Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 Akureyri: 900 iðnverkamenn í verkfalli í dag EINS DAGS allsherjarverkfall verOur á Akureyri í datí meðal félaKsmanna Iðju. félaKS verk- smiðjufólks á Akureyri. Sam- kva-mt upplýsinKum Jóns InKÍmarssonar. formanns Iðju á Akurevri. na>r verkfallið til um 900 manna ojí 35 fvrirta'kja. Jón kvað nokkra vinnuveitendur hafa jrreitt betur en nentur laun- um að frádrejjnum verðlajfsbótum samkvæmt löjjum ríkisstjórnar- innar. Nær verkfallið ekki til þeirra. Enjjar viðræður hafa átt Slasast í árekstri MJÖG harður árekstur varð milli tvejíííja bifreiða á mót* um Háaleitisbrautar qj? Miklubrautar um áttaleytið í j?a'rmorj{un. 12 ára stúlka í iiðrum hi'lnum hlaut áverka í andliti ok heilahristinjí. Bíl- arnir skemmdust mikið. Umræddar bifreiðir voru af Mustanj;- oj; Cortinu-gerð. Ok önnur þeirra vestur Miklu- braut en hin norður Háaleit- isbraut. Báðir bifreiðastjór- arnir sejyast hafa ekið á Krænu ljósi. Er því sérstak- lej;a óskað eftir því að vitni j;efi sij; fram að árekstrinum. sér stað milli vinnuveitenda oj; launþej;afélaj;a á Akureyri frá því um mánaðamótin marz-apríl oj; urðu þær viðræður áranj;urslaus- ar. Jón kvað útlit um framkvæmd verkfallsins líta vel út. Þej;ar á miðnætti síðastliðnu átti að fara í fyrirtæki í eftirlitsferð, þar sem næturvaktir eru unnar. Hann kvaðst búast við því að allir vinnuveitendur virtu boöað verk- fa.Il. Jón kvaðst bera þá von í brjósti að eitthvað færi nú að j;erast í þessum samninj;amálum, þar sem útilokað væri að ástandið héldi áfram sem verið hefði. Eitthvað yrði að j;erast — saj;ði Jón. Frá aöalfundi Vinnuveitendasambands íslands í j;ær. Ólafur Jónsson forstjóri Vinnuveitendasam- bandsins er í ræðustól, en Jón H. Bergs fráfarandi formaður sambandsins er lengst til vinstri á myndinni. Fjárhagsvandi Rarik nemur 1.196 millj. kr. Rafmagnsstjóri leggur til að ríkið yfirtaki fjár- ;i! aðst,,ða f>rir,a;kið við að * 1 J leggja mat a felagslegan þatt magnskostnað og kosti félagslegan þátt framkvæmda fíarf stin«a E.I ARIIAGSVANDI Rafmagns- veitna ríkisins nemur 1.190 millj- ónum króna aö því er Kristján Jón H. Bergs hætt- ir formennsku í VSI Nýr formaður kjörinn á morgun ..A l'KSSUM aöalfundi inun ég ekki hiöjast undan ondurkjöri til samhandsstjórnar. en ég mun eindregiö hiðjast undan endur- kjiiri sem formaöur og til þátt- tiiku í framkvamdastjórninni. Nýir kraftar eiga að hefja stiirf og takast á við hin margvíslegu verkefni. sem þar er jafnan um fjallaö." Detta sajfði Jón II. Bergs. formaöur VSI. í aðalfund- arra'öu sambandsins í ga'r. Jón H. Bergs sagði í samtali við Framhald á bls. 18 Jónsson rafmagnsveitustjóri rík- isins skýröi frá í ræöu á aöalfundi Sambands íslenzkra rafveitna í gær. Varðandi ráöstafanir til að koma rafmagnsveitunum á trygg- an rekstrargrundviill sagöi Kristján. aö „auknar lántiikur. sem nú eru til umræðu. auka einungis lánahyröina og gera vandann verri viöureignar". Sagöi Kristján aö þaö sem gera þvrfti væri aö hans mati. aö eigandi stofnunarinnar. ríkiö. yfirtæki nú þegar ákveöinn hluta fjármagnskostnaðar. þannig að reksturinn stæði undir sér og að framvegis yröi hinn félagslegi þáttur framkva'mda rafmagns- veitnanna fjármagnaöur með óendurkræfum framlögum úr ríkissjóði. I ra'öu Kristjáns kom fram aö rafmagnsveiturnar hafa fengið Verkfræðiþjónustu Kjart- ans Jóhannssonar og Ilagvang hí. ræðu sinni skipti Kristján fjárhagsvanda rafmagnsveitnanna þannig: rekstrarhalli 1977 var 140 milljónir króna, rekstrarhalli 1978 Framhald á bls. 18 Ríkið endurgreiðir innflutningsgjöld SAMKV.EMT fréttatilkynningu. sem Morgunblaöinu harst frá fjármálaráðuneytinu í ga'r. hefur þaö ákveöiö aö endurgreiða. í samræmi við útgáfu nýrrar reglu- geröar. innflutningsgjiild af bif- roiðum meö burðarþol fi tonn og þar vfir í ákveönum fimm