Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.05.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 41 fclk í fréttum + Það cr eiginleKa illmögulegt að komast hjá því að vera hátt uppi í skóm sem þessum. En hvort sem það var skónum að kenna eður ei. þá missti náunginn jafnvægið skömmu eftir að myndin var tekin og datt. Ilann heitir Fec Waybill og cr söngvari í hljóm- sveitinni ..Tubes" frá Banda- ríkjunum. Kristín H. Ey- fells við eitt verka sinna. Sýndi skúlp- túr í Flórida + Nýlega lauk í Orlando í Florída sýningu Kristínar H. Eyfells á skúlptúr. Voru á sýningunni alls 17 verk hennar. en hún fór fram í nýjum sýningarsal fyrir listamenn er nefnist Church Street Station Gallery. Kristín H. Eyfells, sem er gift Jóhanni Eyfells prófessor, hefur haldið einkasýningar í Flórída og á Islandi og tekið þátt í samsýningum á Norðurlöndunum og í Bandaríkjunum. + Fátt hefur heyrst um kappann Idi Amin, forseta Uganda, að undanförnu. Hann virðist þó hafa það gott eftir myndinni að dæma. En hún var tekin 1. maí síðastliðinn. Amin er þarna í bænum Kitgum í norðurhluta Uganda að taka þátt í hátíðahöldum á frídegi verkamanna. pick-upar og nalar BUÐIN SKIPHOLTI 19 R. SÍMI 29800 (5 LÍNUR) 27 ÁR í FARARBRODDI X 2 - 1 X 2 35. leikvika — leikir 29. apríl 1978 Vinningsröö: 11x — 11x — xxx — 2 1. vinningur: 11 réttir — kr. 404.000.- 4141 3442S 1 X 2. vinningur: 10 réttir — kr. 7.200.- 356 6733 31777 32847 34078+ 35024(2/10) 40816 1357 8245 32014 32872+ 34221 35025 41214 1518 30300 32223 32970+ 34251 35029 1729 31254 32556 33362 34273 35036 2634 31377 32630(3/10) 33392+ 34442 40052(2/10) 4142 31696 32631 33555 34445 40180(2/10) 5104 32854 33806 35023 40639 +nafnlaus Kærufrestur er til 23. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — ípróttamiöstööinni — REYKJAVÍK Tísku- sýning Föstudag kl. 12.30—13.30. Sýningin, sem verður i Blómasal Hótels Loftleiða er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiðn- aðar og Hótels Loftleiða Sýndir verða sérstakir skartgripir og nýjustu gerðir fatn- aðar, sem unnin er úr íslenskum ullar- og skinnvörum. Módelsamtökin sýna. Hinir vinsælu réttir kalda borðsins á boðstólum Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.