Morgunblaðið - 18.05.1978, Page 32
64
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978
Frá Verslunarskóla íslands
Umsóknir um skólavist
Umsóknir um skólavist þurfa aö berast sem fyrst og í síðasta
lagi fyrir 8. júní. Umsóknareyðublöð liggja frammi á
skrifstofu skólans.
TILKYNNING
TIL ÍBÚA í BREIÐHOLTI III
Stofnsett hefur veriö heildugæslustöö í Breiöholti. Þjónustusvæöi
stöövarinnar (heilsugæslusvæöi) nær til Fella- og Hólahverfa, þ.e.
Breiöholts III.
Heilsugæslustöðin er til húsa aö Asparfelli 12, 2. hæö.
Fyrst um sinn verður aöeins unnt aö veita hluta af íbúum hverfisins
almenna læknisþjónustu og heilsuvernd á vegum stöövarinnar, en þar
munu í byrjun starfa tveir læknar.
Þeir íbúar í Breiðholti III, sem óska aö sækja læknisþjónustu til
stöövarinnar, þurfa aö koma þangað til skráningar og hafa meðferöis
persónuskilríki. Fyrstu þrjá dagana veröa eingöngu skráöir þeir íbúar
hverfisins sem ekki hafa heimilislækni, og njóta þeir því forgangs.
Skráning hefst mánudaginn 22. maí og veröur opiö kl. 10—12 og
13.30—15 til 31. maí.
Læknar stöðvarinnar hefja störf 1. júní.
Tekið veröur á móti tímapöntunum í síma 75100.
Það skal tekið fram aö Verslunarskóli íslands tekur við
nemendum af öllu landinu.
Utanbæjarnemendum, sem þess æskja, verða send
umsóknareyðublöö.
Skólanefnd Verslunarskóla íslands.
Reykjavík, 17. maí 1978.
Heilbrigðismálaráö Reykjavíkurborgar
Borgarlæknirinn í Reykjavík
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
Nýtt - Nýtt
Enskar og
danskar dragtir.
Kjólar stuttir og síöir
í st. 36-50.
Skokkar í st. 36—50.
Blússur í st. 36—50.
Plíseruð pils,
glæsilegt úrval.
Opiö laugardag
kl. 10-12.
Dragtin,
Klapparstíg 37.
Tilkynning
frá Samtökum Grásleppu-
hrognaframieiðenda
Samtök Grásleppuhrognaframleiðenda hafa
opnaö skrifstofu aö Síðumúla 37, Reykjavík,
síminn er 86686.
U tankj(jrstaðakosning
Utankjörstaðaskrif stof a
Sjálfstæðisflokksins er Valhöll,
Háaleitisbraut 1 — Símar 84751, 84302, 84037.
Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita
um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi.
Utankjörstaðakosning fer fram í Miðbæjarskólanum
alla virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22.
Sunnudaga kl. 14—18.
Fyrir íbúðina og
sumarbústaðinn;
paneli og góifborð
í miklu úrvali - mjög hagstætt verð.
Þar sem fagmennirnir versla er þér óhætt.
BYGGINGAVÚRUVERSLUN KÓPAV0GS SF. SÍMI41000
BYKO
w