Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 57 ffclk í fréttum + Nýlega aíhcnti Haraldur Kröyer trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Egyptalandi <>K er myndin frá þeirri athöfn. Á ljósmyndinni eru taldir frá vinstrit Ilusni Mubarak, varaforseti Egyptalands. Hassan Kamel. skrifstofustjóri forsetaskrifstofunnar. Anwar El Sadat forseti. Mohamed Ibrahim Kamel utanríkisráðherra. Mohamed Said El Mahi hershöfðingi og Ahmed Fuad Taymur. -siðameistari forsetaskrifstofunnar. + Sænski kvikmynda- framleiðandinn Ing- mar Bergman yfirgaf föðurland sitt í fússi vegna aðgangshörku skattyfirvalda. Áður én hann fór hafði hann bannað dóttur sinni Önnu að láta taka af sér nektarmyndir fyr- ir tímarit og kvik- myndir. Hann sagði að það væri vanvirðing við Bergman-naf nið að koma fram nakinn. En dóttirin fékk sínu framgengt með því að benda föður sínum á að það væri vel við eigandi að hún sýndi nekt sína eftir að skattyfirvöld höfðu krafið Ingmar Berg- man um 100% skatt af tekjum hans. ^F JÉH * Jj Ml ^ s*Mr ,T* f--JÉ^»H Drottningin og dóttursonurinn + Elísabet II Bretadrottning sést hér með Peter Philip, son Önnu prinsessu, en hann er fyrsta barnabarn drottningar- innar. 1 fl "*" *L !fi£ + Sonur leikarans Kirk Douglas. Michael. hefur haslað sér völl innan kvikmyndalistarinnar. En ekki sem leikari hcldur sem kvikmyndaframlciðandi. Hann hefur m.a. fengið óskarsverðlaun fyrir eina af myndum sínum, nánar tiltekið „Gaukshreiðrið". scm sýnd var hér á landi í vetur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.