Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 1978 FYRIR nokkru efndu þessir ungu Garðbæinjíar til hlutaveltu að Holtsbúð 5d til áKÓða fyrir Blindrafélajfið. Söfnuðust þar 10.200 krónur til félagsins. Stúlkurnar á myndinni heita. Elín Þórðardóttir, Harpa Þórðardóttir og IIel«a Sigurgeirsdóttir. 1 FRÉXTIR í DAG er þriðjudagur 9. maí, sem er 129. dagur ársins 1978. Árdegisflóö er í Reykja- vík kl. 07.40 og síðdegisflóð kl. 19.54. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 04.34 og sólarlag kl. 22.17. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.03 og sólarlag kl. 22.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 15.22. (íslandsalmanakið) En sá, sem afneitar mér fyrir mönnunum, honum mun verða afneitað fyrir englum Guðs. (Lúk. 12, 9) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 90-21840. 3 4 ■ ■ 8 ■ ' ■ 10 ■ ’ ■ i:i 15 ■ ■ 17 LÁRÉTT. 1. láta bíða. 5. smáorð, 6. dýrin. 9. iiskra. 10. svali, 11. gelt, 13. fjar, 15. romsa. 17. Kcrir að dufti. LÓÐRÉTT. 1. spil, 2. renna. 3. geð, 4. faeða, 7. brjóstnálina, 8. biti. 12. púkar, 14. skákmaður, 16. forsetning. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1. krakka, 5. TY, 6. fjanda. 9. lóð, 10. án. 11. at. 12. Sin, 13. vatn. 15. rós, 17. klútur. LÓÐRÉTT. 1. Keflavík, 2. atað, 3. kyn. 4. afanna. 7. Jóta, 8. dái. 12. snót, 14. trú, 16. SU. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju. Síðasti fundur félags- ins á þessu vori verður haldinn í félagsheimilinu á fimmtudaginn kemur kl. 8.30 síðd. Séra Karl Sigurbjörns- son og frú Kristín verða boðin velkomin, en þau eru nýkomin heim úr hálfs árs fríi. Mun séra Karl hafa hugvekju í fundarlok. Fleira verður á fundinum, m.a. rætt um kaffisölu sem fyrirhuguð er 28. maí og sumarferðalag- ið. Vænst að konur mæti vel á þennan síðasta fund á vorinu. | rVllfMtMirjCSAIPSFkjOLD MINNINGARKORT Styrktarfélags vangefinna fást í bókabúð Braga, Verzlanahöllinni; bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnar- stræti; Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi 1, og í skrif- stofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðj- um í síma 15491 og getur þá innheimt upphæðina í gíró. ]frá hófninni 1 í GÆRMORGUN komu þrír togarar til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu aflanum. Voru þetta togararnir' Hjörleifur, Ás- geir og Engey. Þá komu frá útlöndum í gær Iláifoss og Rangá. ÞESSI kisa, grábröndótt með hvíta bringu, eins og sjá má á myndinni, týndist að heim- an fra sér, Rauðalæk 67, Rvík, á fimmtudaginn var, og hefur ekki til hennar spurzt síðan. Hún var ómerkt. Á Rauðalæk 67 er síminn 33400 og heita húsráðendur fundar- launum fyrir kisuna sína sem er læða, 4ra ára gömul. ÁPNAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Jane Marie Pind og Ari Skúlason. — Heimili þeirra er að Hrauntungu 87, Kópavogi. (STÚDÍÓ Guð- mundar). í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún T. Gísladóttir og Pálmi Bragason. Heimili þeirra er að Ásgarði 161, Rvik. (STÚDÍÓ Guðmundar). Veðrið VEDURSTOFAN spáði í gærmorgun áframhald- andi hlýindum á landinu. Var hitinn pá 5—13 stig á láglendi, en á fjalla- stöövunum var hitinn kominn upp í fjögur til 9 stig í gærmorgun. Hér í Reykjavík var ASA-6, rigning og 10 stiga hiti. Var einna mest veöur- hæð hér í bænum að Stórhöfða í Vestmanna- eyjum slepptum. í Borgarfirði, á Snæfells- nesi og vestur í Búðardal var hitinn 10 stig, í Æðey logn og 8 stiga hiti, á Þóroddsstöðum 9 stig, en á Sauðárkróki og Akur- eyri var kominn 13 stiga hiti, á Raufarhöfn 12, á Vopnafirði 8, en á Dala- tanga var poka 500 m skyggni og hitinn 5 stig. Á Höfn var 8 stiga hiti. Ein veðurathugunarstöö gaf upp léttskýjað í sunnanáttinni í gær- morgun, pað var Þing- vellir og hitinn Þar 11 stig. Glæsilegasta ferð sem ef nt hefur verið til á íslandi KVÖLI>. nartur og hplgarþjónusta apótckanna í Rcykjavík. 5. mai til 11. mai, að báðum döKum moðtöldum. verður sem hér segir, í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. - En auk þess cr LYFJABÍiö BREIÐIIOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum ob helBÍdögum. cn ha'gt er að ná sambandi við lakni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 og á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er I. EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands cr í IIEIDSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna Kegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C II llf D AUl IC IIEIMSÓKNARTÍMAR. lan OdUrVnAnUO SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDl Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍl ALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 a daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum ok sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga ok sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við llverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — fiistud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, I>inKholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í binK- holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heiisuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshelmilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13-19. S,EI)ÝRASAFNID „pið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—1 sfðd. LISTASAFN Einars Jónssonar cr opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til ki. 4 síðd. KNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- a til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16 — 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum döjtum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn cr 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BILANAVAKT „SLYS. Fyrir 2—3 döKum vildi þad til mrdan vardskipiA Fylla lá húr á höfninni. aö kyndari oinn. JiirKonson aö nafni. or var að vorki oinn á na*turþoli. fannst oíkí í skipinu mor«:uninn oftir. Var skipshöfnin þo«ar hradd um að maöurinn hofAi farizt moö vovoifloKum ha'tti. hoföi dottiö úthyröis oöa þvíumlíkt. í Ka*r þo«ar undirhúninKur hyrjaöi undir þaö aö siula skipinu úr höfn ok tokiö var aö kynda undir kötlum varöskipsins. fannst lík mannsins í kolalostinni. Kom þaö þá upp úr kafinu aö hann hofur fariö inn í lost þossa. on skriöa úr kolahlaöa hofir falliö yfir hann ok hann hoöiö hana. Áöur on skipiö lót úr höfn var haldin sorjíarathöfn um horö í skipinu. on líkiö síöan flutt upp í líkhús.“ 1 GENGISSKRÁNING NR. 80 - 8. MAÍ 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 256.60 257.20* 1 Sterlingspund 467.10 168.30* 1 Kanariadollar 227,70 228.20* 100 Danskar krónur 4513,10 4523.60* 100 Norskar krónur 4729.30 4740.40* 100 Sænskar Krónur 5535,50 5548,50* 100 Finnsk mörk 6057,60 6071.80* 100 Franskir frankar 5545,40 5558,40* 100 Belg. frankar 790.50 792.40* 100 Svissn. frankar 12987.50 13017.80* 100 Gyllini 11503,10 11530,00* 100 V.-Þýzk mörk 12296,30 12325.10* 100 Lírur 29,55 29,62 100 Austurr. Seh. 1708,95 712.95* 100 Eseudos 568.35 569.65* 100 Pesetar 316,60 317.30 100 Yen 113.99 111.26* * Breyting frá sfðustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.