Morgunblaðið - 11.05.1978, Page 15

Morgunblaðið - 11.05.1978, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 BÍUTTANXA Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagörðum Rvík Sími 81266 Vilja þjóðnýta neðanjarðar- lestina Madríd. í). maí. AP. DAGBLÖÐ ok verkalýðsfélÖK í Madríd kröfðust þess í dag að neðanjarðarlest Madríd-borgar yrði þjóðnýtt. Þúsundir manna sem daKletta ferðast til vinnu í lestunum völdu og annan ferða- máta í dag í mótmælaskyni við slys þau sem orðið hafa á lestunum að undanförnu. Daglega ferðast um ein milljón manna í neðanjarðarlestum Madríd-borgar til og frá vinnu. Fyrirtæki það sem rekur lestarnar sagðist taka á sig ábyrgð af lestarslysunum sem átt hafa sér stað að undanförnu. Niðurstöður frumrannsókna á síðustu slysum benda til þess, að mannleg mistök við ljósmerkin hafi valdið þeim. Olíumengun í Bretlandi íireat Varmouth. 9. maí. AP. DAUÐA fugla ataða olíu frá gríska olíuskipinu Eleni rak á land á ströndum Norfolk í dag og eru nú stór svæði strandlcngjunn- ar í mikilli hættu vegna olíu- mengunar. Olíuflekkir eru með austur- ströndinni á 30 km kafla, frá Winterton-on-Sea í Norfolk til Loewstoft í Suffolk-sýslu. Sela- látrum rétt við Great Yarmouth er mikil hætta búin af olíunni. Brezk yfirvöld hafa nú miklar áhyggjur af olíumengun frá þeim hluta gríska skipsins sem sökk undan ströndum landsins, en fyrir helgi voru þeir bjartsýnir á að engin olía læki frá skipinu, en annað er nú að koma í ljós. TilLon íleíkhús London er sannarlega lífleg borg. Leikhússtarfsemi í miklum blóma, nýjustu kvikmyndimar í hverju bíói, konsertar færustu listamanna og hvað eina. Þaö leiöist engum í London. London — ein fjölmargra staða 1 áætlunarflugi okkar. fíf'ívní4^ LOFTLCIDIR iSLAiMDS (i AUGLYSINGASTOFA SAMBANDSINS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.