Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir — Verkamenn Tveir samvanir trésmiöir óskast nú þegar. Nýsmíöi — uppmæling. Mikil vinna. 1—2 vanir byggingaverkamenn óskast. Hluti af vinnunni er ákvæöisvinna v/móta- fráslátt og hreinsun. Góöir tekjumöguleikar. Siguröur Pálsson, sími 34472 frá kl. 19. Lagermaður Viljum ráöa lagermann til starfa í varahluta- verzlun okkar. Þarf aö hafa bílpyrjað sem fyrst. Kristinn Guönason h.f. Suðurlandsbraut 20, 'sími 86633. Pípuiagninga meistarar Tveir ungir vélvirkjár (meistarar) hafa hug á aö komast á námssamning viö pípulagnir. Erum reglu- og ástundunársamir. Lysthaf- endur sendiö tilboo til Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Samrýmdir — 8873". Keflavík skrifstofustarf Rammi h.f. Njarövík vill ráöa starfskraft til bókhalds og almennra skrifstofustarfa. Uppl. gefnar hjá framkvæmdastjóra á staönum ekki í síma. Útflytjandi í New Orleans óskar eftir einkaritara/aöstoöarmanni. Starfinu fylgja eftirtalin hlunnindi: laun, íbúö, sundlaug og bíll, feröalög. Fjölbreyti- legt starf og vinnutími. Persónuleiki viökomandi, meira metinn en reynsla. Skrifiö DTC, Box 24364, New Orleans, La, U.S.A. 70184. Verkafólk óskast til aö vinna viö standsetningu á nýjum bílum. Vinna hefst mánudagsmorgun kl. 8. Bifreiðar og landbúnaðarvélar Suðurlandsbraut 14, sími 38600. Hjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsiö á Blönduósi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing 1. júní eöa eftir sam- komulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 95-4206. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir aö ráöa starfskraft í skrifstofustarf viö vélritun, útskrift reikninga, símvörslu og fl. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Verslunarmenntun æskileg. Tilboö meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: I — 8872". Verkfræðingar tæknifræðingar Viljum ráöa verkfræöing eöa tæknifræöing til starfa strax. Nokkur reynsla í hönnun hitavatns- og frárennslislagna nauösynleg. Almenna verkfræðistofan h.f. Heils- og hálfsdags vinna Konur ekki yngri en 20 ára óskast strax til hálfs- og heilsdagsvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í Fönn Lang- holtsvegi 113 milli kl. 5 og 7 mánudag. Ath. vinsamlegast hringiö ekki. Kranamaður vanur kranamaöur óskast á stóran belta- krana í mánaöartíma. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 81935. ístak, íþróttamiðstöðinni. Vélvirkjar Viljum ráöa 2 vélvirkja, vana viðgeröum á þungavinnuvélum. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 81935. ístak, íþróttamiðstöðinni. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrif- stofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Vestur- og Miobæjarhverfi Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbœr og Norðurmýri Hverfisgata 42, 4. hæð, sími 19952. Hlíöa- og Holtahverfi Valhöll. Háaleitisbraut 1, simar 82098 — 82900 Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 85730 — 82900. Smáíbúoa-, Bústaða- og Fossvogshverfi Langagerði 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverli Hraunbæ 102b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74553. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæð, sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eu opnar alla virka daga frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi og laugardaga frá kl. 14—16. Aö jafnaði veröa einhverjir af frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar til viðtals á skrifstofunum milli kl. 18—19 síðdegis frá og meö 9. maí. Jafnframt er hægt að ná sambandi viö hvaða frambjóðanda sem er, ef þess er sérstaklega óskað, meö því að hafa samband viö hverfisskrifstofurnar. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa verður fjarverandi á kjördag o.s.frv. Reykjanes Fundir í kjörstjórn, mánudaginn 8. maí kl. 20.30 í Hamraborg 1, Kópavogi. Áríöandi að allir mæti. i Formaður. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Fundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 8. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Ávörp flytja Hildur Haraldsdóttir, Jóhann Bergþórsson og Páll V. Daníelsson. Frjálsar umræður. Kaffiveitingar, Félagsvist, Vorboöakonur fjölmennum og takiö meö ykkur gestl. Stjórnin. Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins • Látið okkur vita um stuðningsfólk Sjálfstæöisflokksins, sem verður ekki heima á kjördag. • Viö veitum upplýsingar um kjörskrá • Við veitum aðstoö við kjörskrárkærur. • Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Valhöll, 3. hæö, Háaleitisbraut 1. Símar: 84037 — 84302 — 84751. • Upplýsingar um kjörskrá og aðstoð viö kjörskrárkærur eru veittar í símum: 82900 — 84037. • Sjálfstæðisfólk, vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur Sjálfstæðisflokksins er ekki verða heima á kjördegi. • Utankjörstaðakosning fer fram í Miöbæjarskólanum. Kappræðufundur á Egilsstöðum Samband ungra sjálfstæöismanna og Æskuh lagsins efna til kappræöufundar á Egílsstöð í Valaskjálf kl. 17. Umræöuefniö er: Höfuöágreiningur íslenskra stjórnmála Efnahagsmál — utanríkismél Fundarstjóri af hálfu S.U.S.: Rúnar Pálssoi og ræöumenn S.U.S.: Haraldur Blöndal Anders Hansen Theodor Blöndal. Sjálfstæðisfólk á Austurlandi er eindregið h mæta stundvíslega. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda í Kópavogi heldur fund mánudaginn 8. maí 1978, aö Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30. 1. Kosning fulltrúa á aöalfund kvenfélags- sambands Kópavogs 18. maí n.k. 2. Kosiö í nefndir KSK. 3. Axel Jónsson, alþingismaöur flytur raaðu 4. Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri, ræöir bæjarmál. 5. Góoar veitingar. Allt sjálfstæöisfólk velkomio. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.