Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.05.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1978 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöifboói I Til leigu viö Laugaveg Til leigu 80 fm salur með snyrtingu og lítilli kaffisfofu á 3ju haeö í nýju húsi við Laugaveg. Hentar sérstaklega vel undir hverskonar atvinnustarfsemi, t.d. skrifstofur, tannlæknastofu, hárgreiöslustofu, snyrtistofu, læknastofu o.fl. Allar upplýsingar veitir: LEIGUMIDLUNIN OG FASTEIGNASALAN, Miöslræli 12, sími: 21456. í tilefni afmælis míns 4. maí s.l. Hjartans þakkir mínar fyrir öll skeytin frá ykkur og allar góöu gjafir ykkar og blómin. Guö blessi ykkur öll. Guðmundur Haraldsson, Skeiðarvogi 9, Rvk. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir aprílmánuö er 15. maí. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytiö 10. maí 1978. Umferðarráð Hverfisgötu 113 Reykjavík auglýsir nýtt símanúmer 27666 Umferðarráð. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því, aö 25% dráttarvextir falla á launaskatt fyrir 1. ársfjóröung 1978 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 16. maí. Fjármálaráöuneytiö. ísafjörður Bæjarmálafundur frambjóöenda sjálfstæöisflokksins veröur haldinn aö Uppsölum laugardaginn 13. apríl kl. 16.00. Stutt ávörp flytja Anna Pálsdóttir og Gunnar Steinþórsson, en síöan sitja bæjarfulltrúar sjálfstæöisflokkslns fyrir svörum um bæjarmál- efni. ísfiröingar kynniö ykkur bæjarmálastefnu sjálfstæölsmanna. Frambjóðendur. Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæöismanna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Vestur- og Miöbæjarhverfí Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbær og Noröurmýri Hverfisgata 42, 4. hæð, sími 19952. Hlíöa- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814Í Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 símar 85720 — 82900. Smáíbúöa-, Bústaöa og Fossvogshverfi Langageröi 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102b (að sunnanveröu), sími 75611. I Bakka- og Stekkjahverfi I Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæð sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi og laugardaga frá kl. 14—16. Aö jafnaöi veröa einhverjir af frambjóöendum Sjálflæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar til viötals á skrifstofunni milli kl. 18—19 síödegis frá og meö 9. maí. Jafnframt er hægt aö ná sambandi við hvaöa frambjóöanda sem er, ef þess er sérstaklega óskaö, meö því aö hafa samband viö hverfisskrifstofurnar. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa upplýsingar, sem aö gagni geta komiö í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa veröur fjarverandi á kjördag o.s.frv. Sauðárkrókur — Kosningaskrifstofan Kosningaskrifstofa D-listans er í Sæborg. Skrifstofan veröur fyrst um sinn opin frá 17.30—19 og 20.30—22. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö hafa samband viö skrifstofuna. I HAPPDRÆTTI 78 Geövemdarfélag Lslands DREGIÐ VERÐCIR 9. JÚfNI 1978 Sjálfstæðisflokkurinn. Kópavogur Kosningaskrifstofa S-listans lista sjálfstæöisfólks í Kópavogi er aö Hamraborg 4 1. h. Símar 44311 — 44589. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 13—21. Kjörskrá liggur frammi. Stuöninsmenn hafið samband viö skrifstofuna. S-llstinn. Ráðstefna S.U.S. um sveitarstjórnarmál Laugardaginn 13. maí gengst stjórn Sambands ungra sjálfstæöismanna fyrir ráöstefnu um sveitarstjórnarmál. Ráöstefn- an fer fram í Sjálfstæöishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Til ráöstefnunnar er sérstaklega boöiö öllum ungum frambjóðendum Sjálfstæöis- flokksins viö bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingarnar síöar í þessum mánuöi. Allar nánari upþlýsingar veitir fram- kvæmdastjóri S.U.S., Anders Hansen, í síma 91-8 29 00. Ráöstefnustjóri veröur Bessí Jóhannsdóttir, Reykjavík. Sturla Markús Slguróur Frtóa Pétur Bessf Dagskrá ráöstefnunnar veröur sem hér segir, kl. 11.00 Ráóstafnan satt Jón Magnússon, formaöur S.U.S. kl. 11.10 Kynning Dátttakanda. Tilgangur ráöstefnunnar og kynning dagskrárliöa. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.30 Ávarp. — Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. kl. 13.45 Samskipti ríkis og sveitarfélaga. Framsöguræöur: Davíö Oddsson, Reykjavík, Sturla Böðvarsson, Stykkishólmi. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. kl. 15.00 Sveitarfélögin og unga fólkið. Framsöguræöur: Markús Örn Antonsson Reykjavík. Siguröur J. Sigurösson, Akureyri. Frjálsar umræöur og fyrirspurnir. kl. 16.00 Kaffihlé. kl. 16.15 Kosningaundirbúningurinn og kosningabaráttan: Framsöguræður: Fríöa Proppé, Garöabæ. Pétur Sveinbjarnarson, Reykjavík. Frjálsar umræöur og fyrirspurnir. Garðverkfæri SK0FLUR GAFFLAR HRÍFUR KANTSKERAR SLÖNGUR SLÖNGUSTATÍF VATNSÚÐARAR SLÖNGUKLEMMUR SLÁTTUVELAR RAFMAGNSSLÁTTUVÉLAR BENSÍNSLÁTTUVÉLAR HANDSLÁTTUVÉLAR Greinaklíppur, Hekkklíppur, Grasklippur SJÖTÍU OG FIMM ÁRA VIÐSKIPTASAMBÖND OG VERZLUNARREKSTUR GEFA VIÐSKIPTAVINUNUM ÖRYGGI FYRIR GÓÐU VERÐI OG GÓÐRI VÖRU. tZ Stofnað 1903 á Armúla 42 Hafnarstræti 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.