Morgunblaðið - 11.05.1978, Page 46

Morgunblaðið - 11.05.1978, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1978 „HÖFÐUM ALLT AÐ VINNA OG ENGUAÐTAPA" Rætt viö Axei Axelsson, sem náö hefur einstæðum árangri sem þjálfari á aðeins einu ári I>AÐ skiptast á skin skúrir í íþróttunum. Síðastliðin tvö ár hjá þeim Axel Axelssyni ok Iíirni Péturssyni lýsa þessu cf til vill i bezt. Axel ævinlega vcrið sigur-! mejíin ok þrisvar sinnum á rúmu ári hefur lið sem hann hcfur I þjáifað náð að sigra eða flytja sík i upp um dcild í handknattlcik eða | knattspyrnu. IIjá Birni Péturssyni hefur allt genKÍð á afturfótunum í fþróttunum. Hann hefur vissulejja verið einn alhezti maður liða sinna. en það hefur ckki na'jft. Lið Gróttu féll vorið 1977 úr 1. deild í 2. deild í handknattleik. Björn hafði leikið með liðinu, en ákvað að söðla um og hefja á ný að leika með KR, sem nú var f 1. dcild. í vetur gengu málin þannig fyrir sig að KR féll niður f 2. deild. í millitíðinni lék Björn knattspyrnu með KR f 1. deildinni, en ekki tókst hetur til en svo að Björn og félagar hans urðu að sætta sig við fall niður f 2. deild í fyrsta skipti f sögu félagsins. Björn er þó ekki þannig skapi farinn að hann gefist upp við mótlætið og í blaðaviðtali í gær sagði hann. að þó hann væri eðlilega vonsvikinn, þá þýddi ekki að hengja haus. — Ég er staðráðinn í því, og við allir KR-ingar. að taka okkur á og bæta okkur f framtíðinni, sagði Björn. En það er ólíkt skemmtilegra að lfta á árangur Axeis Axelssonar. Axel Axelsson — góð uppskera á skömmum tíma. ©, 'í janúar mánuði 1977 tók Axei við þjálfun liðs IIK f þriðju deildinni í handknattleik. reynd- ar átti það ekki að vera tii frambúðar. heldur aðeins um stundarsakir til að bjarga málun- um. Undir stjórn Axels gerðu leikmenn HK sér lítið fyrir og unnu þriðju dcildina. fengu einu stigi meira en Afturclding. ®, ’ Axel hélt áfram að þjálfa lið HK og eftir tvísýnni og að mörgu lcyti skemmtilegri keppni en áður varð liðið í 2. sæti i' 2. dcild ásamt Þrótti. en Fylkir sigraði. IIK vann Þrótt síðan tvívegis naumlega í aukaleikjum um 2. sa-tið í deildinni. Eðlilega voru þessir leikir erfiðir fyrir Axel, VEL AÐ SIGRINUM KOMINN? Morgunhlaðinu barst í gær eftirfarandi bréf. sem hér birtist athugasemdalaust: Hr. ritstj.i Hinn 3. maí sl. hirtist á íþróttasíðu Morgunbi. umsögn um si'ðustu Íslandsglímuna. í lok málsgreinar. er fiallar um sigur- vegarann, Ómar Ulfarsson. segir, „og var hann vel að sigri kom- inn.“ Þessum ummælum vil ég leyfa mér að mótmæla, og færi fyrir því röki 1) Omar var eini glímumaður- inn. sem fékk áminningu að því sinni. og töldu sumir hann gh'ma það illa. að dæma hefði átt honum vítabyltu (hann fékk líka áminn- ingu i' si'ðustu landsflokkagli'mu). 2) Minna má og á. að er dæmt var um glímufcgurð varð Ómar fimmti i' röðinni (athygli vekur, að þar urðu Pingeyingarnir þrír í efstu sætum). Niðurstaða mín er sú — eftir að hafa horft á glímuna. er hún fór fram. og öðru sinni í sjón- varpi — að hæpið sé að telja, að ómar „hafi verið vel að sigrinum kominn.