Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1978 9 Húsnæði — Reykjavík Einbýlishús, raöhús eöa parhús óskast meö eöa án húsgagna, júní—ágúst n.k. Tilboð merkt: „Útborgun — 841“ sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. r. §S /'■ Bifreiðar á kjördag D-listann vantar fjölda bifreiöa til aksturs frá hinum ýmsu bifreiöastöövum D-listans á kjördag. Frambjóöendur heita á stuðningsmenn listans aö breögast vel viö og leggja listanum liö m.a. meö því að skrá sig til aksturs á kjördag 28. maí næstkomandi. Vinsamlegast hringiö í síma: 86216—82900. Skráning bifreiöa og sjálfboöaliöa fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður Kvöldsími 4261 8. Kleppsvegur Úrvalsgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Útb. 9—10 millj. Álfaskeiö Mjög góö 4ra herb. íbúö (endaíbúö um 105 fm. Þvottaherb. á hæöinni. Suöursvalir. Útb. 9 millj. Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúöum, einbýlishúsum og raðhúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfiröi og Mosfellssveit. -----29555------ OPHÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Opið til kl. 21 í kvöld, laugardag 10—15, lokað sunnudag og mánudag. Einbýli á Seltjarnarnesi Sérstaklega vandað, allar innrétt- ingar sérunnar. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni ekki í síma. Sérhæð á Melunum Sérstaklega vönduö og falleg íbúö, 4 svefnherbergi. Bílskúr. Upplýsing- ar aöeins á skrifstofunni ekki i síma. Viö Grenimel vönduð 2ja herb. íbúð Sér inngangur. Úfb. 6.5—7 millj. Hraunbær 3 herb. góö íbúö. Verö 10—10.5 millj. Útb. 7—7.5 millj. Laus ca. 10. júní. Drekavogur 4 herb. mjög góö íbúö aöeins niðurgrafin 2falt verksmiöjugler, góðar innréft- ingar. Verö 10.5 millj. Útb. tilboð. Dalaland 4 herb. góö íbúö á 2. hæð. Laus 15 júní. Austurberg 3 herb. + bílskúr Falleg íbúö. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Vesturhólar einbýli Sérlega vandaö aö fullu frágengiö, útsýni frábært. Mjög gott verö. Upplýsingar aöeins á skrifstofunni ekki í síma. Jörð til sölu í Rangárvallasýslu, sérlega hagstætt verð 100 ha. allt ræktanlegt. Gott íbúöarhús 18 kúa fjós 400 hesta hlaða + súrheysturn. Jarðhiti. Verð aöeins 16 millj. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanut- Þór Vilhjálmsson hdl. ESPIGERÐI 2ja herb. 65—70 fm. mjög góð íbúð á 1. hæð í lítilli blokk við Espigerði. íbúðin er í enda. Allar innréttingar og frágangur í sérflokki. Verð um 10.0 millj. Góð útborgun nauðsynleg. VESTURBERG 3ja herb. mjög góð íbúö á 1. hæö í sambýlishúsi. íbúðin getur losnaö fljótlega. Mjög hagstætt verð gegn góðum greiðslum. HÓLAHVERFI 5 herb. góð íbúð m/ bílskúr. Verð 15.0 millj., útb. 10.0 millj. KÓPAVOGUR 3ja—4ra herb. íbúð á aðalhæð í steinhúsi við Vallargeröi. Timburbílskúr fylgir. Allt sér. Góð lóð. Mjög rólegt umhverfi. Verð um 14.0 miilj. NEÐRA-BREIDHOLT 3ja herb. íbúðir. VANTAR — VANTAR 4ra herb. íbúðir í Neöra-Breiö- holti. MOSFELLSSVEIT Raöhús í smíðum, fokhelt eða skemmra á veg komið. SELJAHVERFI 4ra og 5 herb. mjög góöar nýjar íbúöir. HÓLAHVERFI 4ra herb. íbúð í smíðum m/bíl- skúr. ARBÆJARHVERFI 4ra herb. góöar íbúðir. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Al’fiLVSINfiASÍMINN KR: 22480 Btorxfunblnbiti SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM JÓH Þ0ROARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Urvals einstaklingsíbúð 2ja herb. íbúð um 55 ferm. á 1. hæð við Dalaland. íbúðin er með haröviöarinnréttingu, sólverönd og mjög góðri sameign. Sér hitaveita. Við Engjasel með útsýni 4ra herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð, 104 ferm. íbúðin er ekki fullgerð, en tekin til íbúðar. Mjög stór og góð geymsla og mikil sameign. Mjög mikið útsýni. Við Kóngsbakka m. sér pvottahúsi 3ja herb. íbúð á 3. haeö, 85 ferm. Harðviöur, teppi, suöursvalir. Góö, fullgerö sameign. Otsýni. Dúfnahólar — Krunmahólar — Háhýsi 2ja herb. rúmgóðar íbúðir, mjög skemmtilega innréttaöar með miklu útsýni. Séríbúð við Fellsmúla 4ra herb. kjallaraíbúð um 95 ferm. Sér hitaveita, sér inngangur, lítið niðurgrafin. 2ja herb. íbúð við Efstasund Á hæð um 55 ferm. í þríbýli. Teppi. Nýleg eldhúsinnrétting. Sér hitaveita. Rumgoð húseign óskast Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan kaupanda rúmgott einbýlishús, helzt tvær hæðir, um 120—140 ferm. hvor hæð. Ódýr rishæö í gamla bænum AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAvÉgÍT9 SÍMAR 21150 21370 Gerið Leyft Okkar verð verð 329 296 422 380 321 289 727 665 197 177 291 264 432 389 480 430 1180 960 1192 1073 610 550 2158 1942 Opið til kl. 8 föstudag Vörumarkaðurinnhf. Sími 86111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.