Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Fatahreinsun Fatahreinsun á góöum stað til sölu eöa leigu. Á sama stað er tæplega 70 fm. verzlunarhúsnæði einnig til leigu. Uppl. í síma 34129 eöa 86170. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir tjón: Volkswagen Passat, árg. 1974, Volvo 142, árg. 1972, og Volvo Duet, árg. 1962. Bifreiðarnar veröa til sýnis að Dugguvog 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboöum sé skilað eigi síöar en þriöjudag- inn 9. maí. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., sími 82500 Kjöt — mjólk og matvara Til sölu er matvöruverzlun í austurborginni meö kjötvinnsluaöstöðu og reykofnum. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „K — 4262“. Lífeyrissjóður verzlunar- manna auglýsir Þeir sjóöfélagar Lífeyrissjóös verzlunarmanna, sem fæddir eru 1914 eöa fyrr, og eru í verzlunarmannafélagi, geta átt rétt á lífeyri frá umsjónanefnd eftirlauna, sem Lífeyrissjóöur verzlunarmanna greiöir út, ef eftirfarandi skilyröum er fullnægt: 1. Ellilífeyrir: Sjóöfélaginn er 70 ára og hættur aö vinna eöa 75 ára. Hann þarf aö hafa veriö 10 ár í starfi eftir 1955, sem núna veitir aöild aö lífeyrissjóöi. 2. Örorkulífeyrir: Sjóðfélaginn varö minnst 40% öryrki eftir 1971 og hefur greitt í 10 ár til Lífeyrissjóös verzlunarmanna. 3. Makalífeyrir: Sjóöfélaginn lézt eftir 1970 og haföi veriö 5 ár í starfi eftir 1955 eöa eftir 55 ára aldur, sem núna veitir aöild aö lífeyrissjóöi. Sækja skal um lífeyrir þennan hjá viökomandi verzlunarmannafélagi, í Reykjavík hjá V.R., Hagamel 4, sem veita einnig nánari uþþlýsingar. Suðurnes Lóöaskoöun hjá fyrirtækjum á suöurnesjum er hafin og er þess vænst aö eigendur og umsjónarmenn fyrirtækja á svæðinu taki virkan þátt í fegrun byggöalagana meö snyrtilegri umgengni viö fyrirtæki sín. Heilbrigöisfulltrúi Suöurnesja. Barnaheimili Sjómanna- dagsins að Hrauni í Grímsnesi. Þeir sem ætla aö sækja um sumardvöl fyrir börn sín hjá okkur, góöfúslega hafiö samband sem fyrst í síma 38440, aö Hrafnistu, Reykjavík, og fáiö þar nánari uppl. Barnaheimilisnefnd. Sumarbúðirnar Kaldárseli Sumarstarf KFUM og K, Hafnarfiröi, starfrækja sumarbúöir í Kaldárseli. Dvalarflokkar í sumar: Hálfsmánaöarflokkar, drengir 7—12 ár, í júní og júlí Telpur 7—12 ára í ágúst. Upplýsingar og innritun í síma 50630. Stjórnirnar. Aðventsöfnuðinn vantar húsnæöi á Reykjavíkursvæöinu fyrir starfsmann í ca eitt ár. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 13899 og 40702 Húsnæði óskast Félagssamtök óska eftir stórri húseign til leigu fyrir gistiaöstööu og fleira, nú þegar eöa sem allra fyrst. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt „G: 4257“. Menntaskólakennari og háskólanemi meö eitt barn óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö, sem fyrst. Upplýsingar í síma 41387. i Aðalfundur Vinnuveitendasambands | íslands veröur haldinn 9.—11. maí og hefst hann þriöjudaginn 9. maí í húsakynnum samtak- anna, Garöastræti 41, Reykjavík. Fundir veröa haldnir 9. og 11. maí, en miövikudag- inn 10. maí fara fram nefndarstörf. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Þá mun Geir Hallgrímsson, forsætisráö- herra, flytja erindi á fundinum. Vinnuveitendasamband íslands. Kvenfélagið Heimaey Félagskonur. Muniö aöalfundinn þriöjudag- inn 9. maí í Domus Medica kl. 20:30. Sýndar myndir frá hátíðarfundinum. Bingó. Stjórnin Til leigu skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði á 2. hæö viö Grensásveg, ca. 90—100 ferm. Tilboö merkt: „Grensásvegur — } 3546“ sendist Mbl. Hafnarfjörður Til sölu er 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi félagsins viö Öldugötu. Umsóknarfrestur | fyrir félagsmenn til 16. þ.m. Nánari Uþpl. í síma 53590 á skrifstofutíma. Byggingarfélag alþýöu í Hafnarfirði. Framkvæmdamenn Suðurnesjum til sölu nýtt 700 fm iönaöarhúsnæöi. Húsiö er fullfrágengiö úti sem inni. Stækkunar- möguleikar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Steinholt s.f. Hafnargötu 38, Keflavík. Lyfsöluleyfi sem Forseti íslands veitir Lyfsöluleyfið í Keflavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. júní 1978. Umsóknir sendist landlækni. Fráfarandi lyfsali óskar að notfæra sér heimild 32. gr. lyfsölulaga nr. 30/1963 um aö viötakanda sé skylt að kaupa vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar. Einnig skal viötakandi kaupa húseignina Suöurgötu 2, Keflavík þar sem lyfjabúðin er til húsa. Leyfi þessu fylgir kvöð til að annast rekstur lyfjaútsölu eöa lyfjaútibús í Grindavík og lyfjaútsölu í Sandgerði. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöunaytið. 5. maí 1978. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í tónmenntakennaradeild skól- ans veröa dagana 18. og 19. maí n.k. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknar- eyöublöö eru afhent á skrifstofu skólans og þar eru einnig gefnar nánari upplýsingar um prófkröfur og nám í deildinni. Skólastjóri. |!| Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaöamótin maí—júní n.k. í skólann veröa teknir unglingar fæddir 1963 og 1964 og/eða voru nemendur í 7. eöa 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaáriö 1977—1978. Umsóknareyöublöö fást í Ráöningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, og skal umsóknum skilaö þangaö eigi síöar en 19. maí n.k. Nemendum, sem síöar sækja um, er ekki hægt aö tryggja skólavist. Ráöningarstofa Reykjavíkurborgar. Útboð Byggingarnefnd fyrir íbúöir aldraöra á ísafirði óskar eftir tilboöum í byggingu 30 íbúöa fjölbýlishúss á ísafirði aö fokheldu ástandi og fullfrágengiö aö utan. Húsiö er um 800 fm aö grunnfleti, þrjár hæöir auk þakhæöar alls um 9000 rúmm. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu ísafjaröarbæjar og hjá VST hf. Ármúla 4, Reykjavík gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö 16. maí n.k. kl. 14.00. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Sjómannadagsráð Vestmannaeyja óskar eftir tilboöum í hljómsveit á sjómannadaginn laugardaginn 3. 6. frá kl. 10—2, sunnudaginn 4. 6. frá 23—4. Tilboö skilist fyrir 12. maí til Sjómannadagsráös Vestmannaeyja co. Ágúst Óskarsson Bröttugötu 45, sími 1326 Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.