Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAt 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Lífeyrissjóöur vill ráöa starfsmann með góöa vélritunarkunnáttu og þekkingu á bókhaldi. Æskilegur aldur 30 til 40 ára. Umsóknir meö upp. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Framtíöarstarf — 3459“. Fóstra Skóladagheimiliö Heiöargerði 38, óskar aö ráöa fóstru frá 15. ágúst n.k. Upplýsingar hjá forstööukonu í síma 33805. Ritari Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í miö- bænum óskar eftir ritara í hálfsdagsstarf (9—13). Vélritunarkunnátta nauösynleg. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknum er tilgreini menntun og fyrri störf sé komið til auglýsingadeildar Morgunblaösins eigi síöar en 23. þ.m. merkt: „Ritari —3729“. GARÐABÆR GARÐABÆR Kennarar Vegna fjölgunar nemenda og breytinga eru lausar til umsóknar viö Flataskóla Garöa- bæ, stööur almennra kennara, handmennta (pilta),tónmennta-, líffræöi-, teikni-, dönsku- og hjálparkennara. Upplýsingar og umsóknareyöublöö í skól- anum, hjá skólastjóra og yfirkennara í síma: 42756. Skólastjóri Siglufjarðar kaupstaður Siglufjarðar- kirkja Auglýst er laust starf kirkjuorganista og tónlistarkennara viö tónlistarskóla Siglu- fjaröar. Upplýsingar gefa Elías Þorvaldsson í síma 7-13-19 og Vigfús Þór Árnason í oíma 7-12-63. Framkvæmdar- stjóri Meöalstórt iönfyrirtæki í Reykjavík meö mikla vaxtarmöguleika vill ráöa sem fyrst framkvæmdarstjóra fjármála. Leitaö er aö manni sem uppfyllir eftirtalin atriöi: 1. viðskiptafræöipróf (æskilegt) 2. aldur 27—35 ár 3. sta'rfsreynsla. Þeir sem sækja um starf þetta eru beðnir aö gefa ýtarlegar upplýsingar um þau atriði er varöað gætu hæfni þeirra til starfsins og leggja þær inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld kl. 17 þann 25. maí n.k. merkt: „F — 8877“. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Hveragerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni Birgi Odd- steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Sumarvinna Starfsmaöur óskast til starfa á skrifstofu vorri mánuöina júní, júlí og ágúst. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Gunnars- dóttir, í síma 24473 milli kl. 13.00—17.00. Félag íslenskra iönrekenda. Teiknistofa Atvinna óskast 21 árs gamall stúdent, sem er aö Ijúka tækniteiknaranámi og hyggur á nám í arkitektúr á vetri komanda óskar eftir vinnu á teiknistofu í sumar. Upplýsingar í síma 42939. RÍKISSPÍTALARNIR iausar stöður Kleppsspítalinn Staöa hjúkrunardeildarstjóra viö deild 5 á spítalanum er laus til umsóknar nú þegar. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar á allar vaktir á staönum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Reykjavík, 16. maí 1978 SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5 Sirrw ^9000 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Læknaritari óskast nú þegar á Hátúnsdeild. Hálft eöa fullt starf eftir atvikum. Stúdents- próf eöa hliöstæö menntun áskilin, ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir sendist til starfsmannastjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 29000. Kleppsstpítalinn Læknafulltrúi óskast nú þegar á spítalann. Stúdentspfóf eöa hliöstæö menntun áskilin, ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir berist til læknafulltrúa spítalans, sem veitir nánari upplýsingar í síma 38160. Reykjavík, 14. maí 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá innflutningsfyrir- tæki í Austurborginni. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 4287.“ Þvottahús Hrafnistu í Reykjavík vantar karlmann á þvottavélar, vindur o.fl. Upplýsingar í síma 83345. Starfskraftur óskast á sniöstofu strax. Upplýsingar hjá verksmiöjustjóra. Vinnufatagerö íslands h.f. Lausar stöður Viö Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands eru lausar nokkrar kennarastööur. Einkum vantar kennara til almennrar bekkjarkennslu, til kennslu í tungumálum, í raungreinum á unglingastigi og handmennt (smíðum). — Aö ööru jöfnu ganga þeir umsækjendur fyrir sem verið geta jöfnum höndum bekkjarkennarar eldri deilda á barnastigi og kennt einhverjar greinar til loka grunnskólans. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 31. þ.m. Menntamálaráöuneytid, 5. maí 1978. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta óskar aö ráöa Gott tækifæri Hagvangur h/f ráðningaþjónusta óskar aö ráöa kerfisfræðing fyrir einn af viöskiptavinum sínum Fyrirtæki: Stórt og traust verslunar- og þjónustufyrir- tæki í Reykjavík. í boði er: starf kerfisfræðings, sem hafa í umsjón meö tölvudeild fyrirtækisins. Deildin hefur verið í örum vexti og framundan eru breytingar á vélakosti og endurskipulagningu, sem veita hæfum manni veröug viöfangsefni og góöa framtíöarmöguleika. Við leitum að: manni, sem hefur haldgóöa þekkingu á kerfissetningu, skipulagningu, tölvurekstri og meöferö nýjustu tækja í greininni. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, mögulega meömæl- endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 23. maí til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Hara/dsson, skrifs tofus tjóri rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reyk/avík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknareyðublöð á skrifstofu Hagvangs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.