Morgunblaðið - 11.05.1978, Síða 34

Morgunblaðið - 11.05.1978, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 — Þjóðernis- hræringar Framhald af bls. 16 áheyrendum sínum notar „visst fólk sem hefur fest sig í snöru smáborgaralegrar þjóðernis- hyggju" kenningar Leníns ein- hliða. Það sæi í þeim aðeins það sem Lenín hefði sagt um sjálfs- ákvörðunarrétt þjóða og rétt þeirra til að „kljúfa sig í sjálfstætt ríki“. Þetta er greini- lega það sem ýmsir grúsískir þjóðernissinnar krefjast, því að hann sagði að slíkar skoðanir væru settar fram „jafnvel enn í dag“. Við vitum, að þetta er það sem ýmsir úkraínskir þjóðernis- sinnar krefjast. Það, sem við vitum ekki, er, hvernig og hvenær slikar kröfur geta orðið bein ógnun við kommúnista- stjórnina. En ef tungumálamótmælin í Tbilisi hefðu snúizt upp í óeirðir hefðu nokkrar slíkar kröfur hæglega getað birzt á kröfu- spjöldum mótmælenda. Það var Shevardnadze sem gekk að kröfum mótmælenda sem fyrsti ritari grúsíska flokksins og tilkynnti, að grúsíska yrði hér eftir sem hingað til eina opin- bera tungumál lýðveldisins. Hann vissi greinilega, að illt verra gæti gerzt, ef hann léti ekki í minni pokann. Athugiö Erum aö opna Offset-fjölritunarstofu aö Veltusundi 1, annarri hæö. Opiö frá 9—6 alla virka daga nema laugardaga. Komið og reyniö viöskiptin. Fjölritunarstofan EFESUS Veltusundi 1, sími 29670 Reykjavík. Pósth. 4249. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Vesturbær: Granaskjól, Víöimelur. Úthverfi: Baröavogur Upplýsingar í síma 35408 Læriðvélritun Ný námskeið hefjast þriðjudaginn 16. maí. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13.00. Vélritunarskólinn Suðurlandsbraut 20 I i 11 f I Gerið r. I' Leyft Okkar verð verð ORA gr. baunir 1/1 dós ...................... 329 296 ORA fiskbollur 1/1 dós ...................... 422 380 Libby‘s bakaóar baunir Vi dós ............... 321 289 Melrose‘s tegrisjur 100 stk.................. 727 665 Flóra smjörlíki 1 stk........................ 197 177 Cheerios .................................... 291 264 Bugles ...................................... 432 389 Mixfertig kókómalt 500 gr.................... 480 430 Suðusúkkulaöi 5 stk.......................... 1180 960 Hangikjöt frampartar ........................ 1192 1073 Hrefnukjöt................................... 610 550 Fyllt lambalæri ............................. 2158 1942 Opið til kl. 8 föstudag. Vörumarkaðurinn hf. Sími86111 VERZLUNARRAÐ ÍSLANDS efnir til hádegisverðarfundar um tekjuskatt atvinnurekstrar þriöjudaginn 16. maí 1978 kl. 12.15—15.00 í Víkingasal, Hótel Loftleiða. Dagskrá: 12.15— 12.35 Hádegisveröur. 12.35—13.00 Ávarp fjármálaráöherra, Matthíasar Á. Mathiesen. 13.00—13.15 Ný skattalög — kostir, gallar og æskilegar umbætur: Hjalti Geir Kristjánsson, form. V.í. 13.15— 13.40 Helztu breytingar skattalaganna varöandi atvinnurekstur: — Ólafur Nilsson, löggitur endurskoöandi. — Siguröur Stefánsson, löggiltur endurskoöandi. 13.40—15.00 Fyrirspurnir og almennar umræöur. Hjalti Gelr Kristjánsson. Hjörtur Hjartarson. Matthías Á. Mathiesen. ' Fundarstjóri: Hjörtur Hjartarson. Ólafur Siguröur Nilsson. Stefánsson. Endurskoöendur og bókarar fyrirtækja eru velkomnir. Þátttaka tilkynnist í síma 11555. i ijiikUttif<t<i •m:

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.