Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 Breytingar á skatt- lagafrumvarpi — í meðförum þingsins MORGUNBLAÐIÐ hefur gert lesendum sínum grein fyrir efnisatriðum nýrra tekju- og eignaskattslaga: með birtingu höfuðatriða í stjórnarfrumvarpinu, eins og pað var lagt fram, framsögu fjármálaráðherra og fréttaskýringar, auk pess sem fjallað hefur verið um máliö í forystugreinum blaðsins. Hér á eftir verður gerð lausleg grein fyrir nokkrum breytingum, sem gerðar voru á frv. í meðförum Alpingis, áður en pað var sampykkt sem lög frá Alpingi. Flestar breytingarnar, sem sampykktar voru, voru gerðar að tillögu fjárhags- og viðskiptanefndar neðri deildar og eru á pingskjali 764 (282. mál 99. löggjafarpings). 1.) í 13. gr. frv. felst heimild til aö fresta skattlagningu söluhagnaðar tll 2ja ára, enda afli viðkomendur sér fyrnanlegra eigna innan þess tíma og fyrni þær um fjárhæð, er nemur hinum skattskylda söluhagnaöi. Söluhagnað- ur, sem þannig er geymdur, er verðtryggður, hækkar eftir vísitölu byggingarkostnaðar og kemur þannig til skattlagningar, ef eignanna er ekki aflað innan tilskilins tíma, með 10% álagi, eftir breytingu (var 20% í frumv.). Hliðstæð breyting er gerð á 14. gr. frv. varðandi söluhagnað fasteigna. 2) [ 16. gr. frv. er fjallað um hagnað af sölu íbúðarhúsnæðis, sem viðkom- andi hefur átt skemur en fimm ár, er Samkvæmt 1. gr. nýsam- þykktra laga um bann við fjárhagslegum stuðningi er- lendra aðila við íslenzka stjórnmálaflokka og blaða- útgáfu erlendra sendiráða á íslandi, er fslenzkum stjórn- málaflokkum óheimilt að taka við gjafafé eða öðrum fjárhagslegum stuðningi til starfsemi sinnar hérlendis frá erlendum aðilum. Þá er erlendum sendiráðum á ís- landi óheimilt að styrkja blaðaútgáfu í landinu. Bann það, sem felst í 1. gr. laganna, nær til hvers konar stuðnings, sem metinn verð- ur til f jár, þ.á.m. til greiðslu launa starfsmanna eða gjafa í formi vörusendinga. Lög þessi taka til stjórnmála- flokka ok félagasamtaka þeirra, svo ok til hvers konar stofnana, sem starfa á þeirra vegum, beint eða óbeint, þ.á.m. blaða, og einnig blaða ok tímarita, sem út eru gefin á veKum einstaklinga éða félaga- samtaka. Erlendir aðilar teljast í lögum þessum sérhverjar stofnanir eða einstaklingar, sem hafa erlent ríkisfang, hvort sem þeir eru búsettir hér á landi eða ekki. Brot gegn lögum þessum varða sektum allt að tíu milljónir króna. felst að fullu'til skattskyldra tekna. I frv. sagði að ákv. þessarar gr. gildi aðeins um sölu íbúðarhúsnæðis, sem er í eigu manna og aðeins aö því marki, sem heildarrúmmál íbúðar- húsnæöis seljanda fer ekki fram úr 750 rúmm. á söludegi (einstaklingur) og 1500 rúmm. (hjón Þessu var breytt í 600 rúmm. og 1.200 rúmm. Stærðar- mörk fyrir hjón gilda einnig fyrir sölu eftirlifandi maka, enda fari salan fram innan 3ja ára, stóð á frv. Samkv. tillögu frá Guðmundi H. Garðarssyni voru þessi tímamörk felld niður. 