Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAl 1978 5 Hvítasunnu- kappreidar Fáks HINAR árlegu hvítasunnu- kappreiðar Hestamanna- félagsins Fáks voru haldnar um helgina á Víðivöllum við Elliðaár. Áhorfendur voru um 3 þúsund. Samkvæmt upplýsingum Valdimars Jónssonar, ritara félagsins, urðu úrslit kappreiðanna sem hér segiri A-flokkur (alhliða gæðingar) 1. Hjörvar 8V frá Brunnum, Suðursveit. Eigandi: Sigurbjörn Bárðarson. Knapi: Aðalsteinn Aðalsteinsson. Einkunn: 8,53. 2. Feykir, 9V frá Skógum, Eyja- fjöllum. Eigandi: Friðrik Jörgensen og Halldór Eiríks- son. Knapi: Reynir Aðalsteins- son. Einkunn: 8,50. 3. Garpur, 8V frá Oddsstöðum, Borgarfirði. Eigandi: Hörður G. Albertsson. Knapi: Sigurbjörn Bárðarson. Einkunn: 8,47. B-flokkur 1. Brjánn, 8V frá Sleipnisstöðum, Skagafirði. Eigandi: Hörður G. Albertsson. Knapi:Sigurbjörn Bárðarson. Einkunn: 9.17. 2. Muggur, 11V frá Rauðalæk, Rangárvöllum. Eigandi: Sigur- björn Bárðarson. Knapi: Aðal- steinn Aðalsteinsson. Einkunn: 9.03. 3. Glaumur, 8V frá Vindási, Rangárvöllum. Eigandi: Sigur- björg Sigurbjörnsdóttir. Knapi: Eyjólfur ísólfsson. Einkunn: 8,7. Keppni unglinga Kolbrún Kristjánsdóttir og Ragnar Tómasson hafa séð um þjálfun unglinga hjá Fáki í vor, úrslit urðu þessi í unglingaflokkn- um. Unglingar 10—12 ára 1. Tómas Ragnarss. Einkunn: á Gauta 5V 8.30 2. Kristján Ingvarss. á Tígli 11V 7.83 3. Ester Harðard. á Blesa 7.70 Unglingar 13—15 ára Einkunn: 1. Asta Sigurjónsd. á Sval 6V 8.08 2. Guðmundur Björnss. á Frosta 11V 7.89 3. Orri Snorras. á Molda 7V 7.86 Þá fékk sigurvegari í eldri flokki veglegan farandbikar sem Bún- aðarbanki íslands gaf til keppn- innar. 250 m skeið Tími: 1. Fannar 23 sek Eigandi: Hörður G. Albertss. 2. Hrannar 24 sek. Eigandi: Gunnar Arnarson 3. Vafi 24,3 sek. Eigandi: Erling Sigurðsson. 800 m brokk Tími: 1. Faxi 1.39,5 mín. Eigandi: Eggert Hvanndal. íslandsmet (metið átti sami 1.40.5. Mánagrund) 2. Blesi 1.40,8 mín. Eigandi: Valdimar K. Guðmundss. 3. Smyrill 1.50,0 min. Eigandi: Dagný Gísladóttir. 800 m stökk Tími: 1. Þjálfi 63,1 sek. Eigandi: Sveinn K. Sveinsson 2. Jerimías 64,1 sek. Eigandi: Björn Baldursson 3. Kóngur 64,4 sek. Eigandi: Kristbjörn Þórarinss. 350 m stökk Tími: 1. Gjálp 25,4 sek. Eigandi: Gyli og Þorkell Bjarnas. 2. Loka 25,5 sek. Eigandi: Þórdís H. Albertsd. 250 m stökk unghrossa Tími: 1. Reykur 19,1 sek. Eigandi: Hörður G. Albertss. 2. Freisting 19,4 sek. Eigandi Gunnar Sigurðsson Eldri borgurum boð- ið í ferð um borgina FÉLAG sjálfstæðismanna í vcst- ur- og miðborg Reykjavíkur býður eldri borgurum hverfisins, þ.e. þeim sem eru 65 ára og eldri, til eftirmiðdagsferðar um borg- ina n.k. laugardag. Ekið verður um borgina og skoðaðar ýmsar stofnanir, sem eru á vegum Reykjavíkurborgar, svo sem heilsugæzlustöðina í Arbæ, Hólabrekkuskóla í Breiðholti, dag- heimilið Múlaborg, húsnæði fé- lagsstarfa eldri borgara við Norð- urbrún og heimsóttur verður grasgarðurinn í Laugardal. Að