“ Gamall gli'mumaður. gamla Þróttarann. Nú þurftu að fara fram tveir aukalcikir við KR og eftir að KR hafði unnið fyrri leik liðanna með 7 marka mun höfðu flestir afskrifað HK liðið. Axel og hans menn voru þó ekki á því að gefast upp og unnu síðari lcikinn. sem fram fór að Varmá í Mosfellssvcit, með 9 marka mun. 'Samhliða þjálfuninni hjá IIK undirhjó Axel lcikmcnn f’ylkis undir knattspyrnuti'mabil- ið. Liðið lék í þriðju deild og cítir tvo æsispennandi úrslitaleiki við Siglfirðinga á Akranesi tókst Fylki að tryggja sér sigur í 3ju deild og sæti i' 2. dcildinni f sumar í fyrsta sinn í sögu félagsins. ©t Er handknattleiksmenn Þróttar unnu sigur í 2. deildinni vcturinn 1975 var Bjarni Jónsson þjálfari liðsins og Icikmaður með því. Axcl Axelsson sá hins vegar um liðsstjórn og innáskiptingar er út í leikina var komið. Axel og Bjarni héldu áfram að starfa saman hjá Þrótti veturinn 1975—1978. en Þróttur hélt þá sæti sínu i' 1. deildinni. Þessi upptalning lýsir vel merki- legum árangri í lífi eins þjálfara og hæpið er að nokkur geti státað af slíkum árangri. Bæði Fylkir og HK eru ung félög, sem hafa þó náð að vinna upp sterkan félagslegan bakhjarl. Fylkir er rétt liðlega áratugargamalt félag í Árbæjar- hverfi í Reykjavík, en HK eða Handknattleiksfélag Kópavogs er átta ára, stofnað af nokkrum 12 ára piltum á sínum tíma, sem nú, aðeins tvítugir að aldri, eru komnir í 1. deildina í handknatt- leik. Þess má geta að fyrsti þjálfari HK var Guðmundur Þór- arinsson, sem kunnari er sem þjálfari frjálsíþróttafólks. Síðan hafa m.a. verið þjálfarar hjá félaginu Þorsteinn og Sveinbjörn Björnssynir, Kristófer Magnússon og Axel Axelsson. Allir þessir menn hafa unnið hjá félaginu án þess að þiggja laun, þeir hafa lagt sitt mikla starf af mörkum við uppbyggingu félagsins án þess að þiggja krónu að launum. — En hver er galdurinn við slikan árangur Axel Axelsson? — Þetta er náttúrlega enginn galdur í sjálfu sér og ég þakka miklum áhuga leikmanna Fylkis og HK árangurinn miklu frekar en mér. Þegar ég byrjaði hjá þessum félögum mat ég stöðuna þannig að þau hefðu allt að vinna en engu að tapa. — Ef við lítum á Fylkisliðið, þá höfðu þeir í þrjú ár barist fyrir því að komast upp í 2. deild. Þeir voru af sjálfum sér og öðrum alltaf taldir bezta liðið í deildinni og það kunni ekki góðri lukku að stýra. Við vorum í tiltölulega léttum riðli og bárum sigur úr býtum í riðlinum, en sigrar okkar voru ekki eins stórir og árin á undan — sem betur fór. Ég lagði áherzlu á það við strákana að enginn leikur væri unninn fyrirfram og allir leikirnir væru jafn mikilvægir. Það má segja að röð af atvikum hafi stuðlað að góðum árangri hjá strákunum, þeir höfðu byrjað seint og áhuginn entist allt sumarið. Það var mikil samheldni í hópnum og að sjálfsögðu hafði ég trú á þessum strákum og því sém við vorum að gera. Fylkisliðið hefur sýnt það í Reykjavíkurmót- inu í vor að það er til alls líklegt í 2. deildinni í sumar og í framtíðinni. Um HK-liðið er það að segja að leikmenn þess eru yfirleitt sérlega vel agaðir og yngri leikmennirnir vel upp aldir, ekki aðeins í íþróttinni hjá félagi sínu heldur einnig hjá foreldrum. Þorvarður Áki, kona hans og aðrir aðstand- endur strákanna hafa drifið þetta