3) í 18. gr. er fjallað um sölu eignarhluta í samlögum og sameign- arfélögum og skattskyldu söluhagn- aðar. Kaupverð eignarhluta í hendi Fjármagn, sem af hendi er látið í trássi við lög þessi, skal gert upptækt og rennur til ríkissjóðs. Lög þessi öðlast þegar gildi (þegar forsetinn hefur undirritað þau). Svo sem frá hefur verið greint á þingsíðu Mbl. beitti forsætisráðherra sér fyrir sáttatillögu um meðferð stjórnarskrármálsins, sem formenn stjórnmálaflokk- anna stóðu allir að (Geir Hallgrímsson, ólafur Jó- hannesson, Lúðvík Jóseps- son, Benedikt Gröndal og Magnús T. ólafsson). Til- laga þessi, sem samþykkt var á síðasta starfsdegi 99. löggjafarþings þjóðarinnar hljóðar svo — orðrétti „Alþingi áiyktar. að þar sem 6 ár eru liðin síðan stjórnarskrárnefnd var kosin. og það er lengri tími en venjulegur kjörtimi þingkjörinna ncfnda og ráða, skuli að íoknum kosningum til Alþingis tilnefna að nýju 9 menn í stjórnarskrárncfnd af hálfu þeirra stjórnmálaflokka. seljanda ákveöst sem hlutur hans í eigin fé félagsins í byrjun þess árs, sem salan fer fram á, eða sem raunverulegt kaupverð að frádreginni eigin úttekt, sé -það hærra, þegar kaupverö og eigin úttekt hefur verið hækkað eða lækkað skv. verðbreyt- ingarstuðli eftir ákv. 26. gr. Til eigin fjár í þessu sambandi telst skattskyld hrein eign félagsins að meðtöldu stofnfé en að undanskildum 55% af skattalegum varasjóði, sbr. 12. tl. í 1. mgr. 31. gr. (var 65% frv. upphaflega). 4) í 27. gr. segir (eftir breytingu): Nú selur skattaðili eign með skattskyld- um söluhagnaði og hluti söluandviröis er greiddur með skuldaviðurkenning- um til 3ja ára eða lengri tíma. Þá er heimilt aö telja þaö hlutfall af söluhagnaöi, sem svarar til hlutdeildar skuldavióurkenninganna af heildar- söluverðmæti, til tekna hlutfallslega eftir afborgunartíma skuldaviðurkenn- inganna, þó ekki á lengri tíma en sjö árum. Til skuldaviðurkenninga í þessu sambandi teljast ekki þær skuldir sem hvíla á hinni seldu eign og kaupandi tekur að sér að greiða. 5) í 30. gr. frv. var bætt nýjum frádráttarlið (velji menn gömlu frá- dráttarleiðina í stað 10% af brúttótekj- um), sem raunar er í gildandi lögum, þ.e. iðgjaldi af lífsábyrgð. Hámarkið lækkar þó nokkuð frá því sem er í gildandi lögum. Er 80 þ.kr., verður 4o þ.kr. 6) 31. gr. frv. var breytt á þann veg (til að taka af tvímæli), að aðstöðu- gjöld og landsútsvör megi draga frá tekjum þess rekstrarárs þegar stofn gjaldanna myndaðist. Hér er áréttað að um heimild sé að ræða. Menn geta dregið þessi gjöld frá tekjum næsta rekstrarárs á eftir, ef þeir kjósa heldur. 7) Á 38. gr., sem fjallar um fyrningar, voru gerðar breytingar. Arlegt fyrningarhlutfall skipa og skips- búnaðar var hækkaö úr 8% í 10% og véla og tækja til jarövinnslu og mannvirkjagerðar úr 15% í 18%. 