Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 r í DAG er miðvikudagur 10. maí, eidaskildagi, 130 dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 08.16 og síð- degisflóð kl. 20.30. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl. 04.30 og sólarlag kl. 22.20. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.59 og sólarlag kl. 22.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 16.10 (íslandsalmanakið). Ef pað er stöðugt í yður, sem pér frá upphafi hafið heyrt, pá munuð pér einnig vera stöðugír í syninum og í föðurnum.( 1. Jóh. 2, 24.) ORÐ DAGSINS — Keykja- vík slmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 ? 3 4 ■ ■ 6 ; 8 LJio " ■ _ 13 14 ^ □ LÁRÉTTi 1 iðka, 5 fanKamark, 6 mannsnafns, 9 gagn, 10 ósam- stæðir, 11 samhljóðar, 12 formaður, 13 mannsnafn, 15 eldstæði, 17 gyðju. LÓÐRÉTTi 1 stöðuvatn, 2 hægt, 3 spil. 4 hjálp. 7 þæiít, 8 ruKKa. 12 fornafn, 14 íukL 16 óþekktur. Lausn á síðustu krossKátu LÁRÉTTi 1 fresta, 5 já, 6 asnana. 9 æpa. 10 kul. 11 Ká, 13 utar, 15 runa, 17 malar. LÓÐRÉTTi 1 fjarkar, 2 rás, 3 skap. 4 ala, 7 næluna, 8 naKa. 12 árar. 14 tal, 16 um. Hoppaðu inn fyrir vinur. Hér er sko hægt að halda dýrar veizlur. Hér getur enginn séð upphæðina á reikningnum, vegna myrkurs. Þessir krakkar efndu til hlutaveltu að Blómsturvöllum við Nesves á Seltjarnarnesi, til áRÓða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu krakkarnir 7500 krónum til félagsins. | FÍ=téTTIIR DKKÍ.II) hofur vcrið í happdra tti srm í). hckkiir Dinghólsskóla í Kópavogi cfndi til. í þossari riið komu vinningar á cftirtalin númcr.- I. 2290. 2. 510.3. 2295. 1.1921.5. 3001. fi. 2233. 7. 719. 8. 2259. 9. 858. 10. 559. 11. 538. 12. 1130. 13. 3105. II. 2fi71. 15. 1710. Ifi. 1190. 17. 181. 18. 572. (Hirt án áhyrgóar) KVENFÉLAGIÐ Seltjörn fer í heimsókn til Kvenfélags Kópavogs annað kvöld og verður lagt af stað þangað frá félagsheimilinu kl. 8.15 síðd. SKÓGRÆKT. Fræðslufundur Skógræktar- félags Reykjavíkur verður í Tjarnarbúð í kvöld, miðviku- dag kl. 20.30. Sigurður Blönd- al skógræktarstjóri heldur þar erindi er hann nefnir „Skógrækt á örfoka landi". Þá verður spjallað um skóg- rækt og munu nokkrir skóg- fræðingar sitja fyrir svörum, sem fundarmenn myndu vilja beina til þeirra. STYRKTARFÉLAG lam- aðra og fatlaðra (kvennadeild) heldur fund á Hótel Esju, fimmtudaginn 11. maí klukkan 20.30. Spilað verður bingó. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund á fimmtudags- kvöld kl. 8.30 í félagsheimil- inu. Konur úr Kvenfélaginu Seltjörn á Seltjarnarnesi verða gestir fundarins. FRIÐUN HÚSA. - í Lög- birtingablaðinu er birt aug- lýsing frá húsfriðunarnefnd, þar sem nefndin augl. eftir umsóknum til sjóðssins, til að styrkja viðhald og endurbæt- ur húsa, húsahluta og ann- arra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða list- rænt gildi, eins og segir í þessari auglýsingu. — Þar segir og: Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum, sem sótt er um. Húsfriðunarnefnd hefur samastað í skrifstofu Þjóðminjasafnsins. [frá HOFNINNI 1 í FYRRINÓTT fór Suðurland úr Reykjavíkur- höfn á ströndina. I gærmorg- un kom togarinn Vigri af veiðum og landaði hann aflanum hér. Þá kom Stapafell að utan í gærmorg- un og hélt á ströndina síðdeg- is í gær. Væntanleg voru að ARWAD MEIULA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Vigdís Eyjólfs- dóttir og Sigurjón Kárason. (STÚDÍO Guðmundar) í FRÍKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjónaband Þórdís Elva Jónsdóttir og Berue Gunnar Asberg. Heim- ili þeirra er að Hamraborg 16, Kópavogi. (MATS, ljósm.