Alþýðublaðið - 28.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1931, Blaðsíða 2
2 4^Þ«ÐHB&AÐIÐ Gullfoss leystnur úr banní Barðttan i!5 meginjðkalbreiðo firænlaads. Eftir Alfred Weoener prófessor. Foringi Wegener-leiðangursins, Alfred Weg- ener, skýrir í grein pessari frá daglegu lífi leiðangursmanna, erfiðleikum peirra og hætt- um. Hann segir frá flutningum peirra og ferða- lagi. Menn óttast nú um Wegener og nokkra félaga hans. Leiðangurinn hefir vakið athygli hér á landi, m. a. vegna pess að prír ís- lendingar voru í förinni. Wegener minnist peirra oft 1 eftirfarandi grein. 1 gærkveldi um átta-leytið varð samkomulag milli Alpýðusam- bands íslands og Gunnars ólafs- scmar & Co. um skilyr'ði fyrir að leysa Gullfoss úr banni Urðu menn ásáttir um að Gunnar Ól- afsson & Co. sendi skeyti með oxðalagi svo sem hér fer á eftir, en Alpýðusambandi'ð svaraði ineð skeyti, sem lika er birt hér, Skeyti G. Öl. & Co. bljóðar pannig: Til Alpýðusambands íslands. Vestmannaeyjum 27.-l.-31. Vér staðfestum hér með sam- komulag milli vor og yðar, að vér greiöum árið 1931 ekki lægn kauptaxta við út- og upp-skipanir en kr. 1,20 í dagvinnu, kr. 1,40 í eftirvinnu og kr. 1,80 í ■ n.ætur- og helgMaga-viinnu; enn fremur, að við greiðum ekki lægri kaup- taxta fyrir kvenfólk en kr. 0,70 í dagvinnu og kr. 1,00 í helgidagar vinnu, enda sé „Gullfoss“ leystur úr verkbanni í Reykjavík. Þetta samkomulag er gert, pótt deitunni við verkamannafélagið „Drifanda" sé ekki lokið, en bæði vér og AI- ])ýðu;sambandiö getum slitið því, ef deilan verður áframhaldandi miilli „Drífanda" og vor út af pessu, Ura lausavinnu í landi fer feftir samtali voru við Héðin VaMimarsson. Staðfestið. Mánaö- arvinna ekki unnin. Guinnar Ólafsson & Co. Gunnai* Ólcifsson. ar undÍTskrifaðir á Fáskrúðsfirði. Unnu verkamenn og sjómenn deiluna með fullkomnum ságri. hinn kunni bindindisfrömuður, er nýlátinn í Stokkhólmi, sextugur að aldri, fæddur 17- maí 1870. Hann fékk slag í nóvember í haust. Var það í fyrstu ekki talið hættutegt, en varð þó banameiin hans. DavM Östlund var sænskux að ætt og uppruna. Hann var frá- bœrlega fljótur að læra íslenzka tungu, svo að hann talaði hana og skrifaði eins og íslendingur. Hann dvaldi í ailmörg ár hér á landii sem forstöðumaður safn- aðar Adventásta og gaf út mál- gagn kenningar þeárra. Hann lét sér þá og mjög ant um biindiindis- mál. Eftár að hann fór héðan, gaf hann siig sérstaklega að út- breiðslu bindindis og vann því máli alt það gagn, sem honum var unt. Reyndóst hann áhrifarrk- ur bindindisboðari. Undáirslaiftina staðfestir Ámi Árnason símritarL Skeyti Alþýðusambandsins er þanndg: Gunnar Ölafsson & Co„ Vestmannaeyjum. Staðfestum samkomulag milli yðar og vor samkvaemt simskeyti Jyðar í dag. Gullfoss verður leystur úr verkbanni frá icl. 7 • f. h. 28. jan- úar. i Alpýdusamband íslands. í samræmi við þetta hefir Verkamálaráðið sent Eimskipafé- lagimu 'Svohljóðanidi bréf: Reykjavik, 27. jan. 1931. Eimskipafélag Islands H/F. Reykjavik. Hér með tilkynnum vér yður, að e/s Gullfoss er leystur úr verkbanni í Reykjavík af hálfu Alþýðusambands íslands, þar éð samkomulag er orðið miili vor og Gunnars Ólafssonar & Co. í Vestmannaeyjum i kaupdeiiumáli því, er var orsök verkbannsíns. Vkðmgarfylst. Verkamálaráð Alþýðusambands Islands. Ólafur Frídriksson ritari. Með þessu hafa verkamenn Nemur kauphækkun þeiraa í sum- um tálfellum kr. 1,00 á klst. Nánara á morgun. Lannabótaframvarp donsbn iatnaðarmannastiórnarinnar. Khöfn, 28. jan. Uiiited Press. — FB. Ríkijsstjóinin hefir lagt fyrir fólksþingið lög um 3 150 000 kr, upphæð til aukmingar launa starfsiuanna ríkisins, þar á meðal presta og skólakennara. Togari kennir grunns. Togaránn „Kæmsten“ frá Aitona kendii grunns við Stórhöfða í Vestmamnaeyjum og er töluvert lekur. Hefir hann fengið eftirlits- skipið „Þóx“ tii að fylgja sér hámga'ð til Reykjavikur. Er von á skipunum hingað í kvöld. Kamarujuk, haustiö 1930. Hin þögla öræfakyrð, sem hvil- ir yfir hinum óbygða Ignerit- firði í Vestur-Grænlandi, hefir skyiMiiega verið rofin af þýzku leiðangursmönnunum. Á hinum 900 metra háa skriðjökli, sem gnæfir við botn