Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 25
fclk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 57 + Nýlena afhenti Ilaraldur Kröyer trúnaðarbréí sitt sem sendiherra íslands í Egyptalandi og er myndin frá þeirri athöfn. Á ljósmyndinni eru taldir frá vinstrit Ilosni Mubarak, varaforseti EKyptalands. Ilassan Kamel. skrifstoíustjóri forsetaskrifstofunnar. Anwar E1 Sadat forseti. Mohamed Ihrahim Kamel utanríkisráðherra. Mohamed Said E1 Mahi hershöfðingi og Ahmed Fuad Taymur. -siðaméistari forsetaskrifstofunnar. + Sænski kvikmynda- framleiðandinn Ing- mar Bergman yfirgaf föðurland sitt í fússi vegna aðgangshörku skattyfirvalda. Áður en hann fór hafði hann bannað dóttur sinni Önnu að láta taka af sér nektarmyndir fyr- ir tímarit og kvik- myndir. Hann sagði að það væri vanvirðing við Bergman-nafnið að koma fram nakinn. En dóttirin fékk sínu framgengt með því að benda föður sínum á að það væri vel við eigandi að hún sýndi nekt sína eftir að skattyfirvöld höfðu krafið Ingmar Berg- man um 100% skatt af tekjum hans. Drottningin og dóttursonurinn + Elísabet II Bretadrottning sést hér með Peter Philip, son Önnu prinsessu, en hann er fyrsta barnabarn drottningar- innar. + Sonur leikarans Kirk Douglas. Michael. hefur haslað sér völl innan kvikmyndalistarinnar. En ekki sem leikari heldur sem kvikmyndaframleiðandi. Ilann hefur m.a. fenj?ið óskarsverðlaun fyrir eina af myndum sínum. nánar tiltekið „Gaukshreiðrið". sem sýnd var hér á landi í vetur. Fyrir utan Th« Band koma fram: Bob Dylan, Ronnie Hawkins, Eric Clapton, Neil Young, Muddy Waters, Van Morrison, Emmylou Harris, Neil Diam- ond, Joni Mitchell, Ringo Starr ofl. Er h’peve: hackei'T Eins manns gróöi er annars manns tap, og paó á svo sannarlega við Steve Hackett sem hefur aldrei blómstrað eins og eftir að hann hætti í Genesis. Genesis aetla að verða ódrepandi og eflast vió mótlætiö. Pó aó hljómsveitin sé oróin aó tríói heyrist paó ekki og er á plötunni aó finna margt af pvt besta sem peir hafa gert. K1 yðsHmptfi Bob Welch er fyrrverandi félagi í Fleetwood Maac og eru peir honum til aóstoóar, enda parf ekki aó spyrja aó árangrinum. Variations eru 23 tilbrigói vió stef eftir Paganini spiluó af Colosseum II + Rod Argent, Barbra Thompson, Julian Lloyd Webber, Phil Collins, Herbie Jefferson Starship eru eins og allir vita ein helsta countryrock hljómsveit Bandaríkjanna. Pottpétt og pægileg plata sem allir geta notió. Santa Esmeralda er liklega disco- hljómsveit ársins. Pau eiga hvert „hit“ lagið á fætur öóru og hér er pað nýjasta House Of The Rising Sun. Frami Kris Kristofferson sem leikara viróist ekkert koma nióur á getu hans sem söngvara. Þetta kyntákn okkar karlmannanna er í essinu sínu á nýjustu plötu sinni Easter. Loksins getum vió boóió Greatest Hits plötu meó Carole King. 12 frábær lög flutt eins og henni er einni lagió. Richie Furay var einn af aóalmönnun- um í Poco og var einn af peim sem skópu pann hljóm sem einkennir Poco, Eagles og Fleetwood Maac, enda er pessi plata stórkostleg. Stúlkurnar i Baccara eru ekki aóeins fallegar, heldur prælsleipar söngkon- ur enda parf töluvert til að halda sér jafn lengi vió toppinn og pær hafa gert. Suðurlandsbraut 8 S. 84670 Vesturveri S. 12110

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.