Alþýðublaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1931, Blaðsíða 4
4 ABÞSBllBltA'BIB Nærfatnaðar Fys-ii* újjtnur: Bnxnr, allar teg. úr baði> mll, nll, ísgarmi eg siiki. — Boiir, Skyrtrar, Dndirkjúlar aiar mikið úrval. Pyrir biirr.: Allsk. Buxnr, Boiir Kot. Iiifstykkí. Karlm..nœriatnaður: Dilar, Baðmnllar, Silki, tsgarras, Blaeo og Kamb garns. — Beæt, osiýrast og mest rarval bjáokknr ¥®eUHÚSI® ■ , ' I ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréi o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður i glugga, hringið í síma 991, 1738, og verða pær strax látnar í. — Sanngjarnt verð. Jíii. Hefir auösjáanlega veriÖ lum langt skeið að veslast upp af görnlu s.kotsári. Taldi maður sá, er paima iann hann, miskunnar- verk að stytta homuím aldur. Atvinnuleysisskýrslur á að taka múna, 1. íebrúar, samkvæmt liögum þeim um at- vinnuleýsisskýrslur, er sampykt voru 1928. Togamrnir. „Barðinn" kom í nótt frá Englandi. Skipafréttir. „Lyra“ kom í nótt, ísftsksala. í gæx seld.u afla sinn í Bretlandi „Þórólfur" fyrir 1177 sterlmgspund, „Hannes ráðheria" fyriir 1566 Oig „Otur“ fyriír 766 stpd. F. U. F. Alpýðuhlaðið hefir ver- fö beðið að geta þesis, að í ikyöld sé fundur í Félagi ungra Fram- sóknarmanna í Sambandshúsimu kL 8V2. Skattstofan biður þess getið, að afgreiðsla verði frá deginum í dag til 31. þ. m.i frá kl. 10—12 og 1—4. Hjálprœdishcrnn. Færeýsikur fundur verður í kvöld kl. 9 í samkomusal Hjálpræðishersins. Allir Færeymgar eru vinisaimlega beðnir að mæta. H. Andrésen lautn. Bœjarfrétt frá Oddii Sigurgeirs- syni frá Sólmundarhöfða, 24./1. Margir hafa spurt um álit mitt á tódsrekstri. Ég hefi Lengi verið hlyntur honum, en það verð ég að viðurkemna, að Magnús Blönd- ahl hugsaði betur um silfurbergið sitt liérna á árunum heldur en lanidsstjórnin gerár nú. Með „Súð- inni“ komu nokkur tonn af silf- |urbergi í vor. Var það í rifnum oig tættum pokum, sem öllu var hrúgáð í opið port á uppfylling- unni, og þar liggur það enn og heíir ekki drýgst við geymisluna. Ef silfurberg er nokkurt verði- mæti, sem margur hefir hugsaðj, þá vildi ég láta taka það^ setn leftir er af því í portiniU og koma því í skárri geymslu, þangað til það verður siett á markaðlnn. Ritstjori og abyrgðarmaðuri Haraldur Groðmundsson, -Alþýðuprentsmiðjan. Laug ÁsmiundsdóttÍT féhirðir end- uxkosán. Endurskoðendur: Guð- björg Nikulásdóttir og Ólafía Jónsdóttir. Frá Siglufirði. Ot af sííeyti', er FB. hafði verið sent frá „Ósk“ á Siglufrrði, þar sem neitað var því, að fyrra FB-skeyti' um tiidrög stofnunar Verkakvennaf élags Sigl uf jar ðar hefði verið rétt, hefir FB. aftur íengið skeyti frá fréttaritara sín- um á Siglufirði, þar sem hann býðux fram sannanir fyrir því, að í skeyli' hans uan daginn hafi verið skýr.t rétt og óhlutdrægt frá. F. U. J. í Hafnarfiir&i. Fundur annað kvöid kl. BVs í bæjarþingssialnium. Blað er Magnús Guöirmndsson bak- ari: farinn að gefa