Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.05.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. MAI 1978 43 m Sími50249 Sigling hinna dæmdu (Voyage of the damned) Ógleymanleg mynd. Max von Sydow. Sýnd í síöasta sinn kl. 9. 3ÆJARSIP —I Sími 50184 Dáleiddi hnefaleikarinn Bráðfyndin hrekkjalómamynd með Sidney Poitier og Bill Crosby í aöalhlutverkum. Sýnd II. hvítasunnudag Sýnd kl. 9 Hótel Borg Bingó að Hótel Borg i kvöld kl. 8.30 HóteI Borg Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. liÞJÓOLEIKHÚSIB KÁTA EKKJAN í kvöld kl. 20. Föstudag kl. 20. Sunnudag kl. 20. LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MÁNUDAGUR fimmtudag kl. 20. Laugardag kl. 20. Litla sviðið MÆÐUR OG SYNIR fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. V ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. Nýborgp Ármúla 23 — Sími 86755 PLAST / Fyrirlestur um fræðslu fullorðinna Á vegum Félagsvísindadeildar Háskóla íslands og MFA mun Inge Johansson, formaöur fræöslu- samtaka sænsku verkalýöshreyfingarinnar (Ar- betarnas bildningsforbund) flytja fyrirlestur um hlutverk og Þýöingu frjálsra fulloröinsfræösiu- samtaka og stofnana í samfélagi nútímans. Fyrirlesturinn veröur fluttur miövikudginn 17. maí kl. 20.30 í stofu 101 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans og túlkaöur á íslensku. Öllum er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Félagsvísindadeild Háskóla íslands Menningar- og fræöslusamband alþýöu Morgunblaóió óskar Ipftir blaóburóarfólki Vesturbær: Víöimelur, Sörlaskjól. Úthverfi: Akurgeröi, Breiöageröi. Upplýsingar í síma 35408 ST' : Viðtalstímar frambjóðenda Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar munu skiptast á um aö vera til viötals á hverfisskrifstofum Sjálfstæöismanna næstu daga. Frambjóöendurnir veröa viö milli kl. 18 og 19 e.h. eöa á öörum tímum, ef þess er óskaö. Miðvikudaginn 17. maí veröa eftirtaldir frambjóöendur til viötals á eftirtöldum hverfisskrifstofum: NES- OG MELAHVERFI, Ingólfsstræti 1a Hulda Valtýsdóttir, húsmóöir VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI, Ingólfsstræti 1a Ragnar Júlíusson, skólastjóri AUSTURBÆR OG NORÐURMÝRI, Hverfisgötu 42, 4. hæö Bessí Jóhannsdóttir, kennari HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Magnús L.Sveinsson, skrifstofustjóri LAUGARNESHVERFI, Bjargi v/Sundlaugaveg Sveinn Björnsson, verkfræöingur LANGHOLT, Langholtsvegi 124 Hilmar Guölaugsson, múrari HÁALEITISHVERFI, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI, Langageröi 21 (kjallara) Valgarö Briem, hæstaréttarlögmaöur ÁRBÆJAR- OG SELÁSHVERFI, Hraunbæ 102 b (aö sunnanveröu) Páll Gíslason, læknir BAKKA- OG STEKKJAHVERFI, Seljabraut 54, 2. hæö Davíö Oddsson, skrifstofustjóri FELLA- OG HÓLAHVERFI, Seljabraut 54, 2. hæö Ólafur B. Thors, forstjóri SKÓGA- OG SELJAHVERFI, Seijabraut 54, 2. hæö Elín Pálmadóttir, blaöamaöur !■! NÝ PLATA: IfLENZHIH TONAR tveimui plötum >C lög.sem enduiúigefa SIGUROUR OLAFSSON söng 119»» ) Sjómannsvalsinn Meira íjör Á Hveravnllum Komdu þjónn Stjörnunótt Drykkjuvúa Fossarnir Ég býð þér upp í dans Akranesskórnir Kvöldkyrrð Maður ojí kona Ék veit að þú kemur Ástavísa hestamannsins É|{ býð þér koss mín kæra 0« jörðin snýst Sfldarvalsinn Hvar varstu í nótt? Blikandi haf Á gömlu dönsunum Heimþrá Upp til himna Við eÍKum samleið Litli vin Smalastúlkan Kveldriður Fjallið eina Mamma mín Svanurinn minn synnur Á Sprengisandi SmaladrenKurinn Sigurður Ólafsson Á árunum 1952—57 komu 25 lög út á plötum sungin af Siguröi Ólafssyni. Plötur þessar hafa veriö ófáanlegar í tvo áratugi, en nú hafa lögin veriö endurút- gefin á tveimur hæggengum hljómplöt- um ásamt öörum 5 lögum frá þessu sama tímabili, sem til voru hljóörituö en ekki hafa áöur komiö á plötu. Tvær plötur eöa tvær kassettur meö vinsælustu lögum þessa landskunna söngvara SIGURÐI ÓLAFSSYNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.