lokum býður félagið þátttakendum til sameiginlegrar kaffidrykkju í Sigtúni. Félagið gekkst fyrir sams konar ferð s.l. vor og var hún vel sótt og þótti takast hið bezta. Ferðin hefst klukkan 14.00 frá Dómkirkjunni og verður fólki skilað þangað aftur um 6. Þátttak- endur eru beðnir um að tilkynna sig í síma 25635 milli klukkan 5—7 í dag, morgun eða föstudag til að tryggja sér sæti. Tveir listar til stjórn- arkjörs Frama TVEIR listar verða í kjöri til stjórnar Bifreiðastjórafélagsins Frama, stéttarfélags atvinnubíl- stjóra, en stjórnarkjör verður í næstu viku að loknum aðalfundi félagsins, sem hefst á fimmtudag. A-listi, sem er listi stjórnar og trúnaðarráðs, er þannig: formaður Ulfur Markússon, varaformaður Guðmundur Valdimarsson, ritari Guðmundur Á. Guðmundsson, gjaldkeri Jóhannes Guðmundsson, meðstjórnandi Guðmundur Ás- mundarson, varamenn Þór Guðmundsson og Magnús Eyjólfs- son, endurskoðendur Sæmundur Lárusson og Gísli Kárason, vara- endurskoðandi Einar Magnússon. Trúnaðarráð: Kristján Jóhanns- son, Grímur Friðbjörnsson, Jón Þ. Jóhannesson og Vagn Kristjáns- son og varamenn Egill G. Vigfús- son og Jan Benediktsson. B-listi, sem er borinn fram af Styrmi H. Þorgeirssyni o.fl., er þannig: formaður Egill Hjartar- son, varaformaður Styrmir H. Þorgeirsson, ritari Bent Bjarna- son, gjaldkeri Vignir Aðalsteins- son, meðstjórnandi Gísli Guðmundsson, varamenn Helgi Gústafsson og Gunnlaugur Olafs- son, endurskoðcndur Sveinn Kristjánsson og Gunnar Scheving Sigurðsson, varaendurskoðandi Gunnar Jónsson. Trúnaðarráð: Gústaf Ófeigsson, Þórarinn Jóns- son, Vilhjálmur Guðmundsson og ísólfur Þór Pálsson, varamenn Bjarni Pálmarsson og Bergsteinn Guðjónsson. Sigurvegarar í A-flokki, aihliða gæðinga, á hvítasunnukappreiðum Fáks um helgina, ásamt Guðmundi Ólafssyni, sem afhenti verðlaun. íslenskur orlofsstaöur 8. júní 6 dagar. 9.600 8.—15. júní Húsmœðravikan 15.—19. júní 4 dagar. 9.600 19.—26. júní 7 dagar. 16.800 26.—30. júní Uppselt 30.— 3. júlí Laus herbergi. 3.—10. júlí Vika 26.600 10.—17. júlí Uppselt 17.—24. júlí Vika 26.600 24.—31. júlí Vika 26.600 31.— 7. ágúst Uppselt 7.—14. ágúst Vika 18.600 14.—21. ágúst Vika 13.600 21.—28. ágúst Vika 9.600 Á2m herbergjum með hand- laug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setustofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúnifegurð. Fæóí________________ Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fœði. Sjálfsafgreiðsla. Börn________________ Frítt fœði oggisting fyrir börn með foreldrum til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Fyrir starfshópa, fjölskyldu- fagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur-fundir-námskeið Orlof stímar 1978 2 m herb. Fyrir allt að 250 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. Pantanir og uppiýsingar 1 sírha 17-3-77 Reykjavík og 93-7102 (Símstöðin Borgarnesi) Sumarheimilinu Bifröst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.