Kamajak-flóans, og sem enginn maður hefir hing- að til ferðast um, ríkir nú líf og annir. Sá, sem kemur þangað, séir Mtið tjaldþorp á litlu nesi, er gengur út i sjóinn. Þar er heyhlaði og girðing, en innan hennar eru 16 hestar. Þarna blaktir þýzki fáninn við hún á dálítiili stöng. Bak við tjaldþorp- ið, hátt uppi á skriðjöklinum, sér maður þrjá dökka bletti með iðngu millibili. Þetta eru um- hleðslustöðvarnar, þar sem rauð- málaðir og brúnmálaðir kassar liggja. Nú erum við að koma til lands- ins. Vélbáturinn okkar kastar ekki akkerum, en legst við stóra tunnu, sem kemur í stað duflsins eða baujunnar. Á srnábát förum við svo á land. Þar er steinvegg- ur einn mikill; hann er 1/2 meter á hæð og 20 metrar á lengd. Hann geriir okltur fært að komast á Land,,án þess að þurfa að vaða í fætuma. Við enda veggjarins byrjar vegur, sem við förum eftir að tjöldumum. Sá, sem kemur til tjaldanna að diegi tii, sér', að öll tjöldin eru Lokuð, og hann heyrir regluleg- an andardrátt sofandi manna, En sá, sem kemur þangað að nóttu tilsér enga lifandiveru þar, nema matsveiininn, þvi að um nætur v’bröa menn að vinna á skrið- jöklinum. A'ð eiins tvisvar á degi hverjum eru menn önnum kafnir í tjaldþorpinu, um kvöldið, áður en lagt er af stað upp á jökuiinn, og um morguninn, þegar menn- imir koma heim frá vinnunni. Sá, sem- kemur um þessi ileyti, fær hressingu með fólkinu, og í kring urn sig sér hann fjöMa hraustra og glaðlyndra pilta. Menn segja skrítlur og skemti- sögur og tala um árangurinn af næturvinnunni og fyrirætlanir sinar um nnæstu átök. Stundum er rætt um hættumar á skri-ö- jöklinum og um miklar hættur, sem gátu orsakað slys, hefði ekki snarræði og dugnaður starfs- mannanna verið. Hestur, hundur og maður féllu nýlega í jökuÞ sprungu, en þeim var bjargað. Tveir hundar hafa látlst af hjarta- síagi. Rrrrr! Hvað er þetta? Síminn? Er þetta Grunau? Nei; það er Lissey. Ég er langt til hliðar við Grúnau, næstum: því uppi hjá Scheideck, en mig vantar enn þá 400 metra langan þrá'ð. Viltu ven. svo góður og senda spottann með ‘ flutningsrnönnunum, sem fara til Grúnau’s í dag? Já, já. Það skul- um viö gera. — Kamarujuk. Grönau og Scheidek eru forðabúrin okkar. Griinau er í 400 metra hæð við skrið- jökulinn, SchieMek, landið yzt, merkjalínan rmlli skriðjökulsihs: okkar og hins geysámikla Kauger- dluarsuk-skriðjökuls, er í 900. rnetra hæð. ScheMek er verifi að reisa. — Nú er hringt aftur í símann: Jón, íslendingurinn í Grúnau, biöur Vigfúis, íélaga sinn; sem er niður vi'ð sjóinn, um að flytja tvo sekki af fæðu handa hestunum hahs, sem eru 8 að ið án símans, en hann er nú tölu. Við getum alls eidu ver- fyrst að veTÖa fullgerðux. Sá, sem heimsækir okkur, lítur í kringum sig í tjaldinu. Hann getur varla trúað því, að hann sé í tjaldi. Hann situr á ágætum trébekk. Fyrir framan hann er bezta stofuborð, sem stendur á trégólfi. Tjaldstriginn er svo- sterkur og þykkur, að hann hieyf- ist að eins ofurlítið, þegar mikili’ istormur er. í efsta hluta tjalds- ilns er góð trégrind og í hana em fest 8 rúm („kojúr"), fléttuð rúm með ísekkjum. Félagamir búa sig nú út tiL leiðangra — og vinnu. Allir taka járnbraddana sína. Grænlending- arair, sem búa í mesta tjaJdi. hafa að eims litla „brodda", eir þeir eru mjög hrifnir af þedm, og fela þá oftast tmdiir úlpum sínum. Við höfum stóra sex- átt- „takkaða" bradda. Vigfús, Islend- ingurinn okkar, er að girða far- angurinn á hestana og Woiokens hjálpar honum. Nú leggja þeir báðir af stað yfi:r jökulurðina. hver með 4 hesta í feumi. Þeii' stefna á skriðjökulinn. Litlu byrðarnar taka Grænlendingarnir. Þeir vilja gjaraa hjálpa til eins. og þeir orka. Við, .hinir, tök- um matvæli og áhöid, sem viö notum' í miðnæturhvíldinni úti í hinni frjálsu, stórkostlegu náttúru. Við förum yfir lítii vatnsföii. fram hjá leifum slæmrar snjó- skriðu í áttína að skriðjöknls- oddanum. Þar híður okkar mikill fjöldi af kössum, benzíngeymum og öðrum tækjum. Ferðalangur-• fengiið alt, sem. þeir fóru fram á. FáskrúðsQðrður. ¥erba£Miesm ná fullkomnnsigpl. í gær voru kaupgjaldssam.ning- David Östlnnd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.