Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.05.1978, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1978 Barna- og fjölskyldusíða Þórir S. Guðbergsson RúnaGísladóttir HmBm«hWMHM ^y^rX *___~A 4ð ^w /1 ^ \ / \ \ / \ > fe \ o 6 a r a H £ L Stigakeppni fuglanna Eftir Helga Jónsson, 6 ára Reykjavík Húsgögn í stofuna! Mjbg er þaÖ misjafnt, hvað fólk almennt vill hafa sem stofuhúsgögn á heimilum sínum. Á myndinni sjáið þið marga hluti, sem fljótt á litið gætu átt heima í hvaða stofu sem er — og þó! Einstaka hluti mundu sjálfsagt fáir vilja hafa inni í stofu hjá sér. Geturðu fundið þá? 91 So n*9 JU :t!Jl0Ali ?) usTiBq STOKUR Hvað eru stökur? Stö'kur oru stakar. stuttar vísur. som hvor oin um sík or sjálfstæð. Hór áður var mjöjí altfenjít að monn somdu slíkar stuttar forskoytl- ur eða stökur hvorjir handa öðrum som kveðjur eða svör. og höfðu naman af. Kannt þú oinhvorja stöku? Hér eru tvær, sem þú mátt gpreyta Jtig á að læra utan að: Góða mamma. Kefðu mór jjóða mjólk að drokka. Ék skal vora aftur þór olsku harnið þekka. Ofan Kofur snjó á snjó. Snjóinn vefur flóa tó. tófa grefur móa mjó. mjóan hofur skó á kló. Bólu Hjálmar Að losa ok skrifa list or jfóð læri það sem flestir. I>oir oru haldnir heims hjá þjóð höfðinKJarnir mostir. Skrifaðu hæði skýrt ok rétt. svo skó'tnum þyki snilli. Orðin standa ei>ía þétt. en þó hil á milli. Sofnar lóa löng o>? mjó. Ijós á flóa deyja. Vorður ró um víðan sjó. vötn ok skójíar þogja. Þorst. Erlingsson Lítið síkkar sokkur minn. soint verður hann búinn. líauiar frekur rokkurinn. rífast vinnuhjúin. Ljósið kemur lanKt og mjótt, logar á fífustönífum. Halla kerlinií fetar fljótt framan eftir urðngUm. I>essi ponni þóknast mér. því hann er úr hrafni. hann hefur skorið seiraKrér Gunnlaujíur að nafni. Tröllabarnið á Kr ákueyj u Framhaldssuíía Persónurs Melker Melkerson. eigandi stærsta hússins á Krákuoyju. Palli. sonur hans. 10 ára. Malín. dóttir hans. 20 ára. Pótur. uriKiir maður úr norKÍnni. giftist Malín. SkoIIa. dóttir Malínar og Póturs (lítil). Stína. 5 ára. Skotta. f> ára. kaupmannsdóttir. Nissc. kaupmaður á Krákueyju. Vestermann. sjómaður. Öllum til ánægju er veðr- ið betra daginn eftir. Sólin skín og himinninn er heið- blár. Heima hjá Melker eru allar hendur á lofti, því að von er á brúðkaupsgestun- um um kvöldið. Búrið er fleytifullt af alls kyns mat. Melker grípur hvert tæki- færi, sem gefst, til þess að læðast þangað fram og smakka á góðgætinu. Litlar, bragðgóðar kjötbollur verða sérstaklega fyrir valinu. Melker er maður um fimmtugt, en hann virðist vera eldri vegna þess hve hann er orðinn þunnhærð- ur. Hann hefur yndi af íþróttum og fer oft á skíði' eða skauta, þegar viðrar til þess. Hann er einnig góður sundmaður, og án þess að hafa hugmynd um, kemur það honum að góðu haldi í dag. Melker er ekkjumaður, og fram til þessa hefur Malín hugsað um heimili hans. En nú verður hann að leita sér að ráðskonu, þar sem Málín er að gifta sig og flytjast til borgarinnar. Hann er því ekki sérlega ánægður yfir brúðkaupi þeirra, þó að honum líki vel við brúðguma Malínar. Palli er ekki ánægður heldur. Palli er tíu ára og orðinn stór drengur, en honum finnst Malín hafa verið honum svo góð. Hann skilur því ekki, hvers vegna hún hyggst svíkja hann. Palli virðir hana fyrir sér, þar sem hún kemur ofan úr svefnherberginu íklædd hinu fegursta skrúði, síðum brúðarkjól, brúðarslæðu og með litla kórónu á höfðinu. Hann spyr varfærnislega: „Malín, þykir þér mjög vænt um Pétur?" Malín stendur fyrir framan spegilinn og lagfær- ir slæðuna. Síðan snýr hún sér að bróður sínum. „Já, Palli, það þykir mér," svarar hún.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.