út. Heitir það „Þættiir úr dagbók lífsins“,. Er 1. tbl. komið út og eru í því 5 myndir af Magnúsi. Stákan „íþaka“ hiefir framvegis fundi slna á miðvikudagskvöldum í gamla Tiemplarahúsinu uppi. Veðríð. Kjh 8 í taorgun var 2 stiga hiti í Reykjavík, en 10 stiga frost á Akureyrá. Útlát hér um slóðir: Suðaustanstonmur og regn í dag, en sennilega minkandi sunnanátt í nótt. Ötvarpið í dag: Kl. 19,25: HJjómlaikar (grammófón). KI. 19,30: Veður- fregnir. KI„ 19,40: Upplestur: fólks hafi falið stjórn félagsins með fundarsamþykt með öllum gneiddum atkvæðium að fram- kvæma vinnustöðvunina.“ (FB„) Um daglmi og vegimn. Næturlæknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, StýrimannaS'tíg 7, sími 1604. U KDÍRVj/Tl'UwrMjHtÁR ÍÞAKA hefir fund annað kvöld (tniðvikudag) kl. 8V2 í gamla Templarahúsctnu uppi. Kosning emibættismanná o. fk, sem nauðsynlegt er að sem flestir félagar taki þátt í. SKJALDBREIÐINGAR 'mæti kl. 8V2 annað kvöld í G.-T.-húisi&u við Bröttugötu til að fara til Hafnarfjarðar. F. U. J. heWur fund annað kvöld kl. |BVz í Kaupþingssalnium. Nemend- ur KennarasikóiLans rnæta á fun.d- inum. Félagar! Fjölmennið. Verkakverinafél.igið „Framtiðin" í Hafnarfirði hélt aðalfund sinn i gærkveldi. Var fundurinn mjög vel sóttur o.g gengu um 20 kon- IUT í félagið. Er áhugi félags- kvenna yfirleitt mikiJl á félags- málum og sigri í kaupdeilu þeirri, sem þær eiga nú í. Vilja þær hvergi hopa frá kröfuim fé- lagsins. 1 stjóm félagsins voru kosnar: Sigurrós Sveinsdóttir for- maður endurkosin, Marta Eiríks- dóttiir ritari, Halldóra Bjamadótt- Ir fjármáLariitaxi, Guðrún Krist- jánsdóttir varaformaður og Ás- Þýdd kvæðii (Magnús Ásgeirsson skáld). Kl. 19,55: Hljómleikax (grammófón): O, Paradiiso, eftir Meyerbeer, sungið af Flieta. Kl. 20: Þýzka, 1. flokkur (Jón Ófeigs- son yí'irkennari). KL 20,20: Hljóm- sveit Reykjavikur: W. A. Mozart: Tvær sónötux fyrir fiðlu og pi- anó (Carl Heller, fiðla, dr. Mixa, slagharpa), Niels Gade: Novelet- ten (Heller, fiðla, Fleischmann, oellú, dr. Mixa, slagharpa). Kl. 21: Fréttir. KL. 21,20—25: Erindi: Uni viðtöku útvarps (Gunnl. Briem verkfr.). Jafnaðarmannafélag íslands. Aðalfundur fékigsins er í kvöld í alþýðuhúsiniu Iðnó uppi o,g byrjar kl. 8^/2- Félagar! Fjölsækið fundinn. Æðarkolínr má daglega sjá hér í höfninni, og eru þær langtum gæfari en þessir fuglar hafa áður verið hér. Vonandi kemur engin stygð að þekn, því gaman væri, ef æðar- fugl gæti orðið eins gæfur hér eins og hann er víða á Landinu, þar sem ókunnugir halda að um tamda fugla sé að ræða. Dánarfregn. Þorkell Þorkelsson frá Óseyr- arnesi lézt að heimili Gríms son- ar síns, Baldursgötu 30. Þorkell heitinn varð 67 ára gamall. Gunnlaugur Indriðason veðurfræðingur er iátinn, mað- ur á bezta aldri Hringanórinn, isem var hér í höfninni, er nú dauður. Hann hafði skriðiö upp í Örfiriísey og var nær dauða en

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.