Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 9
Hringbraut 2ja herb. um 65 ferm. góö íbúð á 4. hæð viö Hringbraut. Herb. í risi fylgir. Suður svalir. Brávallagata 2ja herb. 70 ferm. mjög snyrti- leg kjallaraíbúð viö Brávalla- götu. Sér hiti, sér inngangur. Neshagi 3ja herb. snyrtileg lítið niður- grafin kjallaraíbúö við Nes- haga. Sér inngangur. Dvergabakki 3ja herb. falleg íbúð á 3. hæö viö Dvergabakka. Herb. í kjall- ara fylgir. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð viö Kapaskjólsveg. Suöur sval- ir. Eiríksgata Höfum í einkasölu 4ra herb. mjög góöa íbúö á 2. hæö viö Eiríksgötu ásamt tveim litlum herb. í risi. Laus fljótlega. Hraunbær 5 herb. falle% íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Góöir greiösluskil- málar. í smíðum 3ja herb., mjög vel staösett íbúð í smíðum við Hraunbæ. íbúöin selst tilbúin undir múr- verk, en sameign fullfrágengin. Sér hitalögn. íbúðin afhendist í júní. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Seljendur ath. Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishúsum. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu m.a. Við Æsufell 4ra herb. íbúö. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúö. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Við Bragagötu 3ja herb. íbúö. Við Ægissíðu hæö og ris. Við Lindarbraut vandaö ca. 50 ferm. hús til flutnings. Við Skipholt skrifstofu- og iönaðarhúsnæði. Á Álftanesi fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúöir. Einbýlishús í gamla bænum. í Mosfellssveit einbýlishús. Sumarbústaðir í Miðfellslandi og Haganesvík. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. Vantar fasteignir af ýmsum stæröum og geröum til sölu- meðferðar. AÐ ALFASTE í G N AS A LAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 9 26600 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. ca. 86 fm jarðhæð í blokk. Snyrtileg íbúð. Verð: 11.0—11.5 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. ÁLFASKEIÐ 4ra herb. 105 fm endaíbúð á 4. hæö í blokk. Bílskúrsréttur. Verð: 14.0 millj. ASPARFELL 4ra herb. ca. 124 fm brúttó íbúö á 5. hæö í háhýsi. Mikil sameign, m.a. leikskóli. Góö íbúð. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.0 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca 110 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Bráðabirgðaeldhúsinn- rétting, en annars fullbúin. Verð: 12.5 millj. EFSTASUND 2ja herb. ca. 55 fm íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi (steinhús). Sér hiti. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0—5.2 millj. ENGJASEL Endaraöhús sem er tvær hæðir og lítill kjallari, samtals um 150 fm. Húsið selst fokhelt, glerjaö, með huröum og fullfrágengiö aö utan, til afhendingar fljót- lega. Verð: 14.5 millj. Beöiö eftir 3.6 millj. húsnæöismálastj. láni. ENGJASEL 4ra—5 herb. 116 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. íbúöin er tilbúin undir tréverk og málningu, sameign hússins fullgerð. Til afhendingar nú þegar. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúö á 2. hæð í háhýsi. Laus í júní n.k. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.5 millj. GRETTISGATA 5 herb. ca. 130 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Tvö herb. með sér snyrtingu í risi fylgja. Suður svalir. Sér hiti. Verð: 16.0 — 17.0 millj. Útb.: 11.0—11.5 millj. HJALLABRAUT 4ra herb. 110 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suður svalir. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. HJALLABRAUT 2ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. íbúðin er stofa, svefnherbergi, eldhús, bað og þvottaherb. sem búið er að innrétta sem barnaherbergi. Suöur svalir. Góð íbúð. Verð: 10.8 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca. 81 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suöur svalir. íbúðin þarfnast svolítillar standsetningar. Verð 11.0 millj. Útb.: 7.0—7.5 millj. Laus í júní. KRÍUHÓLAR 5 herb. 127 fm (brúttó) íbúö á 4. hæð í háhýsi. — Bílskúr fylgir. Verð: 15.0 millj. LINDARGATA 4ra herb. íbúð á hæð og tvö herb. í risi í járnvöröu timbur- húsi (þríbýlishúsi). Sér hiti, bílskúrsréttur. Laus 1. júní n.k. Verð:10.0 millj. Útb.: 5.5—6.0 millj. MALARÁS Byggingarlóð fyrir einbýlishús í Seláshverfi. Verð: 5.5 millj. Lóðin er byggingarhæf næsta sumar. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús sem er hæö og ris um 90 fm að grunnfleti, á 4000 fm landi, ásamt 100 fm útihúsi, og 60 fm bílskúr. Verð: 25.