áfram af miklum krafti í átta ár og unnið frábært starf, sem bezt sést á því að HK er nú í 1. deild. Bæjaryfirvöld hafa verið jákvæð og lagt sitt af mörkum. — Nú á félagið að auki efnilega yngri flokka og þar er Karl Jóhannsson meðal þjálfara, en hann á ekki hvað minnstan þátt í velgengni HK-liðsins. Reynsla hans og reglusemi hafa haft góð áhrif á strákana og Kalli hefur alltaf haft tíma til að aðstoða og miðla af þekkingu sinni. Hjá HK hefur æfingasókn verið með ein- dæmum góð og einhvern veginn minnir HK í dag mig á lið FH þegar það var að koma upp á sínum tíma fyrir rúmum 20 árum. Ég hef kynnzt mörgum íþrótta- Björn Pétursson — bjartsýnn þrátt fyrir allt. hópum á mínum ferli en aldrei fyrirhitt slíkan félagsanda og verið hefur við lýði hjá HK. Þar taka allir þátt í starfinu og eiginkonur leikmanna t.d. eru mjög virkar í félagsstarfinu og „Harkaliðið" eins og þær kalla sig á sinn þátt í velgengni liðsins. Ekki má gleyma Friðrik Friðriks- syni, sem hefur aðstoðað mig að undanförnu. — Hvort fellur Axel Axelssyni betur að þjálfa handknattleik eða knattspyrnu? — Ég held varla að ég treysti mér til að gera upp á milli þeirra, líkar vel við báðar. Ég hef sótt þau námskeið fyrir þjálfara í hand- knattleik, sem haldin hafa verið, en megnið af minni þekkingu hef ég úr knattspyrnunni. Ég sótti t.d. stóra þjálfaranámskeiðið eða Knattspyrnuskóla KSÍ á sínum tíma og þar lærði ég hluti, sem ekki koma mér síður að gagni í handknattleiknum. — Það sem mér finnst skemmtilegast í sambandi við þjálfunina er þegar andstæðingur- inn kemur okkur á óvart með einhverju bragði. Þá er að bregð- ast fljótt við og reyna að stöðva fléttuna. Það leiðinlegasta við að vera þjálfari er að þurfa að velja í lið, það getur verið ægilega erfitt. Ég reyni að leggja línurnar fyrir leikina og er á móti þvi að þjálfarar séu að öskra á menn sína í tíma og ótíma inni á vellinum, það er ekki hægt að breyta manni í hita leiksins meðan hann er inni á vellinum. Ef dæmið gengur ekki upp verður að taka manninn út af og ræða við hann í rólegheitum. Fá hann niður á jörðina, en vera ekki að æsa hann enn þá meira upp, þetta atriði hefur gefizt mér vel að minnsta kosti, segir Axel Axelsson að lokum. Axel lék á sínum tíma í mörg ár með Þrótti bæði í handknattleik og knattspyrnu og hann verður víst örugglega alltaf Þróttari, þó svo að starfið sé mest hjá öðrum félögum þessa stundina. Hann er nú 36 ára, en ekki eru nema 2 ár síðan hann var leikmaður með Þrótti í 1. deildinni í knattspyrnu. Axel lék á sínum tíma 3 landsleiki í knatt- spyrnu. - áij. KAe-r I—EikcM i le., v/eEDAST Æx. m'imútor: , em aé-TT FVK.lt. nktp- Leiic sicoewt /CA-/ON)TMAfclfOÍ-i dum 'UisniiesK.i. 'X 5>'/e>AfKÍ HÁLFLE’í/C I3cK.T)AÆ)T /ÖEAR e/OM- PKAfcKAK1 MA AE> SfcoeA T\J(3 ^ðiztc T)L VteOÓTAI^ BiTT F/5A ForJTAÍ Me Otr FfcK F>ÍAJOTOK>i . iPiiil •í “: nr . 'I »«,VlE.MSfcA oMretAtÆT' I STÉJOCAJe I pNOino eFTie. |“úf=i FfcAKfc- la/jd'1 HLfcF Afs LfiÍTA LAOtiT AFTvji^ I '/ VlMAUN T l L J Ae> F-ikjkJA 1 AíJ fcMATT — Sf-YKWioLeifc. ] Fkaioswca h&'uoli ee i-siicu/t eiuw | viMMA „ HEiMSBÍicaJCiOO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.