Morgunblaðið - 11.05.1978, Síða 6

Morgunblaðið - 11.05.1978, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 11. maí, LOKDAGUR, 131. dagur ársins, 4. vika sumars. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 08.53 og síðdegisflóð kl. 21.10. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.27 og sólarlag kl. 22.23. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.55 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö er í suðri kl. 16.58. (íslandsalmanakiö). En síöasta dagínn, hátíðisdaginn mikla, stóð Jesús Þar og kallaði og sagði: Ef nokkurn pyrstir pá komi hann til mín og drekki. (Jóh. 7, 37,-38.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ 0 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1 ósvi'fni, 5 kyrrð. 6 ranuma li. 9 dýr. 10 slæg. 11 tveir eins. 13 athugagrein. 15 sefar. 17 hugaða. LÓÐRÉTTi — 1 framur, 2 rödd. 3 slap. 4 flana, 7 aftekur, 8 bortraði. 12 ha ta, 14 irruna. 16 tveir eins. Lausn síðustu krossfíátu LÁRÉTT, - 1 stunda. 5 NÍ. 6 Agnars. 9 not. 10 ót, 11 zt. 12 Mao. 13 Atli. 15 ónn, 17 Iðunni. LÓÐRÉTTi — 1 stanzaði. 2 unnt, 3 nía. 4 aðstoð, 7 gott. 8 róa. 12 minn. 14 lóu. 16 NN. FRÉTTlFt I GÆRMORGUN mátti sjá þotu eina hárauða taka sig á loft á Reykjavíkurflugvelli. Hér var ekki um að ræða íshafssvæða-flugvél, sem oft- ast eru þannig á litinn. Þetta var flugvél frá Perú, 70—80 farþega flugvél frá sömu verksmiðjum og Fokker-flug- vélar Flugfélags íslands og heitir þessi þotu-gerð Fokker-Fellow. Það vakti athygli þeirra sem sáu hana renna sér til flugs, hve stutta braut hún þurfti til að ná sér á loft. Þotan kom frá Perú og var á leið til Hollands. Engir farþegar voru með henni. „FÆREYINGAKVÖLDUM" þeim, sem verið hafa að undanförnu á fimmtudags- kvöldum í Færeyingaheimil- inu, lýkur á þessu vori nú í kvöld. Þá verða síðustu kristilegu samko.murnar þar í heimilinu á þessu vori um hvítasunnuna. SAFNAÐARIIEIMILI Langholtskirkju. — Félags- vist spiluð þar í kvöld kl. 8.30 og mun svo verða fram á sumar að slegið verður í slag í safnaðarheimilinu á fimmtudagskvöldum. Ágóð- inn rennur til 'kirkjubygg- ingarsjóðsins. flota Belgíumanna. Mun hún vera með 15—20 manna áhöfn. ÁRfNJAD MEILUX FRA HÖFNINNI I FVRRINOTT kom Mánafoss til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum. í fyrrakvöld fóru aftur til veiöa togararnir Hjörleifur, Engey og Ásgeir. í gærmorg- un kom togarinn Karlsefni af veiöum og landaði aflanum hér. Þá komu í gær að utan Selá, Urriðafoss og Reykja- foss. Helgafell kom af strönd- inni í gær og Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom árdegis í gær, en hélt vestur aftur í gærkvöldi. í gærmorgun kom rúmlega 130 tonna tvímöstruð skúta úr ÞESSAR stöllur, Ólafía Gústafsdóttir og Berit Svein- björnsdóttir. efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfcl. van- gefinna og var hún haldin að Langholtsvegi 152 hér í borg. Telpurnar söfnuðu alls 7500 krónum til félags- ins. Allir vilia fá nýju kránuna Forystumenn stjórnmálaflokkanna eru þvl fylgjandi a&! breyting verði gerð á gjaldmiðlinum eins og nú virðist fyrir- ’ hugað. , o< T GrA'f (J SiO Eftir núllklippinguna passar víst ekki lengur að segja þúsund þakkir fyrir leikfangið, ljúfa!? 60 ÁRA brúðkaupsafmæli eiga í dag, 11. maí, hjónin Gunnþóra Guttormsdóttir og Sigurbjörn Snjólfsson frá Gilsárteigi. Þau dveljast hjá syni sínum að Bjarkarhlíð 3, Egilsstöðum. ÁTTRÆÐUR er í dag, 11. maí, Guðmundur Eiríksson fyrrum skólastjóri á Raufarhöfn. Hann er að heiman. I FRÉTTIR DÓMKIRKJAN. Kökubazar kirkjunefm kvenna Dómkirkjunnar e dag, fimmtudag, að Hallvt arstöðum og hefst þar kl síðd. Veðrið SPÁÐ var áframhaldandi hlýindum á landinu ( gærmorgun. Var Þá mestur hiti á landinu 11 stig. Hér í Reykjavík var ASA-6 rigning og súld og hiti 9 stig. Hafði næturúr- koman verið 5 millim. í Borgarfirði var 10 stiga hiti. Víða var hitastigið 9 stig t.d. á Snæfellsnesi, i Æðey, á Sauðárkróki og á Akureyri. Hvergi naut sólar á Þessum stöðum, víðast mistur og veður- hæð 2—4 vindstig. Aust- ur á Vopnafirði var 11 stiga hiti, en á Dalatanga gola og fimm stiga hiti, á Höfn strekkingur, rigning og hiti 7 stig. í Vest- mannaeyjum var SA-7 og Þar svo dimm Þokusúldin að skyggnið var innan við 100 metrar. Mest úrkoma í fyrrinótt var 14 millim. á Gufuskálum. KVÖLIK nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. 