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. AUGLÝSINCASÍMINN ER: CO 22480 Já«r0unbU6ib SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis þann 10. Bárðarvogur 100 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæö. íbúöin er samliggjandi stofur, tvö svefnherb., eldhús og baö og lítur vel út. Bílskúr fylgir. Verð 14—15 millj., útb. 9—10 millj. SELJABRAUT 4ra herb. 108 ferm. íbúð tilbúin undir tréverk. Útb. 9 millj. KÓPA VOGUR100 ferm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, bílskúrsréttur, mjög fallegt útsýni, sér inn- gangur og sér hitaveita. ÁLFTANES 140 ferm. einbýlishús ásamt stórum bílskúr, rúmlega fok- helt. Verð 12 millj. SELJABRAUT 107 ferm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, sér þvottahús á hæöinni. Verð 15 millj., útb. 9 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI 160 ferm. jaröhæö við Sól- heima, bílastæði á staðnum, laust nú þegar. Tilboð óskast. HVERFISGATA 70 ferm. 2ja herb. risíbúð í góöu ástandi, nýlegar innrétt- ingar. Útb. 5 millj. FELLSMÚLI 117 ferm. 5 herb. íbúð á 4. hæð, íbúöin er í mjög góðu standi. Allt teppalagt, suöur svalir. Verð 16 millj. MÁVAHLÍÐ 80 ferm. 3ja herb. kjallaraíbúö, sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 5.5—6 millj. Nýja fasteignasalan Laugaveg 12Q3QS9 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsimi kl. 7—8 38330 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 í Fossvogi 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. Við Asparfell 4ra herb. vönduð íbúð á 5. hæð. Laus fljótlega. Viö Kóngsbakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Við Ljósheima 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Viö Laufvang 3ja herb. vönduð íbúö á 2. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Við Melhaga 3ja herb. góð kjallaraíbúö. Sér inngangur. Laus fljótlega. Við Krummahóla 3ja herb. íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við Krummahóla 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Bílskýli. í smíðum Raðhús fokheld við Fljótasel, Engjasel og Flúöasel. Teikningar á skrifstofunni. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Vorum að fá í sölu stórt verzlunar- og skrifstofu- húsnæði á mjög góðum stað í miöborginni. Frekari upplýsing- ar á skrifstofunni. Ólafsvík 5 herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi með bílskúr. Sumarbústaöir Eigum nokkra sumarbústaöi, í nágrenni Reykjavíkur og víðar, m.a. við Hafravatn, og vandaö sumarhús, austan fjalls, hent- ugt fyrir félagasamtök. 3 hektarar eignalands fylgja. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. EIGINIASALAINI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 íbúdir óskast HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja herb. íbúð í Neðra-Breiðholti. íbúöin þarf ekki að losna fyrr en um næstu áramót eða jafnvel síðar. Góð útborgun í boði. HÖFUM KAUPANDA aö einbýlishúsi, gjarnan i Kópa- vogi eða Reykjavík. Húsið þarf að vera á einni hæð, ekki mjög stórt en í góðu ástandi. Má vera eldra hús. HÖFUM KAUPANDA aö góöu einbýlishúsi eöa raö- húsi, helst t Reykjavík eða Garðabæ. Mjög góð útborgun í boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDUR aö ris- og kjallaraíbúöum meö útborganir frá 3—8 millj. HÖFUM KAUPANDA FOSSVOGUR að góðri 5 herb. íbúð, (4 svefnherb.) í FOSSVOGI. Skiptamöguleikar á minni eng í sama hverfi. Góð útb. í boði. HÖFUM KAUPENDUR að góðum 4ra herb. íbúðum, gjarnan í Árbæjar- eða Breið- holtshverfi. Fleiri staðir koma til greina. HÖFUM KAUPENDUR að góðum 2—4ra herb. íbúð- um í Norðurbænum í Hafnar- firði. Um mjög góðar útborgan- ir getur verið að ræða. ÓSKAST í FOSSVOGI gott einbýlis- eða raðhús. Fyrir rétta eign er mjög góð útborg- un í boði. HÖFUM KAUPENDUR að litlum einbýlishúsum í Rvík. eða Kópavogi. Húsin mega í sumum tilfellum þarfnast mikill- ar standsetningar við. HÖFUM KAUPANDA að góðri 2ja eða 3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis í borginni. GRINDAVÍK Raðhús, rúmlega fokhelt. Verð aðeins 6—6.5 millj. Teikn. á skrifstofunni. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 16180 — 28030 Hjarðarhagi Höfum til sölu 4ra—5 herb. endaíbúö á 4. hæö í blokk. Rúmgóö íbúö. Frábært útsýni. Víðimelur 3ja herb. 88 fm rúmgóö íbúö á 2. hæö. Hagstætt verö. Til sölu húseignir og íbúöir víös vegar á Reykjavíkur- svæöinu og úti á landi. SKÚLATÚN Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð. Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson. Kvöld- og helgarsími 35130. Róbert Arni Hreiðarsson, lögfræðingur. usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús í borginni, Kópavogi, Mosfells- sveit, Hellu, Selfossi, Þorláks- höfn, Hveragerði og víðar. 2ja til 4rá herb. íbúðir í borginni, Kópavogi og víöar. Einbýlishús í smíðum. Sumarbústaöir og skógi vaxin eignarlönd. Jarðir austanfjalls og í Borgarfiröi. Viö Þverbrekku 2ja herb. vönduð íbúö á 4. hæö. Gæti losnað fljótlega. Æskileg útb. 6.5—7.0 millj. Við Blönduhlíð 2ja herb. rúmgóð og björt kjallaraíbúð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 5.0 millj. Við Fálkagötu 2ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 4.0 millj. Við Landspítalann 2ja herb. íbúö á 2. hæö. Útb. 5 millj. Viö Barónsstíg 3ja herb. íbúð á 3. hæð, sem þarfnast lagfæringar. Laus nú þegar. Útb. 6.5 millj. Við Lynghaga 3ja herb. rúmgóö íbúö á jarðhæð. Sér inng. Sér hita- lögn. Æskileg útb. 7.0 millj. Viö Dalaland 4ra herb. íbúó á 2. hæö. Útb. 10.5 millj. Viö Breiðvang 5 herb. ný vönduð íbúð á 1. hæð. ibúðin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæð. Bílskúr. Útb. 11 millj. Raðhús í Selásnum, u. trév. og máln. 210 fm raðhus m. innbyggöum bílskúr sem afhendast u. trév. og máln. í desember n.k. Lóö verður ræktuð. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaðar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Góð útb. EicnflmioLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SðlusUóri: Sverrír Kristinsson Sigurður Ótason hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.