Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 ■ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR i ] I ■ 11 H r 1 ij I w * i ■ H L11 z: 2 11 90 2 11 88 Hópferðabílar allar stæröir Snæland Grímsson hf., símar 75300 og 83351. Leiðrétting SÚ villa var í frétt Mbl. í gær að Jónas Gústafsson var titlaður yfirborgardómari. Hið rétta er að Jónas er fulltrúi við embætti borgarfógeta. Góð sala hjá Rán TOGARINN Rán frá Hafnarfir»i seldi 111,5 lestir af blönduðum fiski í Hull í gær. Gott verð fékkst fyrir aflann eða 34,7 millj. kr. og var meðalverð á kíló kr. 293,40. Þá seldi Kópavík GK 51 lest í Hull og fékk 211 kr. á kíló. Kópavík tókst ekki að selja allan aflann í gær og verða 10 tonn af afla bátsins seld á markaðnum í dag. Veiðisvæði opnað á Strandagrunni Sjávarútvegsráðuneytið hefur nú heimilað togveiðar á utan- verðu Strandagrunni. en þar var allstóru veiðisvæði lokað hinn 4. desemher s.I. vegna mikils magns af smáfiski. í frétt frá sjávarútvegsráðu- neytinu segir, að niðurfellingin á banninu sé gerð samkvæmt tiliögu Hafrannsóknastofnunarinnar, en samkvæmt könnun sem gerð hafi verið á svæðinu hinn 7. maí s.l. hafi Íítill sem enginn fiskur verið á því. Umrætt svæði afmarkast af eftirtöldum línum: 67°26‘N, 67°07‘N, 20°40‘V og 20°00‘V. Vélarskipt- um í Sigurði að ljúka í GÆR átti að Ijúka frágangi á nýrri aðalvél Sigurðar RE í Svíþjóð og átti skipið að fara í reynslusiglingu í morgun. Sam- kvæmt því sem Morgunblaðinu var tjáð í gær, er gert ráð fyrir að Sigurður haldi frá Svíþjóð í kvöld, ef reynslusiglingin gengur vel, og þá beint á kolmunnamiðin við Færeyjar. U I.I.VSIVIASIMINN KK: 22480 JtUrjjimbTfltiiíi Útvarp Reykiavík w /VIIÐMIKUDKGUR 10. maí. MORGUNNINN 15.00 Miðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Dóttur trumbuleik- arans“. forleik eftir Offenbachi Itichard Bonynge stjórnar. Gewandhaus-hljómsvcitin í Leipzig leikur Sinfóniu nr. 1 í c-moll „Linzar-hljómkvið- una" eftir Anton Bruckner; Václav Neumann stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfrcgnir). 16.20 Popphorn Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn Finnborg Scheving sér um tímann. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 7.00Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir lcs þýzkar smásögur fyrir börn'eftir Úrsúlu Wölfel í Íiýðingu Vilborgar Auðar slcifsdóttur: fyrri lestur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Fcrnando Gcrmani leikur á orgcl „Grand piéce symphoniquc" eftir César Franck og „Pastoralc" eftir Max Reger. Morguntónleikar kl. 11.00: Sergc Dangain og útvarps- hljómsveitin í Lúxemborg leika Rapsódíu fyrir saxófón og hljómsveit eftir Debussy( Louis de Froment stj. / Suissc Romande hljómsveit- in leikur tvö hljómsveitar verk eftir Chabrier; „Espana" og „Pastoral- svítu": Ernest Ansermet stj./Daniil Shaíran og hljómsveit rússneska út- varpsins leika Sellókonscrt eftir Kabalevsky: höfundur- inn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing" eftir Friðrik A. Brekkan. MIÐVIKUDAGÚR 10. maí 18.00 Matthías og hnöttótta frænkan (L) Sænskur teiknimyndaflokk- ur i fimm þáttum með fróðleik fyrir lítil börn. 1. þáttur. Sívöl saga Þýðandi Soffía Kjaran (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 18.10 Hraðlestin (L) Nýr breskur myndaflokkur í sex þáttum um fjölskyldu. sem starfar á járnbrauta- minjasafni. Þar taka að gerast dularfullir atburðir. 1. þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir 18.35 Á miðhaug jarðar (L) Sænsk teiknimyndasaga í fimm þáttum um börn i Suður-Ámeríku. Annar þáttur er um Pedro, sem vinnur fyrir sér með því að bursta skó. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 On We Go Enskukennsla. 