Morgunblaðið - 11.05.1978, Síða 28

Morgunblaðið - 11.05.1978, Síða 28
28 MORGUNBLADIÐ, FIMMIUDAGUR II- MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tískufataverslun óskar aö ráöa afgreiöslufólk sem fyrst. Reynsla æskileg. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 12. maí merkt: „Tísku- verzlun — 3720“. Öllum umsóknum veröur svaraö. Sjúkraþjálfa vantar hiö fyrsta á endurhæfingastöö Sjálfsbjargar á Akureyri. Uppl. í síma 96-21506 eöa á kvöldin í síma 96-21733. Bifvélavirkjar eöa menn vanir bifreiöaviögeröum óskast nú þegar. Bifreiöastillingin, Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 76400. Starfskraftur óskast á endurskoöunarskrifstofu í Reykjavík. Starfiö er fólgið í vélritun, færslu á bókhaldsvél og símavörslu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „V — 3719“. Bilstjorar Vantar bílstjóra á hópferöarbíl í sumar. Uppl. hjá Reykdal, sími 99-1212. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson óskar aö ráöa vélgæslumann og lagermann til framtíöarstarfa. Uppl. gefur Siguröur Sveinsson Þverholti 22, (ekki í síma). Lagermaður Ungur piltur getur fengiö atvinnu í sumar viö lager- og afgeiöslustörf. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). SKIPHOLT 17 SIMI 15159 REYKJAVIK Birgðarvarzla Óskum eftir aö ráöa nú þegar mann til birgöarvörzlu og fleiri starfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá hótelstjóra í dag milli kl. 5 og 7, ekki í síma. Hótel Holt, Bergstaöarstræti 37, Framtíðarstarf Viljum ráöa sem fyrst duglegan og áreiöanlegan skrifstofumann meö verslunarskólamenntun eöa hliöstæöa menntun eöa haldgóöa starfsreynslu í bókhaldi og öörum skrifstofustörfum (s.s. veröútreikn. og tollskýrslugerö). Umsóknum með upplýsingum um fyrri störf, aldur og menntun, ásamt kaupkröfu, sendist Mbl. fyrir 17.5 merktar: „Innflutingur — 3721“. Afgreiðslu og lagarstörf Óskum eftir aö ráöa menn til afgreiöslu og lagerstarfa í véladeild og hljómplötudeild. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri í dag, eftir kl. 1.30. Fálkinn, Suöurlandsbraut 8. Skrifstofustarf hálfan daginn Óskum aö ráöa stúlku til almennra skrifstofustarfa frá kl. 9 til 12. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 1349. SKIPHOLT 17 SIMI 15159 REYKJAVIK raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Kappreiðar hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi veröa haldnar á Kjóavöllum sunnudaginn 21. maí n.k. og hefjast kl. 14.00. Keppnisgreinar eru sem hér segir: 250 m skeiö 300 m stökk 250 m folahlaup 1500 m brokk Góðhestakeppni í A og B-flokki. Dæmt veröur eftir reglum L.H. Unglingakeppni. Dæmt veröur eftir reglum L.H. Sýnd veröa og dæmd unghross í tamningu. Athugiö aö góöhestar veröa dæmdir laugardaginn 20. maí á æfingavelli félagsins viö Glaöheima. Dómnefnd hefur störf kl. 10.00. Skráning keppnishrossa fer fram á Kjóa- völlum föstudaginn 12. maí kl. 20—21 svo og í húsi félagsins viö Glaðheima laugar- daginn 13. maí frá kl. 17—20 og þriöjudag- inn 16. maí frá kl. 18—20. Upplýsingar um skráningu eru gefnar í síma 43610 á sama tíma. Lokaskráning fer fram þriöjudaginn 16. maí kl. 20—21 á Kjóavöllum. Hestamannafélagið Gustur íbúðalánasjóður Seltjarnarness Samkvæmt reglugerö eru hér meö auglýst til umsóknar lán úr íbúöalánasjóöi Seltjarn- arness. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Umsóknareyöublöö ásamt reglugerö fást á bæjarskrifstofunni. Bæjarstjóri Hestamenn Tek hross í hagagöngu og tamningu ca. 100 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 33969. til innflytjenda, framleiöenda og söluaöila matvæla og annarra neysluvara. Af marggefnu tilefni vill Heilbrigöiseftirlit ríkisins vekja athygli hlutaöeigenda á aö óheimilt er aö hafa til sölu matvæli og aöra neysluvöru meö útrunnum stimplum um | síöasta söludag. Heilbrigöiseftirlit ríkisins Tilkynning um aðstöðugjald í Bessastaöahreppi Ákveöiö er aö innheimta aöstööugjald í Bessastaöahreppi á árinu 1978 samkv. Heimild í 5. kafla laga no. 8. 1972 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerö no. 81 1962 um aöstöðugjald sb. lög no. 104 1973i Samkv. ákvöröun hreppsnefndar Bessastaðahrepps veröur gjaldstigi eins og hér segir: 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla. 0.65% af rekstri verslunarskipa og af fiskiðnaöi, 1% af hvers konar iönrekstri öörum, 1.3% af öörum atvinnurekstri. Hafnarfiröi 3. maí 1978. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Auglýsing Vakin er athygli sveitar- og bæjarstjórna á ákvæöum laga nr. 27/1945 um útrýmingu á rottum í umdæmi sínu. Heilbrigöisnefndir eru hvattar til aö fylgja þeim aögeröum eftir á þessu vori. Heilbrigðiseftirlit ríkisins Auglýsing frá Rakarastofunni Garðarstræti 6 Ég undirritaður hef tekið við rekstri stofunnar, Willy vinnur áfram. Opið allan daginn. Sigurður Guönason, rakari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.