Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1978 9 NÝBÝLAVEGUR 2—3 HERB. + BÍLSKÚR. Aö öilu leyti sér íbúö, sér inng., sér hiti, sér þvottahús og bílskúr. íbúöin er sjálf á 1. hæö í þríbýlishúsi. Hún skiptist í stofu, svefnherbergi eldhús meö borö- krók og mjög vönduðum innréttingum, og baðherbergi á sér gangi, stór stofa m.v. bergi meö aög. aö W.C., sér geymsla og sér þvottahús. Rúmgóöur bílskúr. Útb. 8 M. NORÐURBÆR HAFN. 3 HERB. — CA. 98 FERM. íbúöin sem er á 3ju hæö í fjölb.h., viö Suðurvang, skiptist í 2 svefnherbergi, stóra stofu m. s.svölum, eldhús m. borökrók og baöherbergi. Útb. 7.5—8M. HRAUNBÆR 3JA HERB. — CA. 90 FERM. íbúöin skiptist í: 2 svefnherbergi og baðherbergi á sér gangi, stór svofa m. v. svölum, eldhús m. borökrók og haröviöar- innréttingum. Útb. 9M. BREIÐHOLT 3JA HERB. — LAUS STRAX. íbúöin er. á 7. hæö í fjölbýlishúsi viö Æsufell. Verö um 11M, útb. um 7M. LEIRUBAKKI 3 HERB. + HERB. Í KJ. íbúöin skiptist í stofu, 2 svefnherbergi, eldhús m. borökrók, og baóherb. Herb. í kj., meö aög. aö snyrtingu. HÁALEITISHVERFI 4 HERB. — 1. HÆÐ. Falleg íbúö í rólegu umhverfi. Skiptist í 2 stofur, sem hefur þegar veriö skipt, og 2 svefnherbergi og baöherb., inn á svefn- herb.gangi. Lagt fyrir þvottavél á baöher- bergi. íbúöin er um 110 ferm aö stærö og er öll mjög vel útlítandi og rúmgóö. Verð 15M, útb. 11M. SKAFTAHLÍÐ 3 HERB. — RISÍBÚD. íbúöin er aö grunnfleti ca. 80 ferm., og skiptist í 2 stofur, hjónaherbergi, eldhús meö borökrók og baöherbergi. íbúöin er í húsi sem er 2 hæöir, kjallari og ris. Verö 8—8.5M. JÖRFABAKKI 4 HERB. — 1. HÆD. Góö íbúö, ca. 105 fermetrar, 3 svefnher- bergi, stofa, eldhús meö þvottahúsi innaf, flísalagt baðherbergi meö sér sturtuklefa. Verö 13.5—14M. REYNIMELUR 4 HERB. — 3. HÆÐ Ca. 100 fm. íbúö í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu meö suöur svölum. Eldhús meö borökrók, 3 svefnherb., og flísalagt baöherb. á svefngangi. Falleg íbúö. Fæst aöeins í skiptum fyrir sérhæö í vestur- bænum — má vera gömul. NORÐURMÝRI 2JA HERB. — 1. HÆÐ Góö 2ja herbergja ca. 70 fermetra á 1. hæö í steinsteyptu tvíbýlishúsi. íbúöin er í góöu ásigkomulagi. RAUÐILÆKUR 5 HERBERGJA CA. 123 FM íbúöin sem er á 3. hæö í fjórbýlishúsi skiptist í 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi og baðherbergi á sér gangi. Eldhús meö borökrók. Þvottaherbergi og geymsla á hæöinni. Stórar suöursvalir. íbúöin lítur öll mjög vel út. Verö ca. 17 millj., útb. tilb. FLJÓTASEL FOKHELT RADHÚS aö grunnfleti um 96 ferm. á 3 hæöum. Suðursvalir. Tilb. til afhendingar. Verö 12—12.5M. VESTURBERG EINBÝLISHÚS Stórglæsilegt einbýlishús, aö öllu leyti fullbúiö, á bezta staö, meö einstöku útsýni. Útb. 20M. EINBÝLISHÚS KJALARNES Einlyft einbýlishús úr timbri á steyptum grunni, ca. 110 fm. Hektari lands fylgir. Laust strax. Útb. ca. 5 millj. KLEPPSVEGUR 4 HERB. — CA. 12 MILLJ. íbúöin er á 4. hæð í fjölbýlishúsi og lítur einkanlega vel út. Skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. Útb. ca. 8 millj. ENGJASEL TILB. UNDIR TRÉV. 3ja herb. ca. 95 ferm. á 1. hæö. Til afh. í apríl. Útb. 7—7.5M. AUSTURBRÚN EINSTAKLINGSÍBÚÐ íbúöin er á 5. hæö meö suöursvölum. Stór stofa meö afþiljuðum borökrók, eldhús og baöherbergi. Verö 7.7 millj. ÆSUFELL 5 HERB. — BÍLSKÚR 5 herbergja íbúö á 6. hæð ca. 120 ferm., sem skiptist í m.a. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Verö: 15 millj. Útb: 10.5 millj. BARNAFATAVERSL á besta staö í borginni. Tökum allar gerðir fasteigna á skrá. Aðstoöum viö aö verömeta. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84483 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Viö Stórageröi 3ja herb. falleg íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Allt sér. Viö Laufvang 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottahús inn af eldhúsi. Viö Krummahóla 3ja herb. giæsileg íbúö á 5. hæð. Viö Dvergabakka 4ra herb. íbúö á 3. hæö meö stóru herb. í kjallara. Viö Efstaland 4ra herb. íbúö á 2. hæö. í smíöum við Furugrund 2ja herb. íbúö á 2. hæö t.b. undir tréverk. Til afhendingar fljótlega. Viö Engjasel 4ra herb. íbúö t.b. undir tréverk. Til afhendingar strax. Raöhús viö Engjasel, Fljótasel, Seljabraut og víöar, Seljast frágengin aö utan og fokheldu ástandi aö innan. Teikningar í skrifstofunni. Sumarbústaöur glæsilegur sumarbústaöur austanfjalls ásamt 3 ha eignar- lands. Tilvalin aöstaöa fyrir félagasamtök. Ljósmynd af bústaónum og frekari uppl. í skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714. Til sölu Parhús, Langholtsvegur Hef í einkasölu parhús viö Langholtsveg, sem er hæö og rishæð. (íbúöin á jaröhæöinni fylgir ekki). Á hæöinni er stór stofa, eldhús, skáli, snyrting og forstofa. í risinu eru 4 herbergi, bað, þvottahús o.fl. Á jarð- hæðinni fylgir mjög stór geymsia. íbúöinni fylgir bílskúr. Eignin afhendist strax í rúmlega fokheldu ástandi. Beðiö eftir Húsnæóismálastjórnarláni 3,5 millj. Eftirsóttur staóur. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Tvennar svalir. Raðhús viö Seljabraut Rúmgott raöhús viö Seljabraut í Breiöholti II. Á 1. hæð eru: 2 herbergi, sjónvarpsherbergi, bað, gangur, stór geymsla og ytri forstofa. Á miöhæö eru: 2 stofur, eldhús með borðkrók, þvottahús inn af eldhúsi. Á 3. hæö eru: 2 herbergi og baó. Tvennar góöar svalir. Húsiö afhendist fokhelt fljótlega. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. Húsnæöi þetta er hentugt fyrir fjölskyldu sem vill rúmgott húsnæöi eöa 2 sam- hentar fjölskyldur. lönaöarhúsnæöi lönaöarhúsnæöi á 2. hæó í nýlegu núsi viö Auöbrekku. Stærö um 300 fermetrar. Sér hiti. Sér inngangur. Ljósheimar 4ra herbergja íbúö ofarlega í blokk (háhýsi) við Ljósheima. íbúöin er í góðu standi. Sér þvottahús á hæóinni. Gott útsýni. Góður staður. Sér inngangur. Útborgun 8,0 millj. Tálknafjöröur Einbýlishús Húsið er rúmgóö stofa, 5 svefnherbergi, eldhús, baö ofl. Stærð hússins er um 130 ferm. auk bílskúrs. Húsiö er ófullgert, en íbúóarhæft. Góöir atvinnu- möguieikar á Tálknafirði og hitaveita í sjónmáli. Hef kaupendur aö flestum stæröum og geröum fasteigna. Vinsamlegast hringið og látiö skrá eign yöar. Oft er um hagstæöa skiptamöguleika að ræöa. Árnl Stetönsson. hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314 Kvöldsimi: 34231. i a FLÓKAGÖTU1 Einbýlishús í borginni, Kópavogi, Mosfells- sveit, Hellu, Selfossi, Þorláks- höfn, Hveragerði og víðar. 