Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 4
4 LOFTLEIDIB lauBÍLALEIGAI -2T 2 11 90 2 11 88 SUNNUFERÐ'78 ÍTALlA Dagflug á þriðjudögum. Hægt að velja um dvöl i hinum undurfagra ferðamannabæ við Napolíflóann, ævintýraeyjunni Kaprí eða hinni sögufrægu og fögru Rómaborg borginni eilífu. íslensk skrifstofa Sunnu i Sorr entó og Róm. Farið verður: 4. og 25. apríl, 16. maí, 6. og 27. júní, 18. júlí, 8. og 29 ágúst og 19. sept. Pantið strax SUNNA Bankastræti 10. Simar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. .Éii 1 mmI **J*z„. r. LAWN-BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN Það er leikur einn að 9\á með LAWN-BOY garðsláttuvélinni, enda hefur allt verið gert til að auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf að raka. 3,5 hö, sjálfsmurð tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp að veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfri. Fyrirferðalítil, létt og meðfærileg. VELDU GARÐSLATTUVÉL. SCM GERIR MEIR EN AÐ DUGA MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1978 Útvarp ReykjavíK FÖSTUDAGUR 19. maí MORGUNNINN 7.00 Munjunútvarp Veöurfre>{nir kl. 7.00. 8.15 <>K 10.10. MorKunlcikfimi kl. 7.15 ok 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (ojí foru.stusr. daj;hl.). 9.00 oj? 10.00. Morjíunhæn kl. 7.55. Morjfunstund harnanna kl. 9.15« Gunnviir Braj?a lýkur lestri ..Kökuhússins“. söjíu eftir Injjihjiirjíu Jónsdóttur (1). Tilkynninjtar kl. 9.30. Létt löj? milli atrióa. I>að er svo marj?t kl. 10.25s Einar Sturluson sér um þáttinn. Morjjuntónlcikar kl. 11.00, Suisse Romandc hljómsveit- in leikur „Masques et Berj?a- masques“. hljómsveitarsvítu op. 112 cftir h’auré, Ernest Ansermet stjórnar/ Sin- fóníuhljómsveitin í Birminj?- ham lcikur Divertissement fyrir kammersveit eftir Ihert, Louis Fremaux stj./ John Browninj; ok hljóm- sveitin Fílharmonía leika Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 2fi eftir Prokofjeff, Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dajjskráin. Tónleikar. Tilkynninjjar. 12.25 VeðurfreKnir ok fréttir. Tilkynninj?ar. Við vinnuna, Tónleikar. SIÐDEGIÐ______________________ 11.30 MiðdejíissaKan, „Saj?a af Bróður Ylfinj?“ eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Séra Bolli Gústavsson les söj?ulok (21). 15.00 Miðdejjistónleikar Josef Suk ojf Alfred Holecek leika Sónötu í G-dúr op. 100 fyrir fiðlu oj? píanó eftir Ántonin Dvorák. Melos hljómlistarflokkurinn leikur Septett í B-dúr eftir Franz Berwald. 15.15 Lesin daj;skrá næstu viku. lfi.00 Fréttir. Tilkynninj?ar. (lfi.15 Veðurfrejrnir). FÖSTUDAGUR ' 19. maí 20.00 Fréttlr ug veður 20.30 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikhrúðanna í þess- um þætti er söngkonan Cleo Laine. Þýðandi brándur Thorodd- sen. 2100 Kastljós (L) báttur um inniend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Francis Gray Powers (L) lfi.20 Popp 17.20 Tónlistartími harnanna Egill Friðleifsson sér um ti'mann. 17.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.15 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ f mafmánuði 1%0 var bandarísk • U-2 njósnaflug- vél skotin niður yíir Sovét- ríkjunum. Flugmaðurinn var handtekinn og dæmdur tii fangavistar. .>,■ bessi bandaríska sjónvarps- mynd er byggð á bók Hugmannsins Francis Gary Powers. Operation Overflight. . ' Aðalhlutverk Lee Majors. býðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.35 Dagskrárlok. J or flytur þætti úr Kínaferð 1956, - VI, í fagnaði hjá Sjú-en-laí. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Iláskólabi'ói kvöldið áður< — fyrri hluti. Stjórnandi, Karsten Ander- sen Sinfóni'a nr. 12 „Len- ín-hljómkviðan“ eftir Dmitrí Sjostakhovitsj. — Jón Múli Árnason kynnir. 20.50 Ilákarlaútgerð Eyfirð- inga á síðari hluta 19. aldar Jón b. bór sagnfræðingur flytur annað erindi sitt. 21.20 Fimm sálmar á atómöld eftir Herbert H. Ágústsson við Ijóð eftir Matthías Jo- hannessen. Rut L. Magnús- son syngur. Jósef Magnús- son leikur á flautu. Kristján b. Stephensen á óbó. Pétur borvaldsson á selló og Guð- rún Kristjánsdóttir á pi'anó, höfundurinn stj. 21.10 Úr visnasafni Útvarps- tíðinda Jón úr Vör flytur tíunda þátt. 21.50 brjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms Wilhelm Kempff leikur á píanó. 22.05 Kvöldsagan, Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. borsteinsson les síðari hluta (10). 22.30 Veðurfregnir. F’réttir. 22.50 Gleöistund Umsjónarmenn, Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Vorið er komið og grundirnar gróa Grasteppi jafnt utan dyra sem innan Þú leggur þau beint á steininn. Tilvalið á svalagólfið, gufubaðið, tómstundaherbergið, leikvöllinn, veröndina, baðherbergið og á sundlaugarbakkann Hefur þú fleiri tillögur? Grensásvegi 13. Símar 83577 og 83430. AUÐVELT AÐ ÞRÍFA. LITUR DOFNAR EKKI RENNUR EKKI TIL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.