5. maí til 11. maí. aó báóum döKum meðtöldum. verður sem hér segir. I APÓTEKI AUSTURB/FJAR. - En auk þess er LYFJABÚl) BREIDIIOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á laugardögum og heljridöKum. en hægt er aö ná sambandi vid lækni á GÖNGUDEILl) LANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 ok á lauKardöKum frá ki. 14 — 16 sfmi 21230. GönKudeild er lokuð á heÍKtdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha'Kt að ná sambandi við lækni í sfma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tanniæknafél. íslands er í HEILSUVERN'DARSTOÐINNI á lauKardöKum og helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna KeKn mænusótt lara fram í HEILSUVERNDARSTÓÐ REYKJA- VlKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítaianum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað I sima 22621 eða 16597. lljálparstöðin verður lokuð daKana frá ok með 13.—23. C lljlfDALHjc heimsóknartímar. lai OdUFVnMnUO SPÍTALINN, Alia daga kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILD Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfl ALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 t daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALIN MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. lauKardÖKum og sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 , kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alia daKa I 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga og sunnudaga kl. til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til 1 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDI Mánudaga til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga I 15.30 til kl. 16.30. - KIÆPPSSPÍTALI, Alla daga 1 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEIL Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLI Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helgidÖKum. VÍFILSSTADIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og 1 19.30 tii kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnaríin MánudaKa til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.! til ki. 20. g LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu bUrN við IlverlisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Étlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAD Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þinjr holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stðfnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka ok talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánud - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasaín sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. SÆDYRASAFNH) opirt kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—1 síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. KNIBÓKASÁFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánu- a til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga Irá kl. 14—22 og þriðjudaga — iöstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga Irá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á heÍKÍdögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukcrfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. L\ ST cr h('ims«»Kn í vcrstöúina SandgcrAi «g scgir m.a.t.. 10 hátar halda til í Sandgcrfti. Margir hátar hafa fariö vffir 50 ródra. cn aíli hcíur vcriö mciri í Sandgcrrti í ár cn í íyrra. A húslofti cinu cru ívcruhcrbcrgi 7 skipshafna. I>ar cru um 80 manns. I>ar cr auk þcss lcssttifa rúmgi'xj og útvarpstæki frá Tclcfunkcn. l>ar cru rafmagnsljós. - llvcr skipshiifn hcfir citt hcrbcrgi. um 10 manns. og cr ..káctu rúmum’* slcgirt á vcgg í tvcim riióum. cfri og ncóri. Kldavcl cr í hvcrju hcrhcrgi og cldar matsclja fyrir hvcrja hátshiifn. — Hctra cr þar aó hýrast cn í hátunum úti og framfiir t*r þctta frá sjóhúAum fyrri daga. SlcgiA cr í dans landlcgudaga. kvcnfólk. matscljur og þvíumlíkt. nálagt 10 próscnt aí siifnuóinum." r ------------**“*> gengisskrámní; NR. 82 - 10. maí 1078. Kining hl. litMi Kmip Sala 1 Hamlarikjadoílar 2.",S,1II 258.00 1 Stcrlingspund 166.73 107.05 1 hanadaduHar 229.59 220.10- 100 Danskar krónur 1530.30 1510.80’ 100 \<»rskar krónur 172.",.30 í7:»r,.;»0 Í01Í Sænskar krónur 5311.13 5557.25 1110 1 innsk mörk 600.5.00 0070.20- 100 Kranskir írankar .55.52.80 5505.70 100 Hclg. frankar 790.80 7112.00 »00 Svisvn. frankar I3056.ÍO |:’,0S7.10 100 (iyllini 11196.2« 1 I-HdI.OS 100 \ .-|><: k miirk 12309.90 I222S.0O IÓ0 l.írur 29.60 20.07- 100 \usturr. Sch 1709.77, 171:1.75 »00 Ksctidos 568.35 500.05 100 IV.s4-tar 317.19 llls.H) 100 \ cn 111.29 111.55» HriMlng frá >0)11.10 skrúúitiKM.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.