toll- skrárnúmerum. Höskuldur Jónsson, ráðuneytis- stjóri í fjármálaráðuneytinu sagði í gær í samtali við Morgunblaðið að um væri að ræða nokkrar Framhald á bls. 18 Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi: Framkvæmdir við nýtt vistheim- ili fyrir aldraða á næsta ári „I>AÐ er nú veriö að vinna aö tilliigum um vistheimili fyrir aldraöa. sem þurfa umiinnun en þarfnast ekki sjúkrahúsvist- ar og er stefnt að því að hægt veröi aö hefja framkvæmdir á na'sta ári." sagði Markús Örn Antonsson. horgarfulltrúi. er Mbl. spuröi hann í ga'r hvert yrði na'.sta verkefni horgarinn- ar á sviöi húsnæðis- og vistunarmála aldraðra. Markús sagði, að ekki væri enn ljóst hvort um verður að ræða eitt stórt vistheimili eða til dærnis tvö ntinni, en talað hefði verið um að byggja slíkt vistheimili upp við Borgar- spítalann eða i tengslum við hann og hefur verið tekin frá lóð í nágrenni spítalans í þessu skyni. „Eg reikna fastlega með að gert verði ráð fyrir svona vistheimili í næstu fjárhags- áætlun,“ sagði Markús Örn.„Að minnsta kosti byrjunarfram- kvæmdum, svo þráðurinn slitni ekki, heldur komi þetta verkefni í beinu framhaldi af þeim íhúðabyggingum, sem lýkur á þessu ári.“ Samningaviðræð- um var ekki hafnað Yfirlýsing frá lista sjálfstæðisfólks í Kópavogi — S-listanum MORGUNBLAÐINIJ hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá lista sjálfstæöisfólks í Kópavogi S- listanumi Fyrir nokkru birtist í Morgunblað- inu yfirlýsing í nafni uppstillingar- nefndar sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi þar sem staðhæft er að við sem stöndum að framboði sjálf- stæðisfólks í Kópavogi höfum hafnað öllum samningaviðræðum varðandi uppstillingu á framboðslista til bæjarstjórnarkosninganna nú í vor. I þessari yfirlýsingu var einnig slegið fram ýmsum fullyrðingum sem flestar eru ósannar. Þar eð nauðsynlegt er að hið sanna komi fram munum við rekja þessi mál nokkuð hér á eftir. 1. Staðhæft er að við höfum hafnað öllum samningaviðræðum. Sannleikurinn er sá að þegar við fengum munnlega ósk um viðræður frá þremur efstu mönnum á lista fulltrúaráðsins óskuðum við eftir því að þeir settu fram skriflegar tillög- ur. Vegna áður fenginnar reynslu töldum við nauðsynlegt að hafa þennan hátt á. Engar slíkar skrifleg- ár tillögur komu fram. Þegar liðin var rúm vika frá því að við óskuðum eftir skriflegum tillögum bárust tilmæli frá Sigurði Hafstein framkvæmdastjóra Sjálf- stæðisflokksins um viðræður. Strax og þau tilmæli bárust fóru fjórir fulltrúar listans á hans fund, þeir Eggert Steinsen, Guðni Stefáns- son, Kjartan J. Jóhannsson og Þorvaldur Lúðvíksson. Engar sátta- tillögur komu fram á þessum fundi. Framhald á bls. 18 til Birgis Isl. Gunnarssonar borgarstjóra og spurði hann álits á þessuni untmælum. Birg- ir ísleifur sagði: „Þetta er alveg fráleit staö- hiefing, sem sést he/.t á því, að j>að er mjög sjaldgæft að ágrein- ingur sé um lóðaúthlutanir í borgarráði. Ætla, niætti að Sigurjón Péturssqn myndl láta álit sitt í ljós ýjð afgrðiðslu lóðaumsókna í l/orgarráði ef hunn teldi un\; klíkuskaR að ræða en sannleijtqrinn er sá, að „Fráleit staðhæfing” í GRKIN í Þjóöviljanum í gær heldur Sigurjón Pétursson horgarfulltrúi Alþýöuhanda- lagsins því fram í grein. aö klíkuskapur ráöi viö léiöaút- hlutun í horginni. Lóðir séu „notaðar sem dúsur til aö hygla flokksgæöingum og afla at- kva-öa og vinsælda". eins og segir orörétt í grein Sigurjóns. Morgunblaðið sneri sér í gær það má telja á fingrum annarr- ar handar þau skipti, sem Sigurjón Pétursson borgarfull- trúi hefur greitt atkvæði á móti tillögum lóðanefndar í borgar- ráði á þessu kjörtímabili. Hann hefur ýmist greitt atkvæði með tillögunum eða setið hjá við áfgreiðslu þeirra. Allt tal um klíkuskap í þessu sambandi er út í hött.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.