þjón.) Veðrið HLÝTT verður áfram, sagði Veðurstotan í gær- morgun. — Var Þá að vísu æði misjafnlega hlýtt á landinu, hlýjast fyrir norð- an, en svalara í öðrum landshlutum. Hér í Reykja- vík var V-1, súld og hiti 7 stig, í Borgarfirði var 9 stiga hiti, en á Þingvöllum 6 stig. Á Snæfellsnesi var 5 stiga hiti, en í Búðardal 4 stig. í Æðey var súld og hitinn 5 stig og austur á Kambanesi var 5 stiga hiti í poku. Kominn var 10 stiga hiti á Hjaltabakka, en mestur hiti var á Sauðár- króki í gærmorgun, 14 stig. Á Akureyri var hitinn 12 stig og bjart veöur, en á Raufarhöfn var 7 stiga hiti, á Vopnafirði 12 stig. Á Höfn var 7 stiga hiti. Veðurhæð var hvarvetna óveruleg. í Vestmannaeyj- um var dimm poka og hiti 7 stig. í fyrradag var sólskin hér í Reykjavík í 1,25 klst_____________ utan í gærkvöldi Rangá og Mánafoss. í nótt er leið var Selá væntanleg að utan og í dag er von á Urriðafossi og Helgafelli, einnig frá útlönd- um. KVÖLO-, nætur- ok helKarþjónusta apótekanna í Reykjavlk, 5. maí til 11. maf, að báðum dÖKum meðtnldum. verður sem hér seKÍr, í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. - En auk þess er LYFJABÍIÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudax. L/EKN ASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum og helKÍdÖKum. en hæift er að ná sambandi vlð lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla vlrka daKa kl. 20—21 ok á laUKardÖKum frá kl. 14 — 16 slmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdÖKum. Á virkum döKum kl. 8—17 cr hætrt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsinKar um lytjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum og helKtdöKum kl. 17—48. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vfðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sími 76020. Eltir lokun cr svarað l síma 22621 eða 16597. Hjálparstöðin verður lokuð daKana frá og með 13.—23. mai. C ll llf DALH IC heimsóknartímar. land- OJUrVnMnUO SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPfl ALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALIi Alla daKa kl. 15 tll kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á lauKardöKum og sunnudöKum> kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CAChl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu bUlN við Hverfisgötu. I^strarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. Ýl. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASOFN - Aígreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stófnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, stmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opió kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. briðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—1 sfðd. I.ISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. KNIBÖKASAFNIÐ, Sklpholti 37. er opið mánu- a til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mévahlíö 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir véturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun. sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum döjtum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. _FRÁ ba-jarstjór larfundi. Sorp- hreinsunin er lanKt á eftir tíman- um. ba-ói um aöferó oK íram- kvamdir. VaKnarnir óhafir og hriplekir. Sorpinu ekió suóur í Tjarnarenda. svo aó allir ba-jar- húar Keti notió ódaunsins af því. — Svo á þcKsi mióstöó skítalyktarinnar aó veróa skemmtiKarður. Grútarlyktin er hátíó hjá þessari lvkt." — „liajarstjórnin samþykkti í fyrrakviild aft veita ÍR 1500 kr. stvrk til þess afl senda fimleikaflukk kvenna á alþjóftíotrt fimleikamót í Calais f Frakklandi í sumar. - BorKarstjóri var einn á móti þcssu. Fannst honum þaft óforsvaranleK meflferft á íé ha*jarins. því aft þetta mót va-ri ekki merkiieKra en ýmis iinnur svokiiliuft _alþjoftamút". sem haldin eru árleKa víftsvenar." GENGISSKRÁNING NR. 81 - 9. maí 1978 Eininit Kl. 12.00 Kaup Kala 1 HandaríkjadoHar 2J7.10 258.00* 1 StrriinKspund 166.20 167.10* 1 Kanadadullar 229.00 229.60* 100 Danskar krónur 1521.90 1532.50* 100 Norskar krónur 1735.30 1716.10* 100 Sj-nskar krónur 5510.00 5552.90* too Finnsk miirk 6062.20 6076.30* 100 Franskir frankar 5531.90 5517.80* 100 HoIk. frankar 789.35 791.15* 100 Svissn. frankar 13.000.00 13.030.30* 100 (íyllini 11.191.10 11.517.90* 100 V. |>ýzk miirk 12.275.85 12.304.45* 100 Lírur 29.57 29.63* 100 Austurr. Sch. 1708.00 1712.00* 100 Kscudos 568-35 569.65 100 IVsctar 317.00 317.80* 100 Ycn 111.13 111.10* * HrcvtinK írá KÍóustu skrónin»ru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.