8) Þá voru gerðar breytingar á 44. og 45, gr. frv., sem eru nokkuö flóknar greinar um mótreikning fyrninga. Það er fellt niður þaö skilyröi að menn Framhald á bls. 19 sem fulltrúa eiga á nýkjörnu Alþingi, og í hlutfalli við þing- mannatölu þeirra. Skal hin nýja nefnd skila innan tveggja ára álitsgerð og tillögum um endur- skoðun stjórnarskrárinnar og taka sérstaklega til meðferðar kjör- dæmaskipun, kosningaákvæði stjórnskipunarlaga, skipulag og starfshætti Alþingis og kosninga- lög.“ Ný verðlagslög: Frjáls — þegar Ein merkasta löggjöf 99. löggjafar- pingsins, sem áreiðanlega mun setja svip á frampróun mála næstu misseri og ár, fjallar um verðlag, samkeppnishömlur og óréttmæta viöskiptahætti. Meginpunktur lög- gjafarinnar er í 8. gr. laganna, en par segir: „Þegar samkeppni er nægileg til Þess aö tryggja æskilega veró- myndun og sanngjarnt verðlag skal verðlagníng vera frjáls...“ Framkvæmd laganna er í höndum verðlagsráðs, samkeppnisnefndar og verðlagsstofnunar. í Verðlagsráði eru 9 menn. Viðskiptaráðherra skipar formann ráðsins án tilnefningar, tvo ráðsmenn skv. tilnefningu ASÍ, einn skv. tilnefningu BSRB, einn skv. tilnefningu vinnuveitenda, einn skv. tilnefningu Verzlunarráös og einn skv. Leiðrétting: Háttvirtur — hæstvirtur Framsaga Gunnars Thorodd- sens iðnaðarráðherra fyrir Kröfluskýrslu var birt á þingsíðu Mbl. í gær. I birtingu hafa orðið þau mistök að skammstöfunin hv., sem stóð fyrir orðið háttvirtur, sem þingvenja er að nota um þingmenn hegar þeir eru ávarpað- ir úr ræðustól á Alþingi (háttvirt- ur þingmaður), er útfært hæstvirtur í birtingu blaðsins, sem þingvenja er að nota um ráðherra eða ríkisstjórn í þing- ræðum. Þó hér sé um hreint formsatriði að ræða, varðandi þingvenjur um málflutning úr ræðustól Alþingis, þykir þingsíðu Mbl. rétt að vekja athygli á þessum mistökum — og leiðrétta þau. Ný lög: Bann við erlendum fj árhagsstuðningi við flokka og blöð Kosningalög og stjórnarskrá: Álitsgerð og tillögum skilað innan 2ia ára Svipmynd frá Alþingn Þessi svipmynd. sem tekin var á síðasta starfsdegi 99. löggjafarþings. gæti heitið stjórnarandstaðan. Hún sýnir sitjandi. Svövu Jakohsdóttur (Abl). Gylfa b. Gíslason (A) og Vilhorgu Harðardóttur (Abl). Að baki standai Eggert G. Þorsteinsson (A). Garðar Sigurðsson (Ahl). Geir Gunnarsson (Abl) og Stefán Jónsson (Abl) — aftast. Ríkisborgararéttur: 36 nýir Islendingar ÞRJATÍU og scx einstaklingar hlutu íslenzkan ríkisborgararétt á síðustu dægrunm þingsins, með samþykkt sérstaks frumvarps til laga um veitingu ríkisborgararétt- ar. Þeir crui Anna Aðalsteinsdóttir, barn á Akur- eyri, f. í Suður-Kóreu 10. janúar 1977. Beers, Christa, gjaldkeri í Reykjavík, f. í Þýskalandi 8. mars 1924. Calatayud, Miguel Casanova, verka- maður í Mosfellssveit, f. á Spáni 16. september 1928. Druzina, Alevtina Valeryevna, cand. mag., Kópavogi, f. í Róðstjórnarríkj- unum 18. nóvember 1938. Falkvard, Eydna Sólbrún, húsmóðir í Hafnarfirði, f. í Færeyjum 22. september 1938. Fannberg, Yrsa Roca, barn í Reykja- vík, f. á Islandi 22. póvember 1973. Gicheva, Evgenia Peneva, arkitekt í Reykjavík, f. í Búlgaríu 22. mars 1947. Haagensen, John, málari