsvæöinu. Starfið: tæknileg ráögjöf og umsjón meö viöskiþtum. Við leitum að: Vélstjóra meö full réttindi, nokkra starfsreynslu (skipa- eöa bátavélar) og sem er 25—40 ára gamall. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömælendur, síma, heima og í vinnu, sendist fyrir 15. maí til Hagvangur hf; c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs tofus tjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verdur med allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Ollum umsóknum verður svarað. Oskum að ráða laghentan starfskraft á verkstæoi okkar. Upplýsingar á staönum. Tréval h.f. Auðbrekku 55, Kóþavogi. Skrifstofustjóri Einkaritari óskar eftir starfi. Vön öllum almennum skrifstofustörfum. Mjög góö vélritunarkunn- átta. Hraöritun í ensku og þýsku. Þýsk verslunarskólamenntun. Tilboö merkt: „S — 4274". Óska eftir starfi hjá tryggingarfélagi. Hef lokiö námi viö tryggingaskóla í Bretlandi og USA. Vanur öllum skrifstofustörfum. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Tryggingamao- ur — 3713". Sumarstarf viljum ráöa konu eoa karl til aö sjá um veitingar í Veitingaskálanum Brú í sumar. Upplýsingar gefur Jónas Einarsson á Boröeyri. Kauþfélag Hrútfirðinga. Vélstjóri Vélstjóri meö 1. stig óskar eftir plássi á skipi í sumar, getur byrjaö strax. Upplýsingar eftir kl. 4 á daginn í síma 96-22663. Iðnfyrirtæki Stórt og traust iðnfyrirtæki, nálægt Hlemmtorgi, óskar aö ráöa eftirtalda starfsmenn til framtíöarstarfa sem fyrst: 1. Hreínlegan mann í efnivörudeild. 2. Vélgæslumann í vinnslusal. 3. Lagermann. Umsóknir leggist inn á afgreioslu blaösins merkt: „Framtíö — 4259" fyrir 4. maí n.k. Oska eftir atvinnu er vön erlendum bréfaskriftum. Tilboö sendist afgr. Mbl. „Atvinna — 4258". Starfskraftur óskast í húsgagnaverzlun allan daginn. Eiginhand- arumsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „Framtíö 6 840". Ritari Ritari óskast til starfa nú þegar. Góö vélritunarkunnátta skilyröi. Starf hluta úr degi kemur til greina. Tilboö merkt: „Ritari — 3715" sendist augld. Mbl. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í skóverzlun okkar sem fyrst. Laugavegi 69, sími 16850 Miðbæjarmarkaði, sími 19494. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir áö ráöa Félagsráögjafa til starfa í fjölskyldudeild stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsókn- ir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Félagsmálastofnun Reykjavík- urborgar, Vonarstræti 4, 101 Reykjavík fyrir 27. maí 1978. Afgreiðslustarf Stór verzlun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa vanan starfskraft. Helztu söluvörur: Heimil- istæki, hljómtæki og byggingavörur. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum svo og launakröfum, sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: „G—3709". Starfsfólk óskast í vélflökunar- og pökkunarsal nú þegar. Fæöi og húsnæöi á staonum. Unnio eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. Framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa sem fyrst starfskraft til skrifstofustarfa. Starfsreynsla æskileg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun, og fyrri störf sendist oss fyrir föstud. 12. maí. Osta og smjörsalan s.f. Snorrabraut 54. Fyrirtæki í miöbænum óskar eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: Götun vinnutími kl. 15:00—21:00 Operator vaktavinna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri ströf sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 10. maí, merkt: „Rafreiknideild — 3714". Verkfræðingur — Tæknifræðingur Reykjavíkurhöfn óskar eftir aö ráöa verk- fræöing eöa tæknifræöing til starfa viö tæknideild. Nánari upplýsingar um starfiö gefur yfirverkfræöingur í síma 28211. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist eigi síöar en 25. maí. Hafnarstjórinn í Reykjavfk. Starfskraftur óskast Félagssamtök í Reykjavík vilja ráöa starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt aö viökomandi sé vanur bókhaldi (helst vélbókhaldi) og vélritun. Vinnutími er frá kl. 9 til 17, 5 daga vikunnar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf skilist á afgreiöslu blaösins fyrir 18. maí n.k. merkt: „Félagssamtök: 4256". Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til vélritunarstarfa, símavörslu og fleiri starfa á skrifstofu. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Eiginhand- arumsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir kl. 17 þriöjudaginn 9. maí, merkt: „Strax — 839".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.