26. þáttur frumsýndur. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) Hvað er að gerast í ís- lenskri nútimatónlist? úmsjónarmaður Guðmund- ur Kmilsson. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.20 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur 6. þáttur. Frægð. Efni fimmta þáttan María Beadncll er við nám í París og svarar ekki bréfum Dickens. Hann reynir að sigrast á ástar- sorginni með þv» að sökkva sér niður í ritstörf. Hann skrifar undir dulnefni. íöð- ur sínum til mikillar gremju. Brátt fær hann góða þókn- un fyrir sögur sínar. og John Dickens er ekki seinn að fá lánað fé hjá syni sfnum. Framtiðin virðist brosa við Charles Dickens, og hann kynnist ungri stúlku að nafni Kate Hogarth. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Strandhögg á Bouvet- eyju (L) Heimildamynd um eyju í Suður íshafi. sem Norð- mcnn hafa eignað sér og nú er friðlýst. Þar var ætlunin að hafa bækistöð fyrir hval- veiðif lotann, en ckki varð af því. Nú eru stundaðar ýmiss konar rannsóknir á eynni. Þýðandi og þulur Þórhallur Guttormsson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur í útvarpssal Píanókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt. Einleikari: Jónas Sen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 20.00 Að skoða og skilgreina Umsjón: Björn Þorsteinsson. Kristján Jónsson aðstoðaði. Popp-hugtakið almennt. Rætt við nokkra ncmendur úr gagnfræðaskólum og tón- listarmenn. (Þátturinn var áður á dagskrá f febrúar 1975). 20.40 íþróttir Umsjóni Hermann Gunnars- son. 21.00 Ljóðsöngvar eftir Franz Schubert. Elly Ameling synguri Jörg Demus leikur á pfanó. 21.30 „Dimmt við Drauga- borgir", smásaga eftir Val Vestan. Kristján Jónsson leikari les. 21.50 Smálög í hljómsveitar- undirbúningi eftir Wilhelm Peterson-Berger. Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur: Stig Rybrant stjórn- ar. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson les síðari hluta (7). 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist úmsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Klukkan 18.10 í kvöld hefur göngu sína í sjónvarpi nýr brezkur myndaflokkur í sex þáttum fyrir börn og unglinga. Nefnist flokkurinn „Hraðlestin“ og segir þar frá fjölskyldu sem starfar á járnbrautaminjasafni. „Dimmt við Draugaborgir" nefnist smásaga eftir Val Vest- an sem Kristján Jónsson leikari les í kvöld í útvarpi. Hefst lesturinn klukkan 21.30 og er 20 mínútna langur. Sjónvarp klukkan 20.30: r Islenzk sam- tímatónskáld „Hvað er að gerast í íslenskri nútímatónlist?“ er spurning sú sem varpað verður fram í „Vóku“ í kvöld. Umsjónarmaður þáttarins er Guðmundur Emilsson og aðspurður sagði hann að í þættinum væri reynt að gefa almenn- ingi innsýn inn í líf ís- lenskra samtímatónskálda. Tónskáldin Þorkell Sigurbjörnsson, Atli Heim- ir Sveinsson, Jón Ásgeirs- son, Páll P. Pálsson og Leifur Þórarinsson koma í sjónvarpssal og ræða tón- listarlíf á Islandi vítt og breitt. Guðmundur sagði enn- fremur að nýtt íslenzkt tónverk yrði frumflutt í þættinum í kvöld, en ekkert vildi hann láta uppi um höfund verksins, sagði að það ætti að koma á óvart. Nýja tónverkið er kammer- verk eða „stúdíómúsík“ eins og Guðmundur orðaði það. Að sögn Guðmundar var þetta nýja verk samið sérstaklega fyrir „Vöku“, og pöntuðu sjónvarpsmenn verkið. Er það ekki oft sem verk er pöntuð hér á landi, en erlendis mun það vera nokkuð algengt. „Tilgangur okkar með því að panta verkið var að gefa almenningi kost á að fylgjast með samningu verksins,“ sagði Guðmund- ur, „fylgjast með því fram á grafarbakkann."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.