2ja til 4ra herb. íbúðir í borginni, Kópavogi og víðar. Einbýlishús í smíðum. Sumarbústaöir og skógi vaxin eignarlönd. Jaröir austanfjalls og í Borgarfiröi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteionasali Sjá einnig fasteignir á bls. 10, 11 og 12 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Fálkagata 2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á 3. hæö, harðviöar eldhús, sér htti. Sogavegur 2ja herb. 65 ferm. (búö ( kjallara, útb. 4.5 millj. Grettisgata 2ja herb. ca. 55 ferm. (búö ó 3. hæö, sér geymsla í risi. Útb. 4.5 millj. Gunnarsbraut 3ja herb. góö 85 ferm. íbúö í kjallara, nýtt tvöfalt gler, sér inngangur, sér htti. Hraunbær 3ja herb. góö 85 ferm. íbúö á 1. hæö. Flísalagt baö, suöur- svalir. Engjasel 3ja—4ra herb. ca. 95 ferm. glæsileg íbúð ó tveim hæöum. Miklar og fallegar furuinnrétt- ingar, m.a. viöarklædd loft. Ný teppi, fKsalagt baö. Fiúöasel 3ja—4ra herb. 97 ferm. íbúö á tveim hæöum. íbúöin er ekki fullfrágengin. Efstaland 4ra herb. falteg 100 ferm. (búö á 2. hæö, ftísalagt baö. Góö sameign. Vélaþrottahús. Kleppsvegur 4ra herb. góö 115 ferm. íbúö á 2. hæö, ftísalagt baö, góöar geymslur ( kjallara. Eyjabakki 4ra herb. góö 110 ferm. íbúö á 2. hæö. Flísafagt baö, haröviö- ar eldhús, þvottaherb. í íbúö, geymsluherb. í kjallara. Ljósheimar 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 8. hæð, sér þvottahús, flísalagt baö. Kleppsvegur 4ra herb. vel með farin 100 ferm. íbúö á 1. hæö. Melabraut Seltj.n. Fallegt elnbýlishús sem er kjaliari hæö og ris ca. 85 ferm. aö grunnfleti. Á 1. hæö eru tvær samliggjandi stofur, eid- hús, hoi, húsþóndaherb., og gestasnyrtingn risi eru 5 herb., og baö. í kjallara er rúmgott sjónvarpsherb., góöar geymsi- ur og stórt vaskahús. Tvennar svalir, vel aöglrtur og vel ræktaöur, stór sólríkur garöur, bílskúr. Kaupandi sumarbústaöur Höfum kaupanda aó sumarbú- staö viö Álftavatn, Apavatn eöa á Þingvöllum. Aörir staöir koma til greina. Húsafétt FASTEIGNASALA LanghoHsvegi HS (Bæjartefoahúsinu ) simi:B1066 i Lúðwk Halldórsson Aöatstemn Pétursson BergurOudnason hcH Raðhús í Selásnum u. trév. og máln. 210 fm raðhus m. innbyggðum bílskúr sem afhendast u. trév. og máln. í desember n.k. Lóð verður ræktuö. Beðiö eftir húsnæðismálastjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaðar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús — byrjunar- framkvæmdir aö öðru Höfum fengið til sölu næstum fullbúiö einbýlishús á Arnarnesi og byrjunarframkvæmdir á ööru (sökklar). Húsin standa á 1568 fm eignarlóö. Gert er ráö fyrir sundlaug á milli húsanna. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfellssveit 125 fm fokhelt einbýlishús meö tvöföldum bílskúr til afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. í Þorlákshöfn Einbýlishús (viðlagasjóðshús) Útb. 5,5—6 millj. Við Breiövang 5 herb. ný vönduö íbúð á 1. hæð. fbúöin er m.a. saml. stofur, 3 herb. o.fl. sér þvotta- hús og geymsla á hæö. Bílskúr. Útb. 11 millj. Sérhæö á Seltjarnarnesi 120 fm. 4ra herb. góð íbúö á jarðhæö. Sér inng. og sér hitr. Útb. 9.5—10 millj. Við Safamýri 4ra herb. 110 fm. íbúö á 1. hæö. Útb. 10.5—11 millj. í Keflavík 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi við Tjarnargötu. Sér inng. Útb. 8,5 millj. Nærri miðborginni 3ja herb. snotur íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Góð sameign. Útb. 7—7,5 millj. í Breiðholti 3ja herb. íbúð á 3. hæð. m. bílskúr. Útb. 8,5 millj. Við Krummahóla 3ja herb. vönduð íbúö á 5. hæö. Stórkostlegt útsýni. Útb. 8 millj. Við Þverbrekku 2ja herb. vönduó íbúð á 4. hæö. Gæti losnaö fljótlega. Æskileg útb. 6,5—7 millj. Barnafataverslun Höfum fengiö til sölu barna- fataverslun í verslunarsam- stæöu í miðborginni. Allar nánarl uppl. á skrifstofunní. Iðnaðarhúsnæði í Vogunum 140 fm iönaóarhúsnæói á jaröhæö. Hentar vel undir bílverkstæöi. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Höfum kaupanda aö einstaklingsíbúö viö Austur- brún. Góð úfb. í boði.___ EionRmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SWusqóft Swerrlr Kristinsson SjgurOnr Óteson f I. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Rauöilækur 5 herb. íb. 2. hæö 115—120 fm. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 15 m. Útb. 9 m. Álftamýri 4 herb. íb. 1. hæð endaíb. Bílskúr. Verð 16 m. Útb. 11 m. Kleppsvegur Rúmgóö 3 herb. íb. 1. hæð. Sér þvottahús. Geymslur. Verð 11 m. Útb. 8 m. Nönnugata 3 herb. íb. efri hæö í timbur- húsi. Sturtubaö. Útb. 4—4.5 m. Stór kjallaraíb. í steinhúsi nálægt Mlóbænum. Samþykkt. Lóð á Arnarnesi á góöum staö. Skipti á 3 herb. íb. kemur til grelna. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 BARÓNSSTÍGUR 2ja herb. nýstandsett íbúö á 2. hæö í timburhúsi. (tvíbýlishúsi) íbúöin er í mjög góöu ástandi. V/EINARSNES Höfum til sölu tvær 2ja herb. íbúðir. Annaö er kjallaraíbúð (samþykkt) verö um 5,5 millj., hítt er 2ja herb. risíbúö. Verö 4,5—5 millj. BÁRUGATA 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inng. Sér hiti. Útb. um 5,5 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúð á hæð. Öll nýstandsett. Útb. 7—8 millj. JÖRVABAKKI 3ja herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. Nýleg teppi, vandaöar innréttingar. KÁRSNESBRAUT 3ja herb. góö íbúð á 1. hæö. Sér inng. Sér hiti. Stórt 60 ferm. verkst.pl. fylgir. STRANDAGAT HF Tvær 3ja herb. íbúðir í sama húsi. íbúðirnar hafa veriö mikiö endurnýjaðar, ný raflögn m.m. Annarri íbúðinni fylgir óinnrétt- að ris. Útb. um 3,5 millj. Hinni fylgir bílskýli. Útb. um 5 millj. íbúðirnar seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Seljast þær saman má fá góöa 6 herb. íbúö á 2. hæöum. Laust strax. NÓTATÚN 5 herb. (búð á 2. hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., eldhú, baðherb. og lítiö snyrti- herb. Tveir inng. í íbúöina (getur verið sér fyrir 2 herb., og snyrtiherbergi. Geymsluris yfir allri íbúóinni. Þvottahús í kjall- ara. Ný hitalögn í íbúðinni. Bílskúrsréttur. Verð 17—18 millj. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Hér er um að ræöa óvenju vandaö og 170 fm hús á góöum stað á Nesinu. Aöalhæö hússins er 170 fm. Skiptist í 40 fm stofu, rúmgóöa boröstofu. Stórt eldhús, 3 svefnherb., gestasnyrtingu, baðherbergi, stórt hol og anddyri. í kjallara eru 2 herb. (annað meö sturtu og vask) og miöst. herb. Allar innréttingar sér unnar og sér- lega vandaðar, húsið allt mjög vel umgengið. Stór og faliegúr garður. Bílskúr. Gott útsýni yfir sjóinn. Teikningar og ailar uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. SÆLGÆTISVERZLUN lítil sælgætisverzlun í hjarta borgarinnar til sölu af sérstök- um ástæðum. ÓSKAST Á LEIGU Höfum veriö beðnir aö útv. til ieigu fyrir viðskiptavin okkar 3ja—4ra herb. íbúð í Reykja- vík. Leigutími ca. 1 ár. Góðri umgengni heitið. SUM ARBÚST AÐUR í Þrastarskógi, landi Norður- kots. Nýr bústaður. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 4ra—5 herb. íbúð 110 fm. á 1. hæö viö Eskihlíð. Laus strax. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergstaöastræti 74 A, sími 16410. AOGLYSINGASÍMINN ER: ^22480 J JHorBunbUbiÖ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.