Morgunblaðið - 07.05.1978, Page 18

Morgunblaðið - 07.05.1978, Page 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagyangur hf. 5 stöður Ritarar Götun Hagvangur h.f. ráðningarþjónusta. Við leitum að fólki í 5 ritarastöður og sumarstarf í götun. Verzlunar- eða Samvinnuskólamenntun æskileg. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grens- ásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö veröur með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknareyöublöð á skrifstofu Hagvangs. Hagvangur hf. ráðningarþjónusta óskar að ráða Vélstjóra Fyrirtækið: traust stórfyrirtæki á höfuö- borgarsvæðinu. Starfið: tæknileg ráðgjöf og umsjón meö viðskiptum. Við leitum að: Vélstjóra með full réttindi, nokkra starfsreynslu (skipa- eða bátavélar) og sem er 25—40 ára gamall. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömælendur, síma, heima og í vinnu, sendist fyrir 15. maí til Hagvangur hf; c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifs tofus tjóri rekstrar og þjódhagfrædiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem alg/ört trúnaðarmál. Öl/um umsóknum verður svarað . Óskum að ráða laghentan starfskraft á verkstæði okkar. Upplýsingar á staðnum. Tréval h.f. Auðbrekku 55, Kópavogi. Skrifstofustjóri Einkaritari óskar eftir starfi. Vön öllum almennum skrifstofustörfum. Mjög góö vélritunarkunn- átta. Hraðritun í ensku og þýsku. Þýsk verslunarskólamenntun. Tilboð merkt: „S — 4274". Oska eftir starfi hjá tryggingarfélagi. Hef lokiö námi viö tryggingaskóla í Bretlandi og USA. Vanur öllum skrifstofustörfum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Tryggingamað- ur — 3713“. Sumarstarf viljum ráöa konu eða karl til að sjá um veitingar í Veitingaskálanum Brú í sumar. Upplýsingar gefur Jónas Einarsson á Borðeyri. Kaupfélag Hrútfirðinga. Vélstjóri Vélstjóri með 1. stig óskar eftir plássi á skipi í sumar, getur byrjaö strax. Upplýsingar eftir kl. 4 á daginn í síma 96-22663. Iðnfyrirtæki Stórt og traust iðnfyrirtæki, nálægt Hlemmtorgi, óskar aö ráða eftirtalda starfsmenn til framtíðarstarfa sem fyrst: 1. Hreínlegan mann í efnivörudeild. 2. Vélgæslumann í vinnslusal. 3. Lagermann. Umsóknir leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Framtíö — 4259“ fyrir 4. maí n.k. Óska eftir atvinnu er vön erlendum bréfaskriftum. Tilboð sendist afgr. Mbl. „Atvinna — 4258“. Starfskraftur óskast í húsgagnaverzlun allan daginn. Eiginhand- arumsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Framtíð 6 840“. Ritari Ritari óskast til starfa nú þegar. Góö vélritunarkunnátta skilyrði. Starf hluta úr degi kemur til greina. Tilboö merkt: „Ritari — 3715“ sendist augld. Mbl. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í skóverzlun okkar sem fyrst Laugavegi 69. simi 16850 Miðbæjarmarkaði, sími 19494. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir áð ráöa Félagsráögjafa til starfa í fjölskyldudeild stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsókn- ir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Félagsmálastofnun Reykjavík- urborgar, Vonarstræti 4, 101 Reykjavík fyrir 27. maí 1978. Afgreiðslustarf Stór verzlun í Reykjavík óskar eftir að ráöa vanan starfskraft. Helztu söluvörur: Heimil- istæki, hljómtæki og byggingavörur. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum svo og launakröfum, sendist Mbl. fyrir 10. maí merkt: „G—3709“. Starfsfólk óskast í vélflökunar- og pökkunarsal nú þegar. Fæði og húsnæði á staðnum. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin h.f. Vestmannaeyjum. Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða sem fyrst starfskraft til skrifstofustarfa. Starfsreynsla æskileg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun, og fyrri störf sendist oss fyrir föstud. 12. maí. Osta og smjörsalan s.f. Snorrabraut 54. Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: Götun vinnutími kl. 15:00—21:00 Operator vaktavinna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri ströf sendist afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 10. maí, merkt: „Rafreiknideild — 3714“. Verkfræðingur — Tæknifræðingur Reykjavíkurhöfn óskar eftir að ráöa verk- fræöing eöa tæknifræöing til starfa við tæknideild. Nánari upplýsingar um starfið gefur yfirverkfræðingur í síma 28211. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist eigi síöar en 25. maí. Hafnarstjórinn í Reykjavík. Starfskraftur óskast Félagssamtök í Reykjavík vilja ráöa starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt aö viökomandi sé vanur bókhaldi (helst vélbókhaldi) og vélritun. Vinnutími er frá kl. 9 til 17, 5 daga vikunnar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf skilist á afgreiöslu blaösins fyrir 18. maí n.k. merkt: „Félagssamtök: 4256“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til vélritunarstarfa, símavörslu og fleiri starfa á skrifstofu. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Eiginhand- arumsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir kl. 17 þriðjudaginn 9. maí, merkt: „Strax — 839“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.