Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 7 íþróttir fyrir þroska- hefta í nýlegu ÍÞróttablaði, sem ípróttasamband ís- lands stendur aó er fjall- aó um íbróttir fyrir Þroskahefta. Þar segir m.a.: „Nýlega hefur ÍÞrótta- sambandiö, í tengslum við íÞróttir fatlaðra, ákveðið að beita sér fyrir skipulegum íÞróttaiðkun- um og útivist meðal Þroskaheftra og vangef- inna. í Þeim efnum er haft náið samstárf við lands- samtökin Þroskahjálp og aðildarfélög peirra sam- i taka. Viðræður og fundar- höld í pessum tilgangi eru Þegar hafin og fer ekki á milli mála, að mikil eftirvænting og tilhlökk- un er meðal peirra, sem hlut eiga að máli. Tilgangurinn og Þörfin fyrir pennan nýja pátt í starfsemi ípróttahreyf- ingarinnar er augljós. Þroskaheftir og vangefnir I eru oftlega meira utan við hið daglega líf en aðrir og fara Því á mis við marga hluti. Reyndar er pað svo, að til skamms tíma var beinlínis gert í pví, að halda pessu fólki að- skildu frá öörum og láta Þaö jafnvel sjást sem minnst. Sem betur fer hefur orðið breyting á Þessu og margt verið gert pessum Þjóðfélags- Þegnum til aðstoöar og hagsbóta. Og nú hyggst ÍSÍ beita sér fyrir Því, að Þetta fólk fái notið Þeirrar ánægju og hollustu, sem fylgir Því að vera meö í ípróttalegu starfi og leik. Enda mun víst enginn draga í efa, að Þaö eigi sama rátt til Þess og aðrir. Það er skoðun Þeirra, sem vinna að hagsmuna- málum proskaheftra og vangefinna, að hreyfing og áreynsla sé eitt af Því nauðsynlegasta, sem Þeir Þurfi á að halda. Það kemur líka í Ijós, ef almennt er athuguð lík- amsbygging Þeirra, aö hér er á feröinni hópur fólks, sem farið hefur á mis viö líkamsrækt." Góð reynsla, sem vísar veg Enn segir í ipróttablaö- inu. „Nokkur reynsla er fengin í Þessum efnum hér á landi, sem sýnir aö Þroskaheftir og vangefnir njóta íÞróttaiökana ekki síður en aðrir og geta verið góðir nemendur. Þaö er einkum frú Sonja Helgason, sem hefur unníð frábært starf á Þessum vettvangi á und- anförnum árum á vegum Styrktarfélags vangef- inna og náö ótrúlega góöum árangri, en e.t.v. reynir óvíða eins mikið á dugmikla og hæfa kenn- ara sem í Þessum tilfell- um. Þegar ÍSÍ efndi til svo- kallaðs „Jólasundmóts öryrkja" 1976 með 500-600 Þátttakendum, sem allir hlutu sína viður- kenningu að Þátttöku lokinni, kom greinilega í Ijós hversu mikla ánægju og gleði Þetta vakti með- al Þroskaheftra og van- gefinna, en Þeir voru talsvert stór hluti af Þátt- takendum. Trúlega verða stofnuð sérstök i'Þróttafélög til að sinna Þessu verkefni og kemur Þá upp sú félags- lega sérstaöa, að iökend- ur verða fyrst og fremst úr röðum Þroskaheftra og vangefinna, en félags- legir leiðtogar og stjórn- endur úr röðum annarra. Þannig mun skapast ákjósanlegur samstarfs- vettvangur hinna fötluöu og t.d. foreldra, systkina, velunnara og stuðnings- manna. Væntanlega verður ekki langt í Þaö, að Þroskaheftir og vangefnir um land allt eigi Þess kost að ganga til skipu- legra æfinga, móta og keppni, með allri Þeirri fjölbreytni, ánægju og eftirvæntingu sem pví fylgir aö vera virkur pátt- takandi í stað Þess að vera einangraður utan- garös. Það er höfuötilgangur- inn með íÞróttum fyrir fatlaða að koma Þessu til leiöar.“ Atvinnu- | möguleikar I ungs I fólks AlÞingi samÞykkti fyrir I fáum dögum Þingsálykt- i un frá Guðmundi H. Garðarssyni og fjórum | öðrum sjálfstæðismönn- i um, Þess efnis, að ríkis- stjórnin láti gera athugun | á vinnuaflsÞörf íslenzkra i atvinnuvega í nánustu framtíð meö sérstöku | tilliti til atvinnumöguleika i ungs fólks. Við gerð Þessarar athugunar verði I lögð áherzla á að ganga i úr skugga um, hvort æskilegt jafnvægi sé milli I menntunar ungs fólks i annars vegar og eðlilegra Þarfa atvinnuveganna I hins vegar í Þeim efnum. i Athugun Þessari skal lokið fyrir árslok 1978. I í greinargerð kemur fram að í júnímánuði sl. I hafi 7 milljónir manna I undir 25 ára aldri verið atvinnulausir i I OECD-ríkjum, sem talið I var 40% allra atvinnu- leysingja í pessum ríkj- I um, Þetta sé eitt stærsta I vandamál svonefndra velferðarríkja í dag. Erfitt I hafi reynst að stilla sam- I an menntun Þegnanna og breytta atvinnuhætti, I m.a. með Þeim afleiðing- I um, að ungu fólki hefur ekki nýtzt menntun Þess I sem skyldi. Hérlendis | hafi Þessarar Þróunar ekki orðið vart í ríkum I mæli, en svo geti orðið I fyrr en varir, ef ekki veröi hugað að Þessum málum I í tæka tíð. Það er keppi- I Framhald á bls. 19 , TÓNUSTARUNNENDUR Margir góðir hátalar hafa verið boðnir á íslenzkum markaði, en nú loksins eru ALTTEZC. hátalararnir komnir. Altec Lansing er nafn í tónlistarheiminum, sem óþarft er aö kynna. Um 40 ára skeiö hafa langflestir tónlistarsalir, leikhús studio og útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum og Evrópu einungis notaö hátalara frá Altec Lansing. Nú loksins hefur Altec haslaö sér völl á íslandi. Sértu ekki ánægöur með hljómburðinn í tækinu þínu, komdu þá og ræddu viö okkur. Altec hátalararnir, hljóma langt fram úr öllum vonum. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A — Sími 16995 Vatnsþéttur krossviður Mótakrossviður, Combi krossviður, harðviðarkrossviður í ýmsum þykktum. Timburverzlunin Völundur hf. KLAPPARSTÍG 1. SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 ALKYD WINSORFAST YELLOW A» no«* ALKYD — nýir lltir frá Winsor og Newton. ALKYD — algjör nýjung í listamálun. Teiknivörudeild Hallarmúla 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.