í Reykja- vík, f. í Danmörku 1. október 1946. Hansen, Agnes, kennari í Hvera- gerði, f. á Islandi 13. júní 1954. Honkanen, Anja Iris Katarina, húsmóðir í Kópavogi, f. í Finnlandi 19. janúar 1933. Hiibner, Herdís Magnea, gjaldkeri á ísafirði, f. á íslandi 22. janúar 1954. Kankam, Kankaew, húsmóðir í Kópavogi, f. í Thailandi 8. júlí 1953. Fær réttinn 10. júlí 1978. Kim, Hyun Jin, barn í Mosfellssveit, f. í Suður-Kóreu 25. apríl 1977. Koo Man Suk, barn á Hólmavík, f. í Suður-Kóreu 27. desember 1973. Loebell, Maja, kennari í Keflavík, f. í Þýskalandi 25. nóvember 1949. Marti, Maria Teresa, húsmóðir í Reykjavík, f. á Spáni 17. apríl 1950. Mekkinó Björnsson, flugmaður í Reykjavík, f. á íslandi 20. mars 1953. McGinley, Eleanor Beatrice, húsmóðir í Reykjavík, f. í Skotlandi 6. nóvember 1930. Newman, Jón Róbert, verkamaður í Keflavík, f. á íslandi 5. febrúar 1954. Nielsen, Meinert Johannes, hafnar- vörður í Njarðvík, f. í Færeyjum 23. ágúst 1922. Niemenen, Laila Björt, húsmóðir í Laufási í Víðidal, Vestur-Húna- vatnssýslu, f. í Danmörku 24. apríl 1943. Oldfield, Richard, nemandi í Sand- gerði, f. í Englandi 5. nóvember 1959. Olöf Viktorsdóttir, barn í Reykjavík, f. í Danmörku 28. febrúar 1977. Ómar Þorsteinn Árnason, barn á Akureyri, f. í Suður-Kóreu 17. mars 1976. Pedersen, Else Lilian, húsmóðir í Keflavík, f. í Færeyjum 19. júlí 1942. Poulsen, Johanne Sof’e, húsmóðir í Keflavík, f. á Kúbu 13. júní 1975. Framhald á bls. 19 verðmyndun samkeppni er næg tilnefningu SÍS. Hæstiréttur skipar tvo menn í Verðlagsráð. Skulu þeir óháðir hagsmunaaöilum og hafa þekkingu á viöskipta- og neylendamálum og kunnáttu í lögfræöi og hagfræöi. Verölagsstofnun annast dagleg störf Verölagsráös. Við stofnunina skal starfa sérstök neytendamála- deild, er annast V. kafla laganna, er fjallar um óréttmæta viöskiptahætti og neytendavernd. Verölagsráð getur fjallaö um öll mál, sem lög þessi taka til. Ákvörðun- arvald í málum skv. IV. kafla laganna, er fjallar um markaðsráðandi fyrirtæki og samkepþnishömlur, sem og um 26. og 27. gr., sbr. 38. gr., V. kafla laga þessara, sem fjalla um viöskiþtahætti, villandi uþþlýsingar o.fl., er þó í höndum samkeppnisnefndar, sem í eiga sæti formaður verðlagsráðs og þeir verölagsráðsmenn, sem Hæsti- réttur skipar. Samkeppnisnefnd er því nánast hlutlaus úrskuröaraöili. Þrátt tyrir þá meginreglu að verð- lagning skuli frjáls, þegar samkeppni er nægileg, eru tyrirvarar, ef sérstakar aðstæður koma upp, ér heimila stjórnsýsluaðilum að hafa áhrif á þróun mála. í 12. gr. frv. segir um þá stjórnsýslu: „Verð og álagning má ekki ákvaröa lægri en svo, að fyrirtæki þeirrar tegundar, er í 1. mgr. getur, fái greiddan nauðsynlegan kostnaö viö innkaup eöa endurinnkaup vöru, framleiöslu, aðflutning, sölu, flutning ásamt afskriftum, svo og sanngjarnan, hreinan hagnaö, þegar tekið er tillit til áhættunnar við framleiðslu vörunnar og sölu.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.