Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.05.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. MAÍ 1978 í DAG er föstudagur 19. maí, 139. dagur ársins 1978. Ár- . degisflóð er í Reykjavík kl. 03.45 og síödegisflóð kl. 16.17. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.01 og sólarlag kl. 22.50. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.25 og sólarlag kl. 22.56. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 23.10. (íslandsalmanakið) Því að fyrir hann eigum vér hvorirtveggja í einum anda aðgang til föðurins. (Efes. 2, 18.) OR» DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- c-yri sfmi 96-21840. 1 4 ■ ’ ■ 6 K 0 ■ . II ■ Y\ 14 ■ ■ IS ‘ ■ _ 17 LÁRÉTT. 1. skáldverkið. 5. vcrkfa'ri. íi. verur. 9. happ. 10. slá. 11. titill. 12. havnaÓ, 13. ritKorð. 15. sjávardýr, 17. ill- kvittinn. LÓÐUÉTT. 1. hræddur. 2. not. 3. royfi. 4. ákvoða. 7. líkamshluti. 8. aru. 12. sÍKaði, 14. kIííÖ. 16. flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU. LÁRÉTT, 1. fjarki. 5. ló. 6. rldinn. 9. a'ói. 10. kál. II. lg. 13. usla. 15. rýni. 17. ralla. LÓÐRÉTT. 1. flckkur. 2. jól. 3. rcið. 4. inn, 7. dæluna. 8. nift. 12. Kata. 14. idl. 16. ýr. Frækilegt björgunarafrek nýju hjálpársveitarinnar, marka vonandi tímamót á þessu sviði PESSIR krakkar. sem heima eiga á Miðbraut á Seltjarnarnesi. efndu íyrir nokkru til hlutaveltu og sbfnuðu 6500 krónum til „Dýraspítala Mark Watsons". Krakkarnir heita Stcfán Bersi Marteinsson, Þór Sit;ur- Keirsson. Erla María Marteinsdóttir. Sitcríður Heimisdótt- ir. Kristín Ileimisdóttir og Ólafur Örn Jónsson. FRÁ HÖFNINNI i FYRRINOTT kom Mælifell til Reykjavíkurhafnar frá útlönd- um. í gærmorgun kom Vesturland, einnig að utan. Þá komu tveir togarar af veiöum, Ögri og Snorri Sturluson, og lönduöu báöir aflanum í gærdag. Kyndill kom og fór aftur í ferö í gær. Þá skal þess getið að mishermt var hér í Dagbókinni í gær, aö Selfoss væri farinn af staö áleiöis til útlanda, hann var hér í Reykja- víkurhöfn í gærmorgun. í gærdag kom Stuölafoss frá útlöndum. | iviessufi ~| AÐVENTKIRKJAN Reykja- vík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Svein B. Johansen, fyrrv. forstöðumaður aðventista á Íslandi, prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Keflavík. Á morgun, laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Erling Snorrason prédikar. [FHfef IIP 1 IIÚNVETNINGAFÉLAGIÐ efnir árlega til kaffisamsaetis fyrir eldri Húnvetninga hér á höfuðborgarsvæðinu. Verður þessi samkoma á þessu vori á sunnudaginn kemur kl. 3 síðd. í Domus Medica. Skemmtiatriði verða flutt. í KEFLAVÍK. - í nýút- komnu Lögbirtingablaði er auglýst laust til umsóknar lyfsöluleyfið í Keflavík. Um- sóknir á að senda landiækni og er umsóknarfrestur til 5. júní 1978, en það er heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytið sem auglýsir leyfið, en það fellur undir forseta ís- lands að veita það. PEIMIMAVIIMIR í BANDARÍKJUNUM. Mrs. Beatrice Rickerd, 507 S. Lincon st. Charlottem Mich. 48813, USA. — Safnar brúð- um í þjóðbúningum. I' ÞÝZKALANDI. Mrs. Hilt- raud Senske, Stettiner Str. 2, D.2093 Stelle, Germany. í BANDARÍKJUNUM. Ei- ríkur Þórarinsson, 25 ára, 2922 s. Marvin Ave. Tucson, Az 85730, USA. SJÖTUGUR verður á morg- un, 20. maí, Karl Valdimar Sölvason, matsveinn, frá Siglufirði, Hverfisgötu 62, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum sínum á afmæl- isdaginn. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Rannveig Páls- dóttir og Sigurður Þórðarson. Heimili þeirra er að Ljós- vallagötu 14, R\ík. (LJÓSM.ST. Jón K. Sæm.) Veðrið ENN snjóaði í Esju og Akrafjallí í fyrrinótt. Hér í Reykjavík var SSV-átt í gærmorgun og hiti 5 stig, en í Borgarfirði var 3ja stiga hiti, á Snæfellsnesi 6 stig. Kaldast var á Hval- látrum og Hornbjargi í gærmorgun, en Þar var hitinn 2 stig. í Æðey og á Þóroddsstöðum var 5 stiga hiti. Á Akureyri var vindur hægur og Þar 7 stiga hiti, svo og á Staðar- hóli og Raufarhöfn, en mestur hiti var í gær- morgun á Vopnafirði, i glampandi sól var hitinn 8 stig, og svipað var veörið á Eyvindará. Á Dalatanga var 6 stiga hiti og á Höfn 5 stig. Á Stórhöfða strekk- ingur og 5 stiga hiti. Á Þingvöllum var 3ja stiga hiti í gærmorgun. Frost var hvergi á láglendi í fyrrinótt. KVÖI.IK n;rtur- ttjí hf'luarþjónusta apótukanna í Kuykja- vík. 19. maí til 25. maí. aó háöum diijíiim mcótiildum. vuróur st m húr scjíir: I L Vl (iAKNKSAI’ÓTKKI. En auk þcss er IViOI.FS APÓTKK opió til kl. 22 iill kvítld vaktvikunnar ncma Minnudaj'. L.EKNASTOFHK eru lokaóar á laiiKardiijíum ok huljíidiijíum. en ha‘j?t er að ná samhandi viÖ lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPlTALANS alla virka daKa ki. 20 — 21 (»k á lauKardöKum frá kl. ll_—16 sími 21230. Lnntíudeild cr lokud á hclKidöKum. Á virkum diiKum kl. 8—17 cr ha-i;t að ná sambandi við lækni í síma L.EKNAKÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn þvi' aðcins að ckki náist í hcimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morttni oK frá klukkan 17 á [iistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum cr L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsinttar um iyfjahúðir oK la'knaþjónustu cru Kcfnar í SÍMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannhrknafcl. Islands cr í 1 fKILSI VEIÍNí)ARSTÖDI \NI á laugardöKum ok hclttidöítum kl. 17—18. ÖN EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna tíetsn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudiittum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mcö scr ónæmisskírtcini. IIALPARSTÖD dýra (Dýraspítalanum) vió Fáksviill í Vjóidal. Opin alla virka datta kl. 14 — 19. sími 76620. Fftir lokun cr svarað i síma 22621 cða 16597. Iljálparstitðin vcrður lokuð dattana frá oif mcð 13.—23. C> „Wnaui lC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUKnAnUO SPÍTALINN, Alla datta kl. 15 til kl. 16 oji kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 oit kl. 19.30 til kl. 20. - HARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla datta. - LANDAKOTSSPlTALI, Alla datca kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALIN Mánudatta til föstudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. lauttardöttum og sunnudöttum, kl. 13.30 til kl. 14.30 , kl. 18.30 til ki. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla datta 1 18.30 til kl. 19.30. Lauttardatta ott sunnudatta kl. til kl. 17. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til 1 16 otf kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDI: Mánudatta til föstudatta kl. 19 til kl. 19.30. sunnudiittum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla datta 1 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Aila datta 1 15 til kl. 16 „tt kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILl Alla datta kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆXH Eftir umtali ott kl. 15 til kl. 17 á helttidöttum. VÍFILSSTADIR, Dagletta kl. 15.15 til kl. 16.15 ott k 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirf Mánudatta til lauttardatta kl. 15 til kl. 16 o|f kl. 19.' eÁrU UANDSBÓKASAFN ISLANDS safnhúsii SOFN 'iö Hvcrfisttötu. I.estrarsaiir cru opn mánudatta — föstudatta kl. 9—19. Útlánssalur (vctti hcimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD. binitholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 ott 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í ótlánsdcild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauttard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. l>inifholtsstræti 27, stmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla í Þintt holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. hcilsuhælum og stoínunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólhcimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud kl. 14 — 21. laujfard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólhcimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka o|t ialbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVÁLLASAFN — Ilofsvallattötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almcnnra ótlána fyrir börn. Mánud. ott fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félattsheimilinu opið mánudaj'a til föstudsafía kl. 14-21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka dajca kl. 13-19. S.KDÝRASAFV »pið kl. 10-19. NÁTTÚRljGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. ojí lau^ard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74. er opið sunnudajca. þriðjudajca oj? fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla da«a nema mánuda^a kl. 1.30 til kl. 4 síðd. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu- da>?a til föstudajcs írá kl. 13-19. Sími 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. KjarvaJs er opin alla dajca nema mánudaga. — laujcardajca otf sunnudajía frá kl. 14—22 ok þriðjudaKa — föstudajca kl. 16 — 22. Aðfcanfcur ok sýninKarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. cr opið þriðjudatta »|f fiistudatta frá kl. 16 — 19. ÁIÍB.FJAIÍSAFN er lokað yfir vcturinn. Kirkjan og hærinn cru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum diittum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún cr opið þriðjudatta. fimmtudaga og lauttardatta kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA horgar stofnana svarar alla virka datta frá kl. 17 stðdcKÍs til kl. 8 árdegis og á heitfidötfum cr svarað allan sólarhrlnginn. Siminn cr 27311. Tckið cr við tilkynninjfum um bilanir Jt vcitukcrfi horttarinnar og l þeim tilfcllum öðrum scm burttarbóar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. ..MINNISMEUKI. A Lönjculínu í Kaupmannahiifn hefur verið af- hjúpaö minnismerki um sjómenn á dönskum skipum sem fórust í ófriðnum mikla. Var þar konunj;- ur viðstaddur ok fjölskylda hans ojí sendiherrar erl. ríkja. þar á meðal sendiherra íslands. Á minnismerkið eru kliippuð nöfn 618 sjómanna. þar á meðal eru sjö íslendinjcar.“ „JÓN II. I»orherjcsson. sem keypt hefur höfuðhólið Laxamýri H Pinjcoyjarsýslu. flytur seint í þessum mánuði frá Bessastiiðum að Laxamýri." mJÓN Enjcillx*rts. hinn unjci listamaður. var meðal farþejca á íslandi frá Ilöfn. — Hann ætlar að v<Ta hér í sumar við að mála." f GENIGISSKRÁNING NK. 87-18. maí 1978. Kininjc Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandaríkjadollar 259.10 259.70 ' i Sterlinjcspund 168.80 170.10* i Kanadadollar 233.20 233.70* 100 Danskar krónur 1510.60 1521.00* 100 Norskar krónur 1737.10 1718.10* 100 Sa nskar krónur 5550.90 5563.80* 100 Finnsk mörk 6052.30 6066.30 100 Franskir frankar 5517.30 5560.10* 100 Beljc. írankar 781.60 783.10* 100 Svissn. frankar 13019.60 13079.80 100 Gyllinl 11391.00 11120.10* 100 V. — býzk milrk 12196.70 15221.90* 100 Lírur 29.72 29.79* 100 Austurr. Sch. 1696.20 1700.30* 100 Hsuudos 566.30 576.60 íoo Pesetar 318.10 319.10* 100 Ven 113.11 113.70 * llrrytinit